Hitabylgjan fintralega jli 1944

S hitabylgja sem n hefur til hlutfallslega flestra veurstva, a.m.k., fram essa ld, kom jl 1944. mldust einhvers staar landinu tuttugu stiga hiti ea meira dagana 17.-23. Reyndar naut bylgjan sn best suur og vesturlandi hn kmi va vi.

Manudaginn 17. tk hltt loft r suri ea suaustri a berast til landsins vegna hrifa harsvis austan vi land og lgar suvestur af v og fr hitinn 25 stig Hallormssta. Skja var austantt og um tma rigndi noraustast landinu. Nsta dag mldu 13 veurstvar inn til landsins, af alls 28 stvum me hmarksmla, tuttugu stiga hita ea meira, mest 24,5 stig Hallormssta og mealhitinn var ar 18.0 stig. Reyndar er til traust mling Egilsstum upp 27 stig hdegi.Hitabylgjuvsitalan, hlutfall veurstva me hmarksmla sem mldu 20 stiga hita, var komin 46% sem ykir miki. Mealtal hmarkshita landinu var 19,1en lgmarkshita 11,0og mealtal essa 15,0 stig. Loftrstingur fr n hkkandi og alla dagana 18.-22. var hgviri og breytileg tt og va bjartviri. Hltt loft var hloftunum yfir landinu.Korti snir standi vi sjvarml og 500 hPa fletinum egar hlja lofti var a berast til landsins. Stkkar vi smell.

rrea00119440718.gif

Nsti dagur btti um betur me hitann en var helmingur veurstva me hmarksmla me tuttugu stiga hita ea meira, vast hvar um land nema Vestfjrum og mi norurlandi. Hljast var 26,4 stig Kirkjubjarklaustri og fr hiti ekki hrra ar essa heitu daga en mealhitinn stanum var 19,6 stig. Mealtal hmarks-og lgmarkshita landinu var hins vegar 19,9 og 9,3 stig me mealtal upp 14,6 stig. Alls staar var bjartviri nema hva okulofts gtti vi Breiafjr.

Fimmtudagurinn 20. var hmark hitabylgjunnar hva fjlda stva varar sem mldu 20 stiga hita. r voru hvorki meira n minna en 22 af 28 stvum me hmarksmla ea 79%. a er einfaldlega beinum tlum hsta hlutfall me 20 stiga hita nokkurn dag san Veurstofan var stofnu, en ekki er kannski hgt a bera a hiklaust saman vi hitabylgjuhlutfalli hinum miklu hitabylgjum sari ra. En ljst er essi hitabylgja er me eim allra mestu fyrr og sar. Slin skein glatt nstum v alls staar en hafgola fr a leita inn land fyrir noran er lei daginn. Mealtal lgmarks-og hmarkshita landinu var 21,5 og 9,8 stig ea 15,7 stig a mealtali. Hljast var 26,4 stig ingvllum (25,0 kl. 17). Hli Hreppum var hitinn 24,5 hdegi en v miur fllu hmarksmlingar ar niur essum mnui.Hitinn Reykjavk fr 20,3 stig en slarhringsmealtali reikna g 16,3 stig.

fstudeginum 21. mldist mesti hitinn veurst bylgjunni,26,7 stig, Sumla Hvtrsu, sem er mesti hiti sem ar var mldur mean stin var gangi,en frri stvar en daginn ur mldu yfir 20 stig,ea 57%. Mealtal lgmarks-og hmarkshita var 20,8 og 10,8 og mealtal ess 15,8 stig. Landsmealhiti gerist ekki miki hrri en lklega hefur landsmealhiti allra stva veri eilti lgri en mealtal lgmarks-hmarkshita stva me slka mla. Hitinn fr 22,3 stig Reykjavk. Mealhiti slarhringsins ar var 17,1 stig og bi essi dagur og dagurinn undan, sem voru slbjartir fr morgni til kvlds, eru metdagar a mealhita a mnum skilningi fyrir vikomandi daga borginni og a mnu viti hafa aeins tu dagar (allt ri)veri hlrri en seinni dagurinn fr stofnun Veurstofunnar 1920. rrea00219440721.gif Hli, ar sem ekki var hmarksmlir, var hitinn 24,6 stig kl. 17 og 24,0 hdegi og hefur hmarkshitinn reianlega fari ansi htt. ingvllum fr hitinn 26,5 stig. Um kvldi mintti var treiknu ykktin upp 500 hPa fltin 5605 metrar yfir miju landi ea nkvmlega s sama og egar 30 stiginn mldust Hallormssta 17. jl 1946 eins og sagt er fr sasta hitabylgjupistli. Meira skja var fyrir noran og austan ennan dag en daginn ur og okuloft leitai inn land Vestfjrum og vi Breiafjr og sums staar annars staar vi sjinn. Bjart var llu suur og vesturlandi og sdegis glanai til fyrir noran me gtum hita inni sveitunum. Sj fylgiskajali. Korti til vinstri snir hitann 850 hPa fletinum mintti daginn sem hitinn fr hst. Landi er umluki mjg hlju lofti.

Nsta dag voru norur og austurland alveg dottin t me hitann en heilmikill kraftur var enn hitabylgjunni suurlandi og vesturlandi me mestan hita upp 24,0 stig Smsstum i Fljtshl. Reykjavik fr hitinn 20,2 stig og var a riji dagurinn r sem hitinn ar ni tuttugu stigum en meti er fjrir dagar gst 2004. Hitabylgjuvsitalan ennan dag var 29%.Um morguninn mldist mest loftvgi mnuinum, 1028,6 hPa Akureyri.

Alla dagana 18.-22, var miki slskin Akureyri og . 23.var a einnig talsvert. Hitabylgjan ni sr Akureyri ekki eins vel strik og suur og vesturlandi. Aeins einn dag ni hitinn ar tuttugu stigum. 23,0 stig ann 20. Varla arf a taka a fram a hltt var essa daga lka veurstum r hafi ekki mlt 20 stiga hita. Strhfa Vestmannaeyju fr hitinn t.d. 19,0 stig . 20. og 19,5 stig sama dag Fagradal i Vopnfiri,en 16,8 stig mldust Grmsey . 19. Eins og sj m fylgiskjalinu mldu 8 veurstvar sem ekki voru me hmarksmli 20 stiga hita einhverjum athugunartmum (Hll talinn hr me stvum me hmarksmli hann hafi raunar ekki veri a). Veurstvarnar sem mldu me fullri vissu 20 stiga hita ea meira voru sem sagt 36 af 49 veurstvum sem voru gangi ennan mnu. (Vandrastin Lambavatn ekki talin me). Ef vi segjum a r stvar sem eftir eru hafi ekki n n 20 stiga hita verur hlutfalli samt 73% af llum 49 stvunum. msar stvar n hmarksmlis sem mldu han hita athugunartmum, en undir tuttugu stigum, hefu vel geta mlt 20 stig ef r hefu veri bnar hmarksmlumm jafnvel flest allar. etta m sj viauka fylgiskjalsins.

Sunnudaginn 23. var hitabylgjan a syngja sitt sasta en mldust 20,7 stig Hallormssta. Hins vegar mldist mesti hiti alls mnaarins Suureyri 17,5 stig og rustum nundarfiri var hitinn 18,0 stig kl.14. Segja m a hitabylgjan hafi ekki snert Vestfiri noran vi Patreksfjr. ar var oft skja og oka a flkjast essa hlju daga eins og var lka vi sjinn norur og austurlandi. En alls staar var rkomulaust landinu mean mesta hitabaylgjan st yfir.

heild var essi jl vel hlr, srstaklega suur og vesturlandi. Bi Hli Hreppum og Smsstum Fljtshl er hann talinn s nst hljasti me mealhita upp 13,4 og 13,0 stig. Reykjavk var mealhitinn 12,6 stig. En ekki var hltt alla daga. Afarantt hins 27. var mjg kld og mldist mesta frost sem mlst hefur veurst lglendi landinu jl, -4,0 stig Npsdalstungu Mifiri og va var frost inn til landsins norur og austurlandi. Minna essir "fgar" a hva veurlag getur veri breytilegt einum og sama sumarmnuinum slandi, hva rum mnuum.

Fylgiskjali juli 1944 snir tuttugu stiga hita hvern dag sem mldist veurstvum me hmarksmla og einnig skletra lestur athugunartmum er nu tuttugu stigum veurstvum sem ekki voru me hmarksmla.

Fylgiskjal merkt 1944 snir veurkort af slandi kl. 17 21.jl 1944, daginn sem hitabylgjan var tbreiddust. Korti er ansi magna og stkkar mjg ef smellt er a.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband