14.2.2013 | 14:05
Raus og heimska
Þessi maður virðist reyndar miskilja allt eða ekki skilja neitt eða lifa i hálf óhugnanlegri afneitum.
Það er eiginlega hafið yfir allan vafa að athafnir manna hafa valdið hlýnun á jörðinni með tilheyrandi afleiðingum. Það er þá þegar orðið breytt veðurfar.
Menn geta deilt um hvaða afleiðingar þetta hefur eða hversu alavarlegar þær eru eða verða.
Í framahldi af þessu er rökrétt og blasir alveg við að hafi mennirnir með aðgerðum sínum breytt veðurfarinu og þar með líka veðrinu að einhvejru leyti geta þeir líka með aðgerðum sínum dregið úr þessum áhrifum. Breytt veðurfarinu aftur. Ríkisstjórnir eru þar auðvitað í lyilstöðu.
Að láta eins og mennirnir hafi ekki nein áhrif á veðurfarið er bara raus og heimska.
Hitt er annað mál að það er líka raus og heimska sem veður uppi í veðurumræðunni að tengja bókstaflega allt sem gerist í veðrinu við hlýnun af völdum gróðurhúsalofttegunda.
Stjórnvöld geta ekki breytt veðrinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 20.2.2013 kl. 00:20 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég vil vara menn við að opna þennan hlekk sem Jón Geir hefur sett á þessa bloggsíðu. Þetta er óviðeigandi spam (söluvefur).
Bezt væri ef sigurður þór eyddi út innleggi Jón Geirs.
Pétur (IP-tala skráð) 14.2.2013 kl. 17:07
Gott hjá þér Sigurður Þór - ég tek undir hvert og eitt orð!
Sveinn Atli Gunnarsson, 14.2.2013 kl. 20:05
Maðurinn breytir veðrinu. Satt er það. En það er einungis í microskópiskum mæli í samanburði við breytingar af völdum náttúrunnar sjálfrar. Til þess hníga öll rök og vísindalegir vitnisburðir. Maðurinn hefur teflt á tæpasta vað með búsetu sína, sem er svo brothætt að breytingar á veðri af hans völdum ógna henni. Hvað gerist ef nátturan fer af stað í þeim mæli, sem jarðsagan ber vitni um?
Sigurbjörn Sveinsson, 14.2.2013 kl. 21:37
Menn geta ekki breytt veðrinu mikið en menn geta breytt loftslagi. En að stjórna því hvernig það á að breytast getur verið erfiðara.
Emil Hannes Valgeirsson, 15.2.2013 kl. 00:08
Ef maðurinn breytir loftslaginu með athöfnum sínum - sem er nú orðið talin staðreynd - þá hefur það áhrif á veður - bæði beint og óbeint, þó ekki sé hægt að kenna bókstaflega allt sem gerist í veðrinu upp á breytingar í loftslagi, eins og Sigurður bendir réttilega á.
Sveinn Atli Gunnarsson, 15.2.2013 kl. 00:24
Það fer eftir því hvaða vísinamanni menn trúa, Al Gore sem fann upp internetið eða Marco Rubio sem hefur ekki fundið upp neitt.
Al Gore sem fann up CO2 gjöldin sem hann kemur til með að græða mikið á þeim gjöldum eða Marco Rubio sem kemur ekki til með að græða eitt eða neitt hvon veginn sem fólk kemur til með að trúa.
Hvað gerðist rétt fyrir ísöld, var öllum bílum lagt, og jörðin kólanði svo mikið að það varð ísöld?
Hvað sem víindamennirnir Al Gore, Marco Rubio eða Sigurður Þór segja þá verður það blessuð sólin sem hefur áhrif á loftslag og veðurfar á blessaðri Jörðini.
Kveðja fráolíuhöfuðborg BNA Houston.
Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 03:59
Jóhann:
Ég ætla nú bara að vísa í síðuhöfund:
Það er nú varla hægt að orða þetta betur...
Sveinn Atli Gunnarsson, 17.2.2013 kl. 22:30
Sveinn
það voru engvir bílar eða flugvélar fyrir Ísöld. Hvað var það sem hélt hitastigi hærra fyrir og jafnvel eftir ísöld?
Ég ætla nú bara að vísa í það sem ég skrifaði:
þá verður það blessuð sólin sem hefur áhrif á loftslag og veðurfar á blessaðri Jörðini.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 22:47
Jóhann:
Það sem hefur áhrif varðandi fyrri breytingar á loftslagi er ekki það sama og er að gerast í dag. Fyrri loftslagsbreytingar (sem eru staðreynd) breyta í raun engu varðandi núverandi hlýnun jarðar - þú getur fræðst um hvað m.a. hefur valdið fyrri loftslagsbreytingum (sem er fróðleg lesning) á loftslag.is - sjá Orsakir fyrri loftslagsbreytinga og líka eftirfarandi mýtu (sú sama og þú heldur á lofti) Mýta - Hlýnunin nú er af völdum sólarinnar - Og svona ef þú ert komin í gang með smá fræðslu um þessi mál þá er kannski ráð að benda líka á þessa færslu - Mælingar staðfesta kenninguna.
Eins og Sigurður orðaði svo skilmerkilega Jóhann:
Lykilorðin eru að sjálsögðu raus og heimska Jóhann - mundu það...
Sveinn Atli Gunnarsson, 18.2.2013 kl. 00:34
Sveinn
Eins og ég skrifaði:
þá verður það blessuð sólin sem hefur áhrif á loftslag og veðurfar á blessaðri Jörðini.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 18.2.2013 kl. 02:19
Jóhann - telurðu þ.a.l. að gróðurhúsaáhrifin séu ekki til staðar og að ekkert annað en sólin hafi áhrif á loftslag og veðurfar? Það er ekki rétt hjá þér og verður ekkert réttara þó þú endurtakir það raus...en það er kannski eitthvað vandamál þarna í olíuborginni Houston með skilning á þessum málum - ég bendi þér því aftur á tenglana í minni síðustu athugasemd, því þar er fullyrðing þín hrakin - enda er hún tóm þvæla eða eins og síðuhöfundur orðar það:
Sveinn Atli Gunnarsson, 18.2.2013 kl. 19:48
Akúrat Sveinn
Eins og ég skrifaði:
þá verður það blessuð sólin sem hefur áhrif á loftslag og veðurfar á blessaðri Jörðini.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 18.2.2013 kl. 23:13
Jájá, þú hefur það bara eins og þú vilt í þínu höfði Jóhann - breytir svo sem ekki neinu í sjálfu sér... Gróðurhúsaáhrifin eru staðreynd og aukin gróðurhúsaáhrif af mannavöldum eru staðreynd...það er kjarni málsins. Ef fólk afneitar því með einhverjum innantómu rausi, þá það um það ;)
Sveinn Atli Gunnarsson, 19.2.2013 kl. 00:58
Sveinn
Sem sagt þú heldur því fram að sólin hafi ekki áhrif á verfar og loftslag?
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 19.2.2013 kl. 13:22
Ég veit að sólin hefur áhrif á veðurfar og loftslag (annað væri væntanlega raus og heimska - og ég hef ekki haldið öðru fram) - en ég veit að það er fleira sem kemur til - m.a. gróðurhúsaáhrif og fjöldi annarra þátta. En þú virðist halda því fram að það eina sem hafi áhrif sé sólin...sem er rangt. Gróðurhúsaáhrifin eru staðreynd og aukin gróðurhúsaáhrif af mannavöldum einnig - að halda öðru fram er helber heimska...
Sveinn Atli Gunnarsson, 19.2.2013 kl. 15:17
Það eru jafn margir vísendamenn ef ekki fleirri sem koma til með að segja að þessi gróðurhúsakenning hefur ekkert til síns máls.
En eins og ég sagði það er sólin sem hefur áhrif á veðurfar og loftslag og sólin hefur breyt veðurfari og loftslagi í gegnum þúsundaára jarðsögunar.
Al Gore og Marco Rubio eru stjórnmálamenn sem hyggjast hafa einhvað út úr þessari deilu og gera sennilega.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 19.2.2013 kl. 15:29
Það er ekki rétt hjá þér að það séu margir vísindamenn sem telja að gróðurhúsakenningin sé ekki rétt - það er bara tóm þvæla í þér kæri Jóhann...en þér er kannski nokk sama þó þú farir með fleipur sem ekki standast skoðun. Jæja, ekki málið, þú ert velkomin til þess að bulla eins og þú vilt - sama er mér - en það er og verður tóm þvæla fyrir því að halda því fram að gróðurhúsakenningin sé bull. Þú hefur vafalaust ekki kynnt þér þessi mál mikið og nenni ég því ekki að setja inn tengla með frekari lesefni - þú virðist vera fastur í einhverjum lygavef varðandi þessi mál - verði þér að góðu...
En ég vísa enn og aftur í fróðleg orð Sigurðar:
Lengi lifir í glæðum heimsku afneitunarinnar - lifðu vel Jóhann frá Houston...
Sveinn Atli Gunnarsson, 19.2.2013 kl. 15:43
Sveinn,
Ég nenni ekki að þvæla um þetta við þig, þú veizt ekkert meira um þetta en ég.
Því segi ég:
Þá verður það blessuð sólin sem hefur áhrif á loftslag og veðurfar á blessaðri Jörðini.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 19.2.2013 kl. 15:50
Jóhann - það er ekki hægt að ræða þetta við heimsku afneitunarinnar - hafðu það gott í olíuborginni ;)
Sveinn Atli Gunnarsson, 19.2.2013 kl. 15:53
En blessuð sólin a.m.k. elskar allt og allt með kossi vekur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 19.2.2013 kl. 19:14
Og líka gróðurhúsin Siggi minn.
Að þú skulir láta ljúga svona að þér.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 20.2.2013 kl. 00:06
Ég er trúgjarn og einfaldur! Leyni samt á mér!
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.2.2013 kl. 00:22
Gott gamli.
Hafðu það sem bezt.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 20.2.2013 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.