Afhverju talar lögreglan tćpitungu?

Hvađ felst ađ baki ţeirra orđa lögreglunnar ađ rúmensku götulistamönunum hafi veriđ "bođiđ" ađ hverfa úr landi? Ţađ sagđi lögreglumađur á Akureyri í sjónvarpinu.

Verđur lögreglan ekki ađ skýra ţjóđinni frá ţví í hverju bođiđ var í rauninni fólgiđ? 

Ţađ er međ engu móti hćgt ađ taka svona skýringar alvarlega og ţađ er lögreglunni til vansćmdar ađ láta ţćr frá sér fara. Ţađ ber heldur ekki vott um vandađa fréttamennsku ţegar fréttamađur sjónvarpsins spurđi lögreglumanninn á Akureyri hvort kvartađ hafi veriđ yfir tónlistarsmekk Rúmenanna sem voru ađ leika á götunum. Og lögreglumađurinn glotti og jánkađi ţví.

Er hćgt ađ afgreiđa ţetta mál međ svona léttúđ ţegar vísbendingar hafa komiđ fram um ađ ţessir útlendingar séu líkast til í klóm okurlánara, sem sagt glćpamanna, sem taka ekki á ţeim međ vettlingatökum fremur en íslenska lögreglan?     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ţetta liđ kann ekki ađ skammast sín! Verđur amk ađ vera einhver ástćđa fyrir ţví ađ "bjóđa" ţeim ađ snáfa úr landi.... annnađ en lélegur tónlistarsmekkur

Heiđa B. Heiđars, 8.5.2007 kl. 20:51

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ćtli ţeim hafi nokkuđ veriđ gefinn kostur á ţví ađ neita bođinu?

Svava frá Strandbergi , 9.5.2007 kl. 01:23

3 Smámynd: Sigurđur Axel Hannesson

Áreiđanlega ekki, Guđný. "Bođ" hljómar bara svo mikiđ betur en "brottvísun" eđa "skipun" í fréttaflutningi.

Fyrir mitt leyti fannst mér tónlistin mun betri en ţetta hefđbundna garg og gól á ýmsum uppákomum.

Sigurđur Axel Hannesson, 9.5.2007 kl. 10:00

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég var ađ enda viđ ađ skrifa um sama efni, ţegar ég sá ţín skrif. Telepatía? Nei ég varđ ađeins seinni til. En viđ erum víst ađ hugsa ţađ sama. Ţetta skrifađi ég.

Ţú hefur óhemju áhuga á alls kyns ösnum og spurđir mig eitt sinn hvernig ţeir hefđu ţađ í Landinu helga, eđa réttara sagt Palestínu. Í morgun rakst ég á blogg á Jerusalem Post um asna. Ţađ virđist sem ađ sumum gyđingum sé annt um hag asna og séu hálf leiđir yfir međferđ ćttingja sinna á Vesturb. og Gazalegu ströndinni á ţessum fjórfćtlingum. Hér getur ţú lesiđ dćmisöguna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.5.2007 kl. 10:06

5 Smámynd: halkatla

ég spurđi mig sömu spurninga

mér líkađi ţessi tónlist svona hćfilega, Geir Haarde er t.d ekki betri og hvađ getum viđ gert viđ hann??? Ekkert land tćki viđ honum, nei ég segi svona - bara grín

halkatla, 9.5.2007 kl. 14:35

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Er Geir Haarde ekki bar líka sígauni, eins og ţeir sem sendir voru úr landi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.5.2007 kl. 20:21

7 Smámynd: Sigurđur Axel Hannesson

Sendum hann til Noregs. ;)

Sigurđur Axel Hannesson, 11.5.2007 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband