Fyrirvarar

a arf a taka essa frtt a ntt kuldamet fyrir bygg ma hafi veri sett me -17,6 stiga frosti Grmsstum me nokkrum fyrirvara.

Gamla meti, sem sagt er a hafi veri slegi, -17,4 . 1. 1977 Mrudal Fjllum, var mlt kvikasilfursmli en voru engar sjlfvirkar hitamlingar.

essi mling ntt Grmsstum -17,6 stig var ger sjlfvirkan mli sem alveg er nbi a setja upp. Ekki efa g a mlingin s sjlfu sr rtt. Hins vegar mldist kvikasilfursmlinum Grmsstum ,,aeins'' -14,5 stig. Munurinn er slandi, 3,1 stig. Mesta frost sem mlst hefur mi Grmsstum kvikasilfursmli er -16,4 stig sem mldist svo seint mnuinum sem ann 19. hrylingsmamnuinum 1979 og smu ntt mldust -17,0 stig Br Jkuldal pjra kvikasilfur.

Menn vera a mnu liti aeins a hugsa sig um stundum egar essar sjlfvirku stvar rjka upp me slandsmet kulda ea hita.

Hva kuldann snertir byrjun essa mnaar, sem vissulega er ekkert grn, hafa samt ekki falli nein kuldamet fyrir ma nema einni st, a v er g best veit, sem athuga hafa til dmis kuldakstunum ma 1982, 1979, 1977, 1967 ea 1968 til dmis ea 1955 og 1943 og enn aftar, hvorki stvum sem hafa veri mannaar allan tmann ea stvum sem voru mannaar lengi en hafa svo haldi fram seinni rum sem sjlfvirkar.

essi eina st er Hella Rangrvllum sem athuga hefur fr 1958. ar mldist mest kvikasilfri -8,2 stig . 18. 1979 en ntt mldist ar sjlfvirku stinni -10,3 stig. En er etta rauninni sama st?

nokkrum rlmnnuum stvum sem hfu a mla kringum 1990 hafa met hins vegar falli.

En gmlu sperkuldametin ma fr 1982 og fyrr standa eim stvum sem stai hafa vaktina allan tmann til essa dags.

a er enginn vafi mnum huga a essi sjlfvirka Grmsstaamling er ekki vitnisburur um mesta makulda sem komi hefur landinu bygg eftir a hitamlingar hfust.

N er g reyndar a taka saman sm dt um essi alrmdu kuldakst ma fyrri t og birti a kannski essari su.

Ef g dett ekki dauur niur mijum klum r kulda og vosb!

Vibt: g er vst egar binn a skrifa svona pistil um hret ma.


mbl.is Ntt kuldamet fyrir ma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband