29.6.2012 | 14:02
Sólarminnstu júnímánuđir
Vitaskuld er minni ljómi yfir mjög sólarsnauđum sumarmánuđum en afar sólríkum. Ţess vegna verđur umfjöllunin um sólarlitla júnímánuđi öllu fátćklegri en pistillinn um ţá sólríku.
Sumrin 1913 og 1914 voru alrćmd rigningarsumur á suđurlandi. Sólinni var ţá ekki fyrir ađ fara. Seinna sumariđ var reyndar sumariđ sem Ţórbergur réđi sig til ađ mála hús ađ utan en ţar sem aldrei ţornađi á steini var ekkert hćgt ađ mála og hann fékk ţví ekkert kaup munađi minnstu ađ ofvitinn dći úr hungri. Ef viđ teljum Vífilsstađi til Reykjavíkur, en ţar hófust sólskinsmćlingar áriđ 1911, er júní 1914 sá sólarminnsti sem mćlst hefur í höfuđborginni međ ađeins 61 sólskinsstund en međaltaliđ 1961-1990 er 161 stund. Engar úrkomumćlingar voru ţá í Reykjavík en hins vegar á Vífilsstöđum. Ţar var úrkomumagniđ ekkert sérstaklega mikiđ en fáir ţurrir dagar. Í Vestmannaeyjakaupstađ mćldist aftur á móti meiri úrkoma en ţar mćldist á árunum 1881-1921 en eftir ţađ var veđurstöđin flutt til Stórhöfđa. Hrakleg og svöl tíđ var talin á vestanverđu landinu en fyrir norđan var besta tíđ og alveg ţokkalega hlýtt. Í heild var hitinn á landinu kringum hálft stig undir međallaginu 1961-1990 sem viđ ţekkjum best og ekki svo sem ađ góđu en hér er alltaf miđađ viđ ţetta međaltal hvađ hita varđar. Úrkoman var í rúmu međallagi á landinu miđađ viđ ţćr örfáu stöđvar sem lengst hafa athugađ árin 1931-2000. Ţetta var annars ekkert venjulegur mánuđur í heiminum. Fyrri heimstyrjöldin hófst í mánađarlokin.
Júní 1913 er sá fimmti sólarminnsti í Reykjavík međ 104 sólarstundir. Hann var reyndar ţurrari en 1914, en samt talinn rigningarsamur syđra en skárri fyrir norđan en alls stađar var hann í svalara lagi og ađeins kaldari en 1914. En úrkoman var undir međallagi.
Fjórđi sólarminnsti júní í borginni er 1925, 95 stundir. Úrkomusamt var á suđurlandi og hiti ekki langt frá međallagi en vel hlýtt fyrr norđan og ţar međ telst mánuđurinn meira en eitt stig yfir međalaginu á landinu í heild.
Áriđ eftir, 1926, mćldist svo áttundi sólarminnsti júní á Akureyri, 130 klukkustundir. Í Reykjavík skein sólin reyndar tíu stundum skemur ţó úrkoma vćri lítil en ţar sem mćlingasagan er nokkru lengri í Reykjavík en á Akureyri kemst mánuđurinn ţar ekki á topp tíu listann yfir sólarminnstu júnímánuđi en er reyndar í ellefta sćti. Mćtti kannski leika sér ađ ţví ađ kalla ţetta sólarnauđasta júní sem mćlst hefur á Íslandi! Miklar rigningar voru austanlands og á Teigarhorni var ţetta úrkomusamasti júní sem komiđ hafđi frá 1874, 213,5 mm en ţađ met var ţó slegiđ áriđ 2003, 234 mm.
Á miđju hlýindaskeiđinu á fyrra hluta tuttugustu aldar, 1938, mćldist svo sólarminnsti júní á Akureyri, 94 klukkustundir en međaltaliđ er 177 stundir 1961-1990. Fádćma úrkoma var ţennan mánuđ á ýmsum útskögum fyrir norđan. Aldrei hefur mćlst meiri úrkoma í júní í Grímsey, á Raufarhöfn, nyrst á Tröllaskaga, á Ströndum og í Bolungarvík. Reyndar ekki heldur á Lambavatni á Rauđasandi ţar sem ţetta var fyrsti júní sem úrkoman var mćld. Í Reykjavík var fremur sólríkt. Svalt var alls stađar og leiđindatíđ.
Júní 1946 var sá fimmti sólarminnsti á Akureyri međ 120 stundir en fremur sólríkt var á suđurlandi. Ţetta var kaldur mánuđur, um hálft stig undir međallaginu á landinu eins og júní 1938. Alrćmt kuldakast gerđi snemma í mánuđinum međ snjó sums stađar á láglendi fyrir norđan.
Enn kaldari júní í heild, 1952, var svo sá tíundi sólarminnsti á Akureyri međ 130 klukkustundir en hann er sá fimmti sólríkasti í Reykjavík, Hans er ađ illu getiđ í pistlinum um sólríkustu júnímánuđi. Hann reynist vera tíu kaldasti júní á landinu frá 1866 og sá tíundi ţurrasti. Metavćnn júní! En á verri veg!
Kringum 1960 komu nokkrir mjög sólarlitlir júnímánuđir í Reykjavík.
Níundi sólarminnsti júní ţar var 1958, 119 stundir, en ţá var fremur sólríkt á Akureyri. Úrkoman á landinu var ađeins um helmingur af međallaginu en hitinn var í kringum međallag.
Áttundi sólarminnsti var 1960 međ 116 stundir og ţá var lítil sól einnig fyrir norđan. Úrkoman var um einn fjórđa fram fyrir međallagiđ á landsvísu.
Ţrátt fyrir ţessa slöppu sumarbyrjun áttu sumrin 1958 og 1960 er upp var stađiđ eftir ađ verđa eftirminnileg sólskinssumur í Reykjavík og á suđurlandi og teljast ţar enn međ betri sumrum fyrir sól og hita.
Júní 1962 var svo í Reykjavík sá tíundi sólarminnsti međ 119 stundir og ekki var mikiđ skárra fyrir norđan. Úrkoman á landinu var líka mikil.
Júní 1969 tel ég ţann ţriđja úrkomusamasta á landinu. Og hann er sá sjötti sólarminnsti í Reykjavík međ 106 stundir. Viđ suđurströndina var ţetta einn af tveimur eđa ţremur úrkomusömustu mánuđum í júní og í Stykkishólmi er ţetta sjötti úrkomusamasti júní, allar götur frá 1857 međ 80 mm en metiđ er frá 1889, 105 mm. Fremur sólríkt var fyrir norđan. En í hönd fór svo eitthvert hiđ mesta rigningarsumar í öllum landshlutum.
Nćsti júní á undan, 1968, var aftur á móti nćst sólarminnsti júní sem mćlst hefur á Akureyri međ 102 sólarstundir. Ţetta var á miđjum hafísárunum.
Skammt var svo á Akureyri í ţriđja sólarminsta júní, 1972, međ 111 stundir. Ţetta er einnig úrkomumesti júní á Akureyri, 117,2 mm. Á Fljótsdalshérađi, í Ćđey og sums stađar í Ţingeyjarsýslum hefur heldur aldrei mćlst eins mikil júníúrkoma. Ég tel ţetta raunar tíunda úrkomusamasta júni á landinu en ţađ er ekki sérlega nákvćmt tal en gefur ţó bendingu.
Níundi sólarminnsti júní á Akureyri var svo ekki langt undan, 139 stundir, áriđ 1975. Ţetta var afar kaldur mánuđur og er reyndar sá fimmti kaldasti júní á landinu ađ mínu tali frá 1866.
Áriđ 1983 kom sjötti sólarminnsti júní á Akureyri međ 121 stund. Ég tel hann einnig sjötta úkomumesta júní á landinu. Aldrei hefur mćlst meiri úrkoma í Vestmanneyjum í júní eđa rigningarbćlinu Vík í Mýrdal og ađeins einu sinni á Eyrarbakka, 1887, í dálítiđ sundurslitinni en samt langri mćlingasögu. Metúrkoma var einnig á Hćli í Hreppum, Mýrum í Álftaveri, Brekku í Norđurárdal og jafnvel Hólum í Hjaltadal og Vopnafirđi. Ţessar stöđvar mćldu allar nokkuđ lengi en mćlingarsagan var ţó mislöng og ekki alltaf samhliđa. Í mánuđi ţessum mćldist svo minnsta lofvćgi sem mćlst hefur á landinu í júní, 957,5 hPa í Vestmanneyjum ađ morgni ţess ellefta. Sumariđ átti eftir ađ reynast eitthvert ţađ sólarminnsta og allra kaldasta á suđur og vesturlandi en var ţokkalegt fyrir norđan eftir ađ júní sleppti.
Ţriđji sólarsnauđasti júní í Reykjavík var 1986 međ 88 stundir. Aldrei mćldist minni sól í júní á Hveravöllum, 106 stundir. Ekki var heldur minni sól í nokkrum júní á Reykhólum, 78 klst og Reykjum í Ölfusi ţar sem sólarstundirnar voru ađeins 62 en ekki var sérlega lengi athugađ á ţessum stöđum. Á Akureyri var vel sólríkt og hlýtt en svalt syđra í ríkjandi sunnan og suđvestanátt.
Annar sólarminnsti júní í höfuđborginni kom svo áriđ 1988. Ţá skein sólin í 72 stundir. Fyrir norđan var heilmikil sól, 224 klst á Akureyri. Ţar var líka vel hlýtt en svalt syđra eins og 1986. Hitinn ţann 26. fór i 28,6 stig á Vopnafirđi. Eitthvert mesta vestanveđur í júní kom ţann 18. Ţá stórsá á gróđri suđvestanlands svo hann jafnađi sig aldrei allt sumariđ. Veđurhćđ komst í 9-11 vindstig á 22 veđurstöđvum.
Árin 1994-1996 koma öll viđ sögu sólskinsleysis í júní.
Á Akureyri var júní 1994 sá fjórđi sólarminnsti međ 120 stundir. Ţetta var úrsvalur mánuđur en ekki úrkomusamur. Hann státar hins vegar af einu merkismeti: Međalloftvćgi í Stykkishólmi hefur aldrei orđiđ lćgra í júní alveg frá 1846, 1001,9 hPa.
Áriđ eftir, 1995, kom sjöundi sólarminnsti júní í höfuđborginni međ 110 stundir. Svalt var vestanlands en veruleg hlýindi á austur og suđausturlandi.
Loks var júní 1996 sá sjöundi sólarminnsti á Akureyri međ 129 stundir. Ţetta var annars međalmánuđur ađ hita og úrkomu.
Eftir ţetta ár hefur enginn júnímánuđur skandalíserađ međ topp tíu sólarleysi, hvorki fyrir sunnan né fyrir norđan.
Ađ mađur skuli svo nenna ađ standa í ţessu í góđviđrislegum júnímánuđi sem ţegar er kominn upp í fimmta sćti í Reykjavík fyrir sólríkustu júnímánuđi og er enn á leiđ upp metorastigann! Afhverju er mađur ekki úti úí góđa veđrinu! En ţetta er víst ţađ sem kallađ er veđurdella og er víst ekki besta dellan!
Fylgiskjaliđ fyrir júní fylgir hér međ.
Meginflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veđurfar | Breytt 19.4.2013 kl. 18:08 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Takk fyrir fróđlega grein. Ţađ mćttu fleiri ausa yfir okkur amlóđana visku, ótilneyddir.
Takk fyrir, enn og aftur.
Halldór Egill Guđnason, 30.6.2012 kl. 03:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.