Nóvember

Því er ekki að leyna að mér finnst persónulega nóvember kannski sviplausasti mánuður ársins veðurfarslega.

Hann á samt sínar merkilegu stundir. Bæði góðar og vondar.  

En við vonum að nú verði mikill hasar!  Fylgiksjalið stendur sína pligt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Hlýjasti nóvember, svo lengi sem elstu menn muna, er mín spá. Jafnvel gæti ástandið orðið svo alvarlegt að elstu menn myndu ekki neitt. Mitt spáskot í þennan nýbyrjaða mánuð. Þakka enn og aftur flottasta veðurvef Íslands..

Halldór Egill Guðnason, 2.11.2011 kl. 03:37

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Engin "veðurgleði" í nóvember

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.11.2011 kl. 16:30

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Sviplaus mánuður? Kaldur fyrir norðan, en svo hlýr fyrir sunnan. Einungis spurning hvoru megin á kortinu maður er. Það verður veðurgleði víða í vetur, Gunnar.

Halldór Egill Guðnason, 3.11.2011 kl. 04:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband