2.5.2013 | 17:44
Fyrirvarar
Það þarf að taka þessa frétt að nýtt kuldamet fyrir byggð í maí hafi verið sett með -17,6 stiga frosti á Grímsstöðum með þó nokkrum fyrirvara.
Gamla metið, sem sagt er að hafi verið slegið, -17,4 þ. 1. 1977 á Möðrudal á Fjöllum, var mælt á kvikasilfursmæli en þá voru engar sjálfvirkar hitamælingar.
Þessi mæling í nótt á Grímsstöðum -17,6 stig var gerð á sjálfvirkan mæli sem alveg er nýbúið að setja upp. Ekki efa ég að mælingin sé í sjálfu sér rétt. Hins vegar mældist á kvikasilfursmælinum á Grímsstöðum ,,aðeins'' -14,5 stig. Munurinn er sláandi, 3,1 stig. Mesta frost sem mælst hefur í mái á Grímsstöðum á kvikasilfursmæli er -16,4 stig sem mældist svo seint í mánuðinum sem þann 19. í hrylingsmaímánuðinum 1979 og sömu nótt mældust -17,0 stig á Brú á Jökuldal á pjúra kvikasilfur.
Menn verða að mínu áliti aðeins að hugsa sig um stundum þegar þessar sjálfvirku stöðvar rjúka upp með íslandsmet í kulda eða hita.
Hvað kuldann snertir í byrjun þessa mánaðar, sem vissulega er ekkert grín, hafa samt ekki fallið nein kuldamet fyrir maí nema á einni stöð, að því er ég best veit, sem athugað hafa til dæmis í kuldaköstunum í maí 1982, 1979, 1977, 1967 eða 1968 til dæmis eða þá 1955 og 1943 og enn aftar, hvorki á stöðvum sem hafa verið mannaðar allan tímann eða á stöðvum sem voru mannaðar lengi en hafa svo haldið áfram á seinni árum sem sjálfvirkar.
Þessi eina stöð er Hella á Rangárvöllum sem athugað hefur frá 1958. Þar mældist mest á kvikasilfrið -8,2 stig þ. 18. 1979 en í nótt mældist þar á sjálfvirku stöðinni -10,3 stig. En er þetta í rauninni sama stöð?
Á nokkrum þrælmönnuðum stöðvum sem hófu að mæla kringum 1990 hafa met hins vegar fallið.
En gömlu súperkuldametin í maí frá 1982 og fyrr standa á þeim stöðvum sem staðið hafa vaktina allan tímann til þessa dags.
Það er enginn vafi í mínum huga að þessi sjálfvirka Grímsstaðamæling er ekki vitnisburður um mesta maíkulda sem komið hefur á landinu í byggð eftir að hitamælingar hófust.
Nú er ég reyndar að taka saman smá dót um þessi alræmdu kuldaköst í maí á fyrri tíð og birti það kannski á þessari síðu.
Ef ég dett þá ekki dauður niður í miðjum klíðum úr kulda og vosbúð!
Viðbót: Ég er víst þegar búinn að skrifa svona pistil um hret í maí.
Nýtt kuldamet fyrir maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 5.5.2013 kl. 15:51 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.