A hlindunum loknum

Hlindin sem voru dagana 3.- 8. ma voru me eim allra mestu sem gerast eftir rstma.

mis dagshitamet fyrir mealhita og hmarkshita voru til dmis sett Reykjavk og Akureyri og miklu viar. Dagshitamet merkir a einhvern kveinn mnaardag hafi ekki mlst meiri hiti hann gti hafa mlst hrri einhverja daga fyrr ea sar mnuinum. Hr verur geti um nokkur essara hitameta og eru gmlu metin hf innann sviga.

ann 3. ma kom dagshitamet fyrir mealhita Reykjavk fr 1936, 11,9 stig (9,9 1964).Daginn eftir var aftur slkt dagshitamet, 11,2 stig (9,3 1939). Dagshitamet fyrir hmarkshita komu ekki Reykjavk a essu sinni.

Dagshitamet a mealhita fr og me 1949 komu Akureyri ann annan, 12,3 stig (10,4 1980), ann rija,15,7 stig (11,0 2000) og ann fjra, 13,1 stig (12,3 1975). Mealhitinn ann rija er mesti mealhiti nokkurs slarhrings svo snemma vors Akureyri en nstur kemur 26. aprl 1984 me 14,7 stig. riji ma setti einnig dagshitamet fyrir hmarkshita Akureyri, 21,2 stig, en einu sinni fyrr a vori hefur mlst meiri hmarkshiti ar, 21,5 stig. Var a 29. april 2007 en mjg hlir dagar komu lok ess mnaar. ann 4. ma nna var einnig met fyrir hmarkshita Akureyri, 19,0 stig (18,0,2010).

a var lka hltt fyrstu tvo dagana og mealhiti fyrstu 8 daga mnaarins var Reykjavk 8,65 stig en 9,82 stig Akureyri og 8,33 stig Stykkishlmi. Akureyri og Stykkishlmi er a met fyrir essa daga en fein r hefur veri hlrra Reykjavk.

ll kurl su ekki komin til grafar m telja nokkurn veginn vst a 2. og 3. ma hafi veri eir hljustu a mealhita landinu san Veurstofan var stofnu 1920. Mealhiti allra sjlfvirkra stva var 12,0 ann rija og 10,3 stig ann fjra. Fyrri dagurinn er s hljasti sem komi hefur svo snemma vors landinu og slr t 22. april 2003 sem var me 11,2 stig a mealhita. riji mai var hins vegar aens kaldari en 28. og 29. arpl 2007 og a v er virist sjnvarmun kaldari en 6. mai 2001. essir hlju dagar sem komu nna mai eru sem sagt toppflokki hlinda sem bast m vi eftir rstma. J, eiginlega toppurinn! Mealtal hsta dagsahita landinu llu 1.-8. ma er hvorki meira en 20,0 stig sem er miklu meira en hgt er a finna allt fr stofnun Veurstofunar fyrir daga. ess ber auvita a gta a veurstvar eru miku fleiri en nokkru sinnni fyrr. etta er samt alveg slandi og einstakt.

Hva tuttugu stiga hita ea meira varar einhvers staar landinu voru s riji og fjri afkatamestir. Ba dagana mldu 14 veurstvar 20 stiga hita ea 12,9 af hundrai alla stva.Seinni daginn fr hitinn i 23,4 stig glnrri sjlfvirkri st Bakkageri Bogarfiri eystra. Og ef vi tkum hana alvarlega snum fyrsu skrefum, ef svo m segja, er etta mesti hiti landinu sem komi hefur svo snemma vors. Nst eru 23,0 stig sbyrgi,furudaginn 29. aprl 2007. a er svo einmitt sbyrgi sem var me nst mesta hitann okkar hlindasyrpu nna en ar mldust 22,8 stig 3. ma (reyndar lka Bjarnarey og er ar mamet). Hmarkshitinn ann rija ruddi burtu fyrra dagshitameti landinu (20,4 Hallormssta 2000) en hitinn ann fjra sl t fyrra met ann dag (21,7 Skaftafelli 2010). Reyndar var dagshitameti lka slegi ann fimmta egar 19,5 stig mldust Reykjum Fnjsakdal (19,4 Hallormssta 2010).

J og dagshitameti ann sjtta var einnig slegi egar Hjararland (kvikasilfursmirinn) mldi 20,6 stig (20,0 Neskaupstaur 2001). Og a er ekki aeins dagshitamet fyrir hmarkshita landinu heldur er etta fyrsta dagsetning a vori suurlandsundirlendi sem tuttugutigahiti ea meira mlist ar. ann sjunda kom enn eitt dagshitameti egar Reykir i Fnjskdal mldu 20,8(20,2 Teigarhorn 1937). ann ttunda komst svo hitinn 18,0 stig Kirkjubjarklaustri sem ekki er neitt met. Sama mnaardag ri 2006 mldust hins vegar 22,4 stig Hli Hreppum og daginn eftir 22,0 Hjararlandi. Aeins eftir fyrsta tuttugustigadeginum svinu nna!

Fjlmg dagshitamet og mnaarmet voru sett veurstvum me mislanga athugunarsgu essa daga. En hr verur lti staar numi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband