Nýjung

Við höldum áfram með þennan tiltölulega slappa september sem einn sem gerði einhvers staðar athugasemd við netfærslu sagði að líktist fremur október en september.

Hið nýjungagjarna fylgiskjal bryddar nú upp á tveimur nýjungum til vibótar.

Á blaði 1 hefur verið settur inn dálkur með meðaltali hámarkshita í Reykjavík hvern dag mánaðarins frá stofnun Veðurstofunnar 1920 og annar dálkur með meðaltali hámarkshita hvers dags á landinu frá 1949. Þetta eru bein dagsmeðaltöl en ekki útjöfnuð. Menn geta nú áttað sig á því hvernig hámarkshiti viðkoamndi dags stendur sig í samanburði við langtíma reynslu. 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband