30.9.2016 | 17:13
Tuttugu stiga hiti mćldur á Íslandi 1920-1948
Í Fylgiskjalinu viđ ţessa bloggfćrslu má sjá allar tuttugu stiga hitamćlingar á veđurstöđvum á Íslandi frá stofnun Veđurstofunnar 1920 til 1948.
Ţess ber ađ geta ađ hámarksmćlingar voru ekki á öllum stöđvum. Stundum mćldu stöđvar án ţeirra 20 stiga hita eđa meira á föstum athugunartímum, nánast alltaf klukkan 14 ađ íslenskum miđtíma. Ţćr mćlingar eru hér skáletrađar. Nokkrar skeytastöđvar án hámarksmćlis mćldu á enn öđrum tímum og eru hér líka skáletrađar en tekiđ fram klukkan hvađ mćlingin var gerđ. Ţetta ćtti allt ađ vera auđskiliđ.
Viđ hvern dag, i dálkum til hćgri, kemur fram hve margar stöđvar voru međ hámarksmćlingar og reiknađ hve hátt hlutfall ţeirra mćldu 20 stiga hita eđa meira.Stöđvar sem ekki voru međ hámarksmćla eru ekki í ţeim útreikningum, jafnvel ţó slíkur hiti hafi veriđ lesin á athugunartímum og einhvern dag jafnvel eingöngu á slíkri stöđ. (Á ţessu er ein undantekning, júlí 1944, sem gerđ er grein fyrir á viđkomandi stađ í dagalistanum) Af ţessum ástćđum getur ţađ komiđ fyrir ađ einhvern daginn sé ekki neitt hitahlutfall reiknađ ţó einhver eđa einhverjar stöđvar sem ekki höfđu hámarksmćla hafi mćlt 20 stig á athugunartímum en engar stöđvar međ hámarksmćla. Listunm er ţannig rađađ ađ byrjađ er á suđausturlandi en síđan fariđ réttsćlis um landiđ og endađ á Berufirđi.
Ţađ verđur ađ segjast ađ ýmsar hámarksksmćlingar ţessara ára eru ekki sérlega trúverđugar, sérataklega fyrir 1930 en um ţađ leyti skánar og ć meira er á líđur. Ţćr mćlingar sem ég tel mjög ótrúverđugar eru ţó teknar međ en međ smćrra letri en ţćr stöđvar sem í hlut eiga eru EKKI reiknađar međ tuttugu stiga hlutfallinu. Einstaka sinnum fyrstu árin eru mćlingar í stöku mánuđum á einhverri stöđ augljóslega algjörlega út í hött og ţeim er ţví alveg sleppt. Er ţessa getiđ í athugasemdunum til hćgri ţeegar ţađ kemur fyrir. Ţćr stöđvar sem liggja til grundvallar í hlutafallsreikninunum eru ţćr stöđvar međ hámarksmćla sem koma fram í viđkomandi mánuđi í Veđráttunni, mánađarriti Veđurstofunar, stöku sinnum reyndar ekki fyrr en í nćsta mánuđi eđa jafnvel enn seinna. Stundum tek ég ţó međ stöđvar sem fá ekki rúm i Veđráttunni af einhverjum ástćđum, ađallega Grímsey og Eyrarvakka. Stöđin á Lambavatni, sem árum saman var eitthvađ biluđ, er aldrei međ í hlutfallsreikningunum ţóí mćlingar ţađan séu birtar eins og ađrar en ţá međ smćrra letri og til hćgri er gefin upp mmesti hiti á stöđinni sem lesin var á mćli á föstum athugunartímum. Sést ţá reyndar vel hve hámarksmćlingarnar ţar eru ótrúverđugar. Sami háttur er hafđur á međ ađrar stöđvar sem eru međ sérlega ótrúverđugar hámarksmćlingar ađ mínu mati. Og eins og ađur segir eru ţessar stđđvar ekki hafđar međ í hlutfallsreikningunum. Ţađ breytti reyndar litlu ţó ţćr vćru međ en mér finnst réttara ađ sleppa ţeim bara í ţeim útreikningum ţó hitatölurnar sjáfar frá ţeim fylgi hér međ međ. Ekki er ţar međ sagt ađ 20 stiga hiti eđa meira hafi ekki komiđ einhvern tíma á ţessum stöđvum í raun og veru ţó mćlingarnar i heild séu ótrúverđugar. Allt er ţetta nokkuđ matsatriđi.
Reyndar eru ýmsar ađrar stöđvar stundum grunsamlegar hvađ háamrkshitann snertir. Má ţar nefna Hvanneyri, Hamraenda í Dölum, Eiđar, Hallormsstađ, Hlíđ í Hrunamannahreppi, og jafnvel Grímsstađi og Teigarhorn. Og fleiri. Allar mćlingar á ţessum árum, nema í Reykjavik frá 1947,voru gerđar í veggskýlum sem fest voru á húsveggi en ekki í frístandandi skýlum eins og síđar varđ og eru veggskýlamćlingar ekki alveg sambćrilegar viđ seinni tíma mćlingar. En samt!
Ţrátt fyrir ýmis álitamál og vafaatriđi má glögglega sjá á hitalistunum hvenćr komu óvenjulega hlýir dagar, einn stakur eđa ţá fleiri í röđ. Hér eru allir samfelldir hitadagar hafđir i samhangandi röđ í listunum, líka yfir mánađarmót, en ţegar dagur stendur alveg stakur eđa eitthvađ líđur á milli daga međ 20 stiga hita er haft bil á milli ţeirra. Ţar sem margar stöđvar mćla 20 stig eđa meira á einum degi eđa röđ daga er hćsti hitinn í syrpunni merktur međ rauđu letri svo hann blasi fremur viđ lesenda. Ekki er haft fyrir ţessu í stuttum runum ţar sem hámarkshitinn er tiltölulega lágur. Hitabylgjuhlutfall sem nćr 30% eđa meira er svartletrađ en rauđletrađ ef ţađ nćr 40% eđa meira. Auđvelt ćtti ţví ađ vera ađ finna alvöru hitabylgjur. Ţćr eru sannarlega ekki árlegur viđburđur.
Ţetta er tekiđ upp úr veđurbókum sem einstaka eru komnar á tölvu en flestar eru bara handskrifađar af veđurathugunarmönnum. Ekki er sem sagt búuđ ađ tölvuskrá ţessar bćkur nema eina og eina.En frá 1949 hefur ţađ veriđ gert.
Villur og hnökrar geta veriđ í fylgiskjalinu.
Jú, jú, ţessi fortíđarţrá vekur auđvitađ engan áhuga nema hjá mestu og allra einkennilegustu veđurnördunum. En til ţess er líka leikurinn gerđur!
Meginflokkur: Veđurfar | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 1.10.2016 kl. 17:18 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţađ er ekkert ađ marka veggskýlamćlingar. Inni í slíkum kofum svitna jafnvel blóđheitustu veđurhanar.
FORNLEIFUR, 30.9.2016 kl. 18:03
Hvađa forneskjutaut er nú ţetta! En stundum ratast fornleifum ţó satt á munn.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 30.9.2016 kl. 18:19
Sigurđur. Góđ samantekt en taktu ekki nema 50% mark á fornleifi en hann er fćddur ney sayier ţótt fróđur sé.
Valdimar Samúelsson, 30.9.2016 kl. 22:03
Nei-segir Fornleifur, en Valdi er bara svekktur yfir ţví ađ Fornleifur er hvorki útlendingahatari né hrćddur viđ homma, enda er Valdi stuđningsmađur Ţjóđfylkingarinnar. Í ţeim flokki hita menn ser viđ hrćđslu og telja múslíma og gyđinga alltaf vera á nćstu grösum.
FORNLEIFUR, 1.10.2016 kl. 12:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.