Jl byrjar illa

Ekki er hgt a segja a jl byrji anna en illa. Og a alls staar landinu. etta er strt skref niur vi veurgum almennt landinu fr v jn.

Samt hafa veri rr gir slardagar sustu sex daga i Reykjavk!

Sp er hlrra veri.

N er hsumar og ess vegna getur veri a einhver lausung veri blogginu og fylgikskjalinu nstunni eins og veri hefur sustu viku.

fylgiskjali er kominn enn nr dlkur, lengst til hgri blai 1, er snir mealtal mesta hmarkshita landinu vikomandi dag fr 1949.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

"Sp er hlrra veri."?!

etta er einfaldlega rangt Sigurur r. Samkvmt langtmasp http://weatherspark.com fyrir Reykjavk, 10.- 17. jl, er framhaldandi kalsarok og rigning kortunum.

Vek jafnframt athygli a mealhiti mars - jlbyrjun 2013 mlist tluvert undir mealhita 2001 - 2012.

g hef treka spurt Trausta Jnsson, spmann, a v hva hefur eiginlega ori um "ahlnunina" margbouu Veurstofu slands en ekki fengi nein svr. . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 8.7.2013 kl. 11:12

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

sland er n ekki bara Reykjavk. a var alls staar mjg svalt landinu a sem af er jl ar til gr, varla a hitinn nokkurs staar ni 16 stigum. En gr var yfir 20 stig nokkrum stvum fyrir austan og mealhiti flestra stva fyrir sasta slarhring hefur teki mikinn kipp upp vi. annig verur a lklega va a.m.k. nstu daga, a sem sst me smilegu ryggi. a var sp hlnandi veri egar or mn voru skrifu og a hefur eftir gengi. a eru blkaldar ea llu heldur fremur hljar stareyndir. En a er rtt a mealhiti landsins mars-jn er um 0,9 stig undir mealhita eirra mnaa 2001-12. Jn sjlfur var vel yfir essu mealtali. En hva me a? a a merkja eitthva srstakt a rr mnuir r su undir mealtali 12 ra sem hafa veri einhver au hljustu sem um getur? Kannski er essi niursveifla meira a segja bin fr og me jn sem var hlr mnuur heild landinu ekki tkist honum a koma mealtali fjgurra mnaa upp fyrir etta hlja mealtal en hins vegar nokku yfir t.d. mealtalinu 1971-2000. En etta veit enginn enn. En hva me a annars etta sumar heild yri svalara og blautara lagi mia vi sustu 12 r og jafnvel sustu 30 r? a er hreinlega raunhft, ef ekki tm della, a tlast til ess sem margir virast n gera, a au frbru sumur sem rkt hafa a mestu leyti essa ld, a miklu leyti um allt land, su bara a norm sem elilegast s a mia vi fram r eftir r og sta s til a gera eitthva srstakt veur t af v t af bregi, sem reyndar hefur ekki gerst enn ef mia er vi mialhita landinu, nema fa daga. Ekki arf g a svara fyrir ara en egar etta r er skoa, sem er hlfna, sst a mealhitinn landinu er um 0,2 stig YFIR mealhita ranna 2001-12 en 1,2 stig yfir mealtali ranna 1971-2000 og lka hinu gildandi mealtal 1961-1990. a sem kallar ahlnun er v enn fullu blsi. Glestu yfir v og gakktu vongur framhaldinu hnd! Brosandi me sl hjarta og ruleysi huga!

Sigurur r Gujnsson, 8.7.2013 kl. 13:43

3 identicon

a vantar ekki brjstbirtuna hj r Sigurur r :)

Vinsamlegast athugau a ahlnunarandaktin n sr ekki sto raunveruleikanum.

Hr (sem annars staar heiminum) hefur ekkert (EKKERT, svo rithttur inn s notaur) hlna sl. 15 r og samkvmt glnrri breytingu bresku veurstofunnar splknum mun ekkert hlna fram til a.m.k. 2017.

Ef eitthva er er byrja a klna og n er reyndar byrja a ra mguleika n kuldaskeii (KULDASKEII, skiluru?).

Vinsamlegast athugau lka a g er ekki a "tlast" til eins ea neins hva slenskt veurfar varar - en skp tti mr n vnt um a og kolefnisklerkarnir nir Veurstofu slands kmu n niur r hloftunum og horfust augu vi raunveruleikann. a er a klna (KLNA) heiminum. . . ;)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 8.7.2013 kl. 14:41

4 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g var ekki a tala um hvort hafi hlna ea ekki sustu 15 rin. g var hins vegar a verja or mn um a a sp hafi veri hlanndi veri. a var gert og a hefur gengi eftir, am.k. bili. Samykkti lka a mars-jn er undir mealhita essari ld en ekki allra mnaanna sem linir eru af rinu. Hugtaki ahlnun er ekki mn sm. En ef a or a gilda um sustu 12 r, sem hafa veri mjg hl, er ekki hgt a segja anna en a hn standi enn hr landi jnlok hva sem sar verur og hva sem lur hlnun ea klnun heiminum sustu 15 r. etta eru stareyndirnar.

Sigurur r Gujnsson, 8.7.2013 kl. 16:27

5 identicon

g tek spdmum Veurstofu slands um hlnandi veur me fullri var SG og bendi v sambandi langtmasp http://weatherspark.com fyrir Reykjavk, 10.- 17. jl.

Hugtaki "ahlnun" kemur r smiju kolefnisklerka Veurstofu slands. Eli mlsins samkvmt er ekki hgt a nota a um kyrrstuna hnatthita sl. 15 ra.

Hitastig sem stendur sta er ekki a stga. a er ekki a hlna jrinni og .a.l. stenst hugtakanotkun spmanna Veurstofu slands ekki frekar en annar boskapur eirra um framtarveurfar slandi. :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 8.7.2013 kl. 17:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband