Hitabylgjan jn 1939

Mesti hiti sem mlst hefur slandi svo trverugur yki er 30,5 stig Teigarhorni vi Berufjr, rtt noran vi Djpavog ann 22. jn 1939. Sama dag mldust 30,2 stig Kirkjubjarklaustri. etta eru einu dmin um a a yfir 30 stiga hiti mlist fleiri en einni veurst landinu sama daginn. Gerist etta mikilli hitabylgju sem st feina daga.

Laugardaginn 18. jn var noraustan og austan tt landinu og nokkur rigning norausturlandi. Engin hitabylgjublr var lofti en mesti hiti var 17,6 og var a Reykjavk. ar var rmlega hlfskja sdegis og loftrstingur 1007,8 hPa sla dags. Lg var suaustur af landinu en langt suur hafi s til mikillar har yfir Azoreyjum. Daginn eftir var vaxandi hin og hlindi hennar farin a teygja sig vel norur suvestur af landinu. Loftvgi landinu sjlfu var mjg hkkandi og var ori 1023,2 hPa sdegis hfustanum. einni veurst ni hitinn yfir tuttugu stig, 22,5 stig Hallormssta. Reykjavk voru 16,5 stig og slin skein ar sj klukkustundir.

ann 20. teygi hryggur r hinni, sem frist norar, yfir landi og allt til noraustur Grnlands en grunn lg var vestur undan. Klukkan 8 a morgni (kl. 9 eftir nverandi klukkustillingu) var hljast 16 stig Blndusi og Kirkjubjarklaustri en sex veurstvar mldu sar um daginn 20 stiga hita ea meira, mest 24,5 Hallormssta en hinar stvarnar voru m.a. Akureyri, Reykjahl vi Mvatn og Kirkjubjarklaustur. Hitinn fr ennan dag hrra Reykjavk (samt eim 24.) en nokkurn annan dag essari hitasyrpu, 18,7 stig, slar gtti ekki a ri, og einnig kom mesti hitinn essa daga Kjrvogi vi Reykjarfjr Strndum, 18,9 stig. Hgviri var um allt land. essum tma voru veurstvar sem mldu hmarkshita 31 a tlu og nokkrar stvar til vibtar mldu hita fstum athugunartmum r vru ekki bnar hmarksmlum. essari talningu sem hr fer eftir er stin Lambavatni Rauasandi ekki talin me en hmarksmlingar ar essum rum voru mjg trverugar en Grmsey er hf me tmaritiVerttanhafi eitthva hika vi a. Ekki mldu allar stvar heldur sama tma, allar kl 8 a morgni en skeytastvar einnig klukkan 12 og 17 en veurfarsstvar kl. 14 og 21 (22 eftir nverandi klukkustillingu).

ann 21. jn, hafi hin n sr vel strik me miju rtt fyrir sunnan landi og raunveruleg hitabylgja var landinu. H 500 hPa flatarins yfir landinu var yfir 5900 metrar sem er einsdmi. Skja var vestanlands og Vestfjrum en lttskja annars staar. Mealhiti allra stva klukkan 8 um morguninn var 15,3 stig og hitinn var egar orinn 24 stig Akureyri, 21 Kirkjubjarklaustri og og Fagurhlsmri og 20 Grmsstum Fjllum og Hlum Hornafiri. Kaldast var 9 stig Dalatanga. Seinna um daginn fr hitinn Akureyri 28,6 stig sem var mesti hiti landinu ennan dag og methiti jn Akureyri til 1974. Slarhringsmealhitinn var ar 20,9 stig. Kirkjubjarklaustri fr hitinn 28 stig, var a kl. 17, og ar var mealhitinn 21,8 stig. Hallormssta fr hitinn 26 stig og 25 Mlifelli Skagafiri, Hl Hrunamannahreppi og Vk Mrdal. Hitinn Vk er mesti hiti sem ar hefur mlst jn enn ann dag dag. Mifiri mldist einnig mesti hiti sem ar um slir hefur mlst jn, 24,0 stig Npsdalstungu inni dalnum. etta var besti dagurinn vi Hnafla og kl. 14 var 20 stiga hiti Blndusi en ar var ekki hmarksmlir. Skagafiri var hitinn jafn mesta hita sem ar hefur mlst i jn. Hltt var einnig suurlandsundirlendi. Smsstum fr hitinn 22,6 stig sem ar er jnmet mnnuu stinni sem mjg lengi var starfrkt en var lg niur fyrir nokkrum rum. ingvllum voru 21,0 stig (sama nsta dag) og Eyrarbakka, 21,9 stig og fr hitinn arna hrra en ara daga syrpunni. Hornafiri var etta lka hljasti dagurinn ,23,1 stig, svo og Bakkafiri, 23,4 og Fagradal Vopnafiri,23,5 stig. Suureyri vi Sgandafjr fr hitinn hst essari syrpu, 17,5 stig (aftur . 23.). Flateyri voru 18,8 stig lesinn mli kl. 14 en ar var ekki hmarkshiti en ekki er tiloka a hiti hafi ar fari raun 20 stig. ar var skja og jafnvel sldarvottur. En hvergi mldist meiri hiti en etta Vestfjrum essari hitabylgju. Sumla Hvtrsu mldist lka mesti hitinn bylgjunni, 18,0 stig, sem verur a teljast lti eim sta. En hitabylgjan ni sr aldrei strik vesturlandi.

1939_0622_1284934.gif

myndinni, sem stkkar vi smell,sst loftvgi vi sjvarml og h 500 hPa flatarins kl. 24 ann 21. Loftrstingur var afar mikil. Stykkishlmi var mesti loftrstingur sem mlst hefur landinu jn, 1040,4 hPa . 21. Geysimikil harmija sunnan vi land teygi sig yfir landi og norur fyrir Grnland og Svalbara og austur til Skandinavu. Hitinn var 10 stig 850 hPa fletinum yfir llu sunnanveru landinu. Olli hitinn miklum vaxtavxtum m fyrir noran. Vi Grjt xnadalsheii tepptist vegurinn vegna vatnavaxta og snru tlunarblar vi. Mikill vatnagangur var essum slum nstu daga. Mealtal lgmarkshita landinu var 11,0 en hmarkshita 21,7 og mealtal essa 16,3 stig. Ekki mun a fara langt fr slarhringsmealhitanum, en lklega dlitlu hrra en hann. Af 31 veurst me hmarksmla mldu 22 stvar tuttugu stig ea meira ea 71 af hundrai stva. ar fyrir utan var 20 stiga hiti ea meira lesin af mlum athugunartmum remur stvum sem ekki voru bnar hmarksmlum. Sj fylgiskjal. Af bjarlfinu Reykjavik var a helst a frtta a kappleikur fr fram milli breska knattspyrnulisins Islington Corinthians ,sem lk hr nokkra leiki, og rvalslis Reykjavkur. Bretarnir unnu 1:0. eir hafa lngum veri seigir og vita hva eir vilja!

Mivikudaginn 22. ni hitabylgjan hmarki enda mjg hltt loft yfir llu landinu, 10-12 stig i 850 hPa fletinum sem var um 1600 metra h. Amerska endurgreiningin reiknar ykktina 5670 metra yfir miju landi sem er meira en reikna hefur veri fyrir nokkurn annan dag. Hin rkti yfir llu grunn lg vi noraustur Grnland vri hreyfingu suaustur eftir. Klukkan 8 a morgni var hitinn 16,3 stig a mealtali landinu, va bjart en vart vi oku vi Faxafla og fram var skja vesturlandi og Vestfjrum og meira skja en daginn ur Hnavatnssslum og Skagafiri. Vindur var fram vestlgur va vri hgviri. Hljast var um morguninn 23 stig Kirkjubjarklaustri, Hli Hreppum og Sandi Aaldal en kaldast 11 stig Papey. Seinna um daginn fr hitinn Teigarhorni 30,5 stig en 30,2 Kirkjubjarklaustri en 28,5 Fagurhlsmri. Aldrei hefur mlst jafn mikill hiti essum stum nokkrum mnui. Slarhringsmealtali Klaustri var hvorki meira n minna en 23,6 stig og mun vera eitt af v allra hsta fyrir nokkurn dag nokkurri veurst. Akureyri var mealhitinn 21,6 stig sem er ekki aeins met fyrir jn heldur nokkurn dag rsins en samanbururinn nr til rsins 1936. Teigarhorni var mealhitinn um 17 stig en hinn mikli hmarkshiti st ar stutt vi. Grmsstum Fjllum og Sandi Aaldal komu jnmet hmarkshita sem enn standa, 25,2 og 26,5 stig. Akureyri fr hitinn 26,5 stig og 26,0 Hallormssta ar sem slarhringsmealtlai var 19,0 stig. suurlandsundurlendi var hitinn 21-24 stig, 24 Skagafiri og 21 stig Mifiri. Hitinn ni einnig t til stranda noraustanlands og austan eins og daginn ur. Um mijan dag voru 23, 5 stig lesinn mli Seyisfiri og 22,0 Raufarhfn en hmarksmlingar voru ekki essum stum.

Eins og daginn ur fr hitinn tuttugu stig inn til landsins alls staar veurstvum nema Borgarfiri. Mealtal lgmarkshita landinu var 10,6 stig en hmarkshita 21,7 en mealtal essa 16,3 stig. Klukkan 17 var V ea NV tt, allhvasst annesjum noran lands en hgviri austan lands og sunnan Hiti var 13-15 vestanlands en vast um ea yfir 20 rum landshlutum, mest 27 Fagurhlsmri. Tuttugu stiga hita ea meira mldu 23 veurstvar ea 74 af hundari. etta er eitthvert allra hsta hitabylgjuhlutfall sem ekkt er. Auk ess mldu athugunartmum fjrar stvar slkan hita sem ekki voru me hmarksmla. Mealtal hmarkshita essa tvo daga, 21. og 22. er beinum tlum hrra en nokkra ara daga san Veurstofan var stofnu ri 1920. ann 11. gst 2004 var mealtali 21,55 stig og 20,8 stig ann 30. jl 2008. En ess bera a gta a gta vi samanburinn a mliastur voru arar og einnig fjldi og dreifing veurstva. ess skal svo geti a mealtal hmarkshita landinu hitabylgjunni 20. og 21. jli 1944 var 21,5 og 20,8 stig. Ljst er a essir dagar 1939 eru flokki allra hljustu daga sem mlst hafa hva hmarkshita snertir. mislegt var seyi bnum. Gamla b var a sna myndina Mara Walewska me strstjrnunum Grtu Garbo og Charles Boyer. Htel Islandi sng Kristjn Kristjnsson fyrsta skipti ntt lag eftir Sigfs Halldrsson. Dgurlg voru leikin tvarpinu sast um kvldi. Ball var i Aluhsinu ar sem hljmsveit Bjarna Bvarssonar lk fyrir dansi. Ekki fer miklum sgum af v hva var a gerast eim landshlutum ar sem hitinn var mestur. En heimsmlunum vofi nnur heimstyrjldin yfir.

Nst dag (23.) var enn hltt suur og suausturlandi og Dlunum en fari a klna noranlands og austan,einkum me kvldinu. En essi dagur var eina bestur Snfellsnesi af llum dgunum ar, me slskini og 16 stiga hita i Stykkishlmi. Ef Stykkishlmur hefi veri eina veurst landsins eins og hann var lengi hefi ekki mtt sj af hitafarinu ar einu saman a venjuleg hitabylgja vri landinu. Hlja hin var n komin vestur fyrir hlinda hennar gtti enn landinu og fram var mjg va bjartviri. Reyndar var fgtlega hlr blettur rtt fyrir sunnan land me 15 stiga hita 850 hPa fletinum en tu stiga lnan n vert yfir land fr Snfellsnesi og til sunnanverra austfjara. Vindurinn var a vera noran og noraustanstur. Hitinn fr n mest 26,6 Kirkjubjarklaustri en 20-22 suurlandsundirlendi og 21 stig Dlunum. Mesti hiti Reykjavk essa daga mldist ennan dag, 18,7 stig, en rafstinni vi Elliar fr hitinn sltt tuttugu stig. Slin skein 16,3 klukkustundir borginni og var etta ar einna besti dagurinn essa hlju daga. etta var einnig hljasti dagurinn Vestmanneyjum, 17,3 stig.Um kvldi geri Valur jafntefli 2:2 vi breska lii hrum leik. myndinni sst hli bletturinn 850 hPa fletinum og fleira afararntt 23. jni eftir hinn sjaldgflega hlja dag.

1939_0623.gif

ann 24. voru enn hitar hr og hvar mestu hlindin vru komin vestur fyrir land og hin farin a veikjast. Reykjahl vi Mvatn fr hitinn hst essari hitabylgju, 25,4 stig, og einnig hst Hamraendum i Midlum,23,6 stig. suurlandsundirlendi fr hitinn sums staar 20-22 stig. Htahld hfust ennan dag Hvanneyri tilefni af 50 ra afmli sklans. ar var ekki meiri hiti en 14 stig. Reykjavk gtti slar nokku og hitinn fr 15,1 stig. Daginn eftir skein slin ar norantt aftur mti heilar 18 stundir sem er me v allra mesta sem gerist, en hitinn fr 15,3 stig. ennan dag mldist tuttugu stiga hiti aeins einni st, 21,8 Reykjahl. ar hafi mlst tuttugu stiga hiti ea meira sex daga r. En tuttugu stiga hiti hafi mlst einhvers staar landinu sj daga r.

Hvergi mldist svo tuttugu stiga hiti mnudaginn 26. jn. Hljast var 17,0 stig Sumla. Svalt loft hafi frst yfir allt landi me norantt og va voru skrir en bjart suvesturlandi. Glaaslskin var enn Reykjavk, 16,4 stundir, og hitinn fr 13,5 stig. Sigurgeir Sigursson var vgur biskup ennan dag.

Ekki er alveg einfalt ml a bera essa hitabylgju saman vi mestu hitabylgjur sustu ra. fyrsta lagi voru arar mliastur, mlt var sklum sem hengd voru hsveggi, en sustu ratugi hafa veri notu frstandandi skli. ru lagi hafa veri hmarksmlingar llum veurstvum fr v um 1960 en jn 1939 voru aeins 31 veurst me hmarksmlingar af 50 veurstvum (Lambavatni sleppt, en Grmsey me). Af eim stvum sem ekki voru me hmarksmli mldist 20 stiga hiti ea meira me fullri vissu fimm stvum en mjg lklega einhverjum fleirum til vbtar. En sennilega mldist ekki 20 stiga hiti nokkrum stvum vestanlands og annesjum fyrir austan. Vel er hins vegar hgt a bera essa hitabylgju saman vi hitabylgjuna miklu jn 1949 egar 30 stvar af 51 veurst (n Lambavatns),margar enn mlandi veggsklum, voru me hmarksmlingar og hefur hitabylgjan 1939 vinninginn yfir hana me heitustu dagana. Hitabylgjan jn 1939 hltur a teljast mesta hitabylgja sem komi hefur jnmnui sem mlingar n yfir, bi hva varar fjlda stva me tuttugu stiga hita ea meira og ekki sst hsta mldan hita, tvr rjtu stiga mlingar takk!

fylgkiskjalinu m sj hitann hvern dag langflestum veurstum sem starfandi voru, lgmark og hmark og mealtal ess og auk ess aukadlkum mesta hita sem lesinn var hvern dag mla athugunartmum eim stvum sem ekki voru me hmarksmla.

Hr m svo sj mislegt um hitameti Teigarhorni og fleira.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband