9.6.2007 | 20:53
Sefandi veðurlag
Í dag var sól og blíða á austurlandi. Á Egilsstöðum og Hallormsstað komst hitinn í 23 stig. Síðustu daga hafa verið góðir víðast hvar og lítur út sem svo verði einnig næstu daga.
Þetta er kærkominn uppbót fyrir kuldana í maí. Mér finnst þessi tími, seint á vorin og snemma sumars, kannski besti tími ársins. Birtan og kyrrðin er aldrei meiri. En vorkuldar geta spillt þessari upplifun. Það gerðist svo sannarlega í maí. En nú er hún komin þessi sæta snemmsumarsstemning.
Hún er svo róandi.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
ditto
Fishandchips, 9.6.2007 kl. 23:44
var akkurat að lofyngja þá staðreynd að geta verið léttklædd á göngutúrum mínum hér í bæ ... svo er bara að vona að hitinn að austann fari að kíkja í heimsókn hér á höfuðborgarsvæðinu
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 17:33
Það eru greinilega allir sofnaðir.
gerður rósa gunnarsdóttir, 12.6.2007 kl. 14:04
Sefandi segirðu, ég hef nú aldrei verið eins uppveðruð. Sló allan blettinn í gær og rakaði enda brakandi þurrkur. Var svo í sólbaði í dag og er orðin smábrún enda getur maður ekki farið kríthvítur í sólarlandaferð.
Svava frá Strandbergi , 12.6.2007 kl. 21:09
Heyrðu heyrðu Svava; róa sig aðeins niður núna, mátt ekki lyfta litlaputta, í mesta lagi liggja smá í sólbaði (ætli Sigurður laumist til að sóla sig smávegis?) ;)
gerður rósa gunnarsdóttir, 12.6.2007 kl. 22:51
Satt mælir þú Zoa verð að róa mig niður svo bakið bili ekki á ný. Það má ekki gerast.
Svava frá Strandbergi , 13.6.2007 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.