Andstæður

Í dag var mesti hiti sem mældist á landinu 12.2 stig á Þingvöllum. Þar var líka mestur kuldi á landinu í nótt, 8.0 stiga frost.

Dægursveifla upp á meira en 20 stig!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Soldið busy og hef ekki tíma til að lesa færsluna.... en langaði til að benda þér á þennan viðburð

 

Heiða B. Heiðars, 14.5.2007 kl. 22:09

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

"Viel Bekummerniss". Það er einmitt það sem mig vantar mest núna. Danke schön.  

Sigurður Þór Guðjónsson, 15.5.2007 kl. 00:06

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þú verður að fara að hlusta á Bach Nimbus, en ég er að pæla í að fara á kvikmyndina The Secret og tilheyrandi fyrirlestur í Háskólabíói annað kvöld ef ég fæ einhvern með mér. Kannski það verði til þess að maður nái betri árangri í því sem maður er að reyna að gera.

Svava frá Strandbergi , 15.5.2007 kl. 00:13

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Mjög athyglisvert! Hressandi að sjá bloggfærslu, sem ekki fjallar um yfirvofandi stjórnarmyndunarviðræður! Er e.t.v. álíka hitamunur í hinum ýmsu herbúðum?

Júlíus Valsson, 15.5.2007 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband