20.8.2007 | 01:12
Undarlegar tengingar í lífinu
Horfđi í kvöld á myndina um morđiđ á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra áriđ 1968 í syrpunni um sönn íslensk sakamál.
Ţegar ég var um tvítugt bjó ég á Kambsvegi í Reykjavík. Einu sinni tók ég leigubíl heim til mín. Ég tók mjög vel eftir bílstjóranum vegna ţess ađ ţađ vantađi á hann annađ eyrađ. Nokkrum dögum seinna var framiđ ţetta morđ og ţegar ég sá mynd af hinum myrta ţekkti ég strax manninn sem hafđi ekiđ mér heim fáeinum dögum áđur. Og hann hafđi reyndar átti heima nokkrum húsum ofar á Kambsveginum.
Ţegar ég var tíu ára var ég nokkrar vikur međ fjölskyldunni í sumarbúđstađ í Skorradal. Viđ vorum ţar međ lítinn og fallegan hvolp sem hét Kópur. Ţá var hundahald bannađ í Reykjavík og ţegar viđ komum aftur í bćinn var hvolpurinn settur í fóstur hjá manni sem bjó skammt utan viđ bćinn. Og ţađ var einmitt mađurinn sem grunađur var um morđiđ á Gunnari leigubílstjóra en var sýknađur fyrir rétti. Svona getur mađur tengst mönnum og atburđum á hinn undarlegasta hátt.
Til hćgri er mynd af mér og hvolpnum. Ég er ansi góđur međ mig á myndinni en hundurinn samt miklu betri. Hćgt er ađ stćkka myndina međ tvíklikki til ađ sjá ţađ.
Einkennileg var ţessi mynd í sjónvarpinu. Mađurinn var sýknađur fyrir dómi en samt var eins og myndin vildi endilega gera hann sekan ţó ţađ vćri sláandi í málinu ađ ekki var nokkur leiđ ađ finna ástćđu fyrir ţví ađ sakborningurinn hefđi viljađ myrđa manninn.
Ţetta er ćgilega vond sjónvarpsmynd.
Meginflokkur: Mannlífiđ | Aukaflokkar: Bloggar, Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 19:29 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég fann líka til međ gömlu hjónunum, ţetta mál hefur lagst yfir ţau eins og mara og gert líf barnanna ţeirra erfitt á uppvaxtarárunum. Ég vona ađ viđtaliđ hafi ekki veriđ tekiđ upp í stofu hjónanna, ţađ myndu allir sem ţau ţekkja kannast viđ uppsetninguna og mér fannst ţau gert lítiđ óţekkjanleg. Ég vona ađ ţetta hafi ekki vondar afleiđingar fyrir ţau núna mörgum áratugum seinna.
Mađurinn er greinilega ekki mjög gáfađur og var einkennilega hirđulaus og hugsunarlaus (geyma byssu í hanskahólfi og gleyma ađ taka hana úr bílnum) og viđurkennir ađ hann hafi stoliđ byssu. Honum verđur líka tvísaga og hann breytir framburđi sínum, hann var ekki sérlega ábyggilegt vitni. En ţađ gerir hann ekki ađ morđingja.
Hugsanlegt er ađ ţessa byssa sé ekki morđvopniđ. Hugsanlegt er líka ađ mađurinn segi ekki satt, hann hafi komist yfir byssuna eftir ađ morđiđ var framiđ en hafi flćkt sjálfan sig í svo miklum lygavef ađ hann geti ekki sagt frá ţví.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.8.2007 kl. 07:44
Mér fannst myndin ekki vilja gera hann sekan. Mér fannst reyndar eina merkilega viđ ţessa mynd ađ hún varpađi ljósi á hvernig líf hins grunađa var, hvers konar martröđ ţađ er fyrir fjölskyldur viđkomandi. Hins vegar varpađi myndin litlu ljósi á sjálft morđiđ.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.8.2007 kl. 07:49
Ţiđ eruđ sćtir saman, ţú og Kópernikk.
Mér fannst ţessi mynd heldur ekki góđ. Ég held líka ađ búiđ sé ađ sýna hana áđur. Mér finnst algjör óţarf og nánast út í hött, í svona litlu samfélagi eins og Ísland er, ađ gera ţćtti um 'Sönn íslensk sakamál' , ţví ţessar myndir rifja upp sára atburđi bćđi fyrir ţeim sem áttu ţátt í ţeim, sem og ađstandendum ţeirra.
Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 17:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.