27.7.2016 | 19:31
Tveir hlýir dagar á suðurlandi
Í dag og í gær hefur hiti víða farið yfir 20 stig á svæðinu frá Öræfum vestur til Hvalfjarðar. Stöðvarnar má sjá hér fyrir neðan, fyrst stöðvar Veðurstofunar en svo stöðvar Vegagerðarinnar.Í Surtsey fór hitinn í dag í 17,5 stig sem er ekki alveg hversdagslegt.
26 | 22,9 | Skaftafell | 27 | 22,7 | Eyrarbakki | ||||||
26 | 20,9 | Hella | 27 | 22,7 | Hella | ||||||
26 | 20,5 | Þykkvibær | 27 | 22,6 | Þingvellir | ||||||
26 | 20,3 | Kirkjubæjarklaustur | 27 | 22,3 | Geldinganes | ||||||
26 | 20,1 | Kálfhóll | 27 | 22,0 | Hólmshheiði | ||||||
26 | 20,2 | Sámsstaðir | 27 | 22,0 | Korpa | ||||||
26 | 20,9 | Vatnsskarðshólar | kl. 20 | 27 | 21,2 | Reykjavík | |||||
26 | 20,2 | Önundarhorn | kl 21 | 27 | 20,5 | Reykjavík búveðurstöð | |||||
26 | 20,9 | Hvammur | 27 | 20,8 | Reykjavíkurflugvöllur | ||||||
26 | 20,9 | Markarfljót | 27 | 21,6 | Skrauthólar | ||||||
26 | 20,1 | Steinar | 27 | 21,5 | Kirkjubæjarklaustur | ||||||
26 | 20,8 | Selvogur | 27 | 21,6 | Skaftafell | ||||||
26 | 20,8 | Mýrdalssandur | 27 | 21,3 | Árnes | ||||||
26 | 20,5 | Eldhraun | 27 | 21,3 | Grindavík | ||||||
26 | 20,1 | Skálholt | 27 | 21,7 | Mörk á Landi | ||||||
27 | 20,6 | Sámsstaðir | |||||||||
27 | 21,6 | Þykkvibær | |||||||||
27 | 20,8 | Þyrill | |||||||||
27 | 20,5 | Hjarðarland | |||||||||
27 | 21,7 | Kálfhóll | |||||||||
27 | 21,2 | Bræðratunguvegur | |||||||||
27 | 20,1 | Festarfjall | |||||||||
27 | 20,3 | Grindavíkurvegur | |||||||||
27 | 21,1 | Ingólfsfjall | |||||||||
27 | 21,8 | Kjalarnes | |||||||||
27 | 22,0 | Skálholt | |||||||||
27 | 20,8 | Blikadalsá | |||||||||
27 | 20,4 | Gjábakki | |||||||||
27 | 21,0 | Sandskeið | |||||||||
27 | 20,6 | Selvogur | |||||||||
27 | 21,6 | Þjórsárbrú | |||||||||
27 | 20,3 | Eldhraun | |||||||||
27 | 20,0 | Lyngdalsheiði |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ánægjulegt fyrir íbúa á suðvesturlandi að fá loksins norðanátt og von að þeir séu ánægðir með það. Þarna býr stór hluti þjóðarinnar. Kannske er þó ágætt að hafa það í huga þegar norðlægar áttir eru ríkjandi er kalt fyrir norðan þegar vindur stendur af hafi sem ekki nema um 6 - 7 gráðu heitt. Þoka og súld fylgja gjarna norðanáttinni. Veður var gott fyrir norðan í júní, en lengst af júlí hefur verið norðanátt og slæmir tímar fyrir þá sem vilja sól og hlýindi. Á sama hátt og höfuðborgarbúar óska sér norðlægra átta óskum við norðlendingar eftir suðlægum áttum með sólafari og hnúkaþey. Er hér með lýst eftir slíku veðurfari.
Ágúst Marinósson, 28.7.2016 kl. 10:45
Þetta er nú ekki alveg klippt og skorið að sé bara norðanátt eða sunnanátt. Það getur verið ágætt veður að sumarlagi um allt land,eins og oft hefur verið á þessari öld, og líka lélegt um allt land á sama tíma þó oft njóti einn landshluti sín betur en annar. En hreinræktuð hlý sunnanáttasumur, eins og t.d. 1984, hafa samt verið sjaldgæf í seinni tíð. Merkilegast er kannski hvað "norðanáttin" hefur þrátt fyrir allt verið hlý í þessum mánuði. Meðalhitinn á Akureyri núna var t.d. 10,7°, aðeins 0,2° undir hlýindatímabilinu 1931-1960.
Sigurður Þór Guðjónsson, 2.8.2016 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.