Á dauða mínum átti ég von

Fremur en því að ég væri með atkvæði mínu að stuðla að því að hægri ríkisstjórn héldi áfram að ríkja í landinu. Ég kaus Samfylkinguna með það í huga að styrkja það afl sem sterkast væri í andstöðu sinni við Sjálfstæðisflokkinn í stjórnmálum.

Nú sit ég og aðrir uppi með það að Geir Haarde er ekki aðeins kominn með svikulustu stelpuna á ballinu heim til sín heldur liggur hún alveg marflöt fyrir honum. 

Það hlýtur að verða algjört örverpi sem kemur undir í þeim ljóta leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband