Sm veurspjall

a er ekki hgt anna en a taka undir sumt af v sem arna er sagt frttinni sem vsa er til.

Umfjllun fjlmila um veur er mjg bundin suvesturhorninu. A nokkru leyti er a skiljanlegt v ar br meirihluti landsmanna og ar eru flestir fjlmilarnir.

Verst er hi sfellda rell frttamanna rkissjnvarpsins vi veurfringana um a hvort slin fari ekki a sna sig og vitanlega Reykjavk. Hvers vegna urfa eir sfellt a beina spurningum a eim? Af hverju ekki a segja bara einfaldlega a n s komi a veurfrttum n frekari bollalegginga me fussi og sveii.

a er lka vont a mati gu veri hj i mrgum virist eingngu lta a slskini. Samasemmerki er hiklaust sett milli gs sumarveurs og slskins. a s bara sama fyrirbrigi sumir slardagar geti veri afskaplega kaldir rokna noranskotum en margir auvita smilega hlir ea aan af betri.

Ekki er einu sinni reynt a setja sig inn anna stand veurfarsins en slfarsins.

Jni er ar mjg gott dmi. Hann er landsvsu annar af tveimur hljustu jnmnuum sem mldir hafa veri. Sums staar var hann s hljasti og alls ekki bara fyrir noran og austan heldur lka fyrir sunnan og vestan eins og g hef drepi rum bloggpistli. Reykjavk var hann s fjri hljasti. Og hann var einhver hgvirasamasti jni sem mldur hefur veri, s hgvirasamasti sjlfvirku veurstvunum, sem byrjuu 1997 en eim mnnuu fr 1963. var n ekki roki og hryssingurinn!

Oftast er etta einskis meti eirri umfjllun fjlmila sem g hef s og reyndar lka meal fasbkara. Mnuurinn hefur veri lttvgur fundinn rtt fyrir afbura hlindi og hgviri af v a slarstundir voru frra lagi suvesturlandi og rkoman ar var nokku mikil. Eigi a su komu nokkrir mjg gir slardagar hfuborginni snemma mnaarins. Akureyri var essi jn hins vegar fnu lagi slarlega (og vntanlega var fyrir noran og austan), vel yfir hinu hefbundna meallagi 1961-1990 og nkvmlega meallagi essarar aldar sem er talsvert hrra.

Og komum vi a einu merkilegu atrii. Sumrin essari ld anga til fyrra (og bara a nokkru leyti) hafa ekki aeins veri venjulega hl mia vi fyrri t heldur yfirleitt einnig afar slrk, bi fyrir sunnan og noran. Sumari 2012 er t.d. a slrkasta Akureyri og fjra slrkasta Reykjavk. Mann langar til a telja a slrkasta sumar landinu sem vi hfum lifa! Mrg nnur sumur aldarinanr hafa veri fyrsta flokks. Ekki sst Reykjavkursvinu. Ltil sta er til a vorkenna hfuboegarbum vegna sumranna mrg sustu r. au hefu varla geta betri veri anga til fyrra. En sunnanttin er rigningarsl syra egar hn er aulsetin ekki sur en noraustanttin, sem er miklu kaldari, er ekkert grn austurlandi!

a er bltt fram raunstt a tla a lka sumargi haldi fram endalaust og ekki komi bakslag einhverjum svium og einhvers staar. Og menn finna auvita fyrir bakslaginu, ekki sst ar sem a er harkalegast. Bakslagi nna er lka ekkert sm harkalegt eftir a kom fram jl. En a tti samt ekki a undra neinn a ri.

A mnu viti er samt ekki hgt a kalla jn anna en gan mnu, svona t af fyrir sig, jafnvel ar sem minnst var slskini og mest rkoman. Hitinn og hgviri skiptir lika mli. a er reyndar auvita hitinn sem gerir sumrin a sumrum. n hans vri ekkert sumar. Og kuldastand og raunverulegt sumarleysi hefur rkt landinu heild og einstkum landshlutum oftar en maur vill muna andartakinu. .

En svo kom jl.

Mr finnst eiginlega ekki hgt a tala um jn og a sem af er jl smu andr.

Jl hefur ekki ekki aeins veri fremur svalur va nema austurlandi en reyndar skna miki sustu dagana heldur hefur hann veri alveg venjulega rkomusamur, nstum v alls staar. Og er ekki nema von a flk finni fyrir v. rkoman er mjg va orinn meiri en meallagi alls jlmnaar mnuurinn s ekki hlfnaur og ea og jafnframt meiri en nokkurn tma ur fyrri helming mnaarins. a lka vi um Fljtsdalshra. ar hefur ekki rignt sustu daga a ri en fyrsta vikan var mjg rkomusm. Egilsstum hefur heild essa 15 daga snist mr falli meiri rkoma en Reykjavk og dagar me mlanlegri rkomu eru jafn margir bum stum.

a er v alveg sta til a taka tlkanir ferajnustuflks veurlagi me nokkurri var ekki sur en fjlmila.

egar allt kemir til alls get g anna en tali jn heild gan mnu alls staar en bestur fyrir noran og Fljtsdalshrai og reyndar lika sums staar vesturlandi. Jl hefur hins vegar veri mjg votvirasamur nr alls staar og fremur svalur nema austurlandi en er allur a hlna og koma til sustu daga. uppsiglingu virist vera gamaldags sunnantt me rigningu syra en miklum hlindum fyrir noran og austan sta mikilla rigninga vast hvar um landi. Gamla ga sland!

En vitaskuld er etta slarleysi a vera reytandi suurlandi.

Ekki er samt enn ts me sumari. a er ekki bi. Hljasti tminn a jafnai er meira a segja eftir.mbl.is Umfjllun t fr einum landshluta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a er gott hva ert duglegur a verja veri Sigurur. ert greinilega einn um a hr sunnan- og vestanlands.

mttu eiga a a lsir jl nokku rtt.

Ef byggt er tlum fr r sjlfum (sj skr) er staan essi:

Mealhitinn Reykjavk jl egar hann er hlfnaur er 10,8 stig (sem er 1,1 stigi undir mealtali ranna 2001-13 (11,9) en 0,3 stigum hrri en kldu runum 1961-90 (10,5). Mealhiti ranna 1931-60 var 11,4 grur ea 0,6 grum hlrra en a sem af er essum mnui n).

rkoman egar mnuurinn er hlfnaur er 55,6 mm en mealtali er 48 mm fyrir allan mnuinn.

Slin hefur skini miklu minna en ur ekkist ea 45 stundir a sem af er. Mealtal jlmnaar alls er 171,3 stundir (1961-90)-189,9 (2001-13) sem gerir nstum helming fleiri slarstundir en llum jl r ef vi reiknum me svipari "sl" a sem eftir er af mnuinum. Samkvmt langtmaspm verur a alls ekki annig a slarleysi n slr lklega ll fyrri met.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 16.7.2014 kl. 12:55

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hva ertu eiginlega a fara essari hlf notalegu kveju Torfi? Mr snist hn bara heinlega ekki halda vatni. segir a g s a "verja" veri en megi eiga a a hafa lst jl nokku rtt.

kei, tti jl a vera t r myndinn og allt smanum me a sem g segi um hann. Meint vrn mn fyrir veri hltur a eiga vi um jn. En dmin sem birtir og eiga greinilega a vera fellisdmur um "vrn" mna fyrir veri eru samt ll fr jl. daglegu tali kllu vi svona framgang rkrttan a ekki s meira sagt.

J, "vrn" mn um veri hltur a eiga vi um jni r v a g er ekki a verja jl a nu ungvga liti. g tla ekki a "verja" neitt af v sem g hef sagt um veri jni ea veri yfirleitt mnum bloggskrifum. ess gerist ekki rf. vil g rtta a essi jn er einn af tveimur hljustu jnmnuum landinu sem mlst hafa og einn s hgvirasamasti og vel slrkur Akureyri og lklega var fyrir noran og austan. a er ekki hgt a hallmla slikum mnui hann gti hafa veri enn betri suur og vesturlandi ar sem hann var sums staar s hljasti og lika hgvirasamur. g set mig sem veurhugamaur ekki r stellingar a einblna bara veri ar sem g er staddur ea bara einn veurtt og usa og usa um hva veri s murlegt a s a sums staar.

Hitt er anna ml a fir eru meiri slskinsffl en g og kunna eins vel a meta gott veur og a hefur veri alveg augljst veurskrifum mnum gegnum rin.

fyrra ea hitt i fyrra helgair mr heilli bloggfrslu Moggablogginu nu um a sem g hafi skrifa um veri. Fyrir n utan notalegt oralagi var ar mis konar vanskilningur, misskilningur og trsnningur. g kom me kurteislega athugasemd ar sem g vildi benda sumt af v. En athugasemdin birtist aldrei. Samt var ekki loka fyrir athugasemdir.

N mtti spyrja: Er nokkur sta til a birta athugasemdir fr eim sem gerast hlbtar annara en birta EKKI athugasemdir fr eim sem eir glefsa ef eir vilja koma leirttingum rutli eirra framfri? Og er etta framferi eirra heiarlegt og drengilegt?

g byrjai a blogga um veri hausti 2007. a var gaman lengi vel. seinni rum hefur s fugrun ori a fmennur hpur athugasemdara hefur lagst sem blogga um veri me endalausum neikvum og oft bara andstyggilegum athugasemdum. Eilfu naggi og nldri. Og Torfi ert ar einna fremstur flokki. Skilur eftir ig slan hvar sem fer.

etta hefur auvita haft sn hrif egar tminn lur sem blogga um veri. Menn fara a draga sig meira hl ea setja upp takmarkanir athugasemdum.

etta er vond run.

Sigurur r Gujnsson, 19.7.2014 kl. 15:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband