Djönkliđiđ

Íslendingar telja sér trú um ađ ţeir séu fleygir og fćrir á ensku. En ţetta er bara hvimleiđ gođsögn. Ađ vera fleygur og fćr í einhverju tungumáli er ađ geta skiliđ ţađ, talađ ţađ, skrifađ ţađ og hugsa á ţví af svipađri leikni og á móđurmáli sínu. Íslendingar ofmeta enskukunnáttu sína gríđarlega. Verst er ţó skriđdýrshátturinn gegn henni.

Stórfyrirtćki međ ćgilega ríkum forstjórum eru meira og minna farin ađ gefa tóninn fyrir ţjóđlífiđ og hafa gríđarleg ítök. Litiđ er upp til ríka fólksins eins og kóngafólks fyrri tíma. Og nú vilja auđmennirnir leggja niđur íslenskuna í reynd og hafa ţegar gert ţađ í ţeim fyrirtćkjum ţar sem ţeir ráđa mestu.

Ekki tókst Dönum ađ gera út af viđ íslenskuna í margar aldir. Ekki heldur enskum áhrifum í formi myndmiđla eins og kvikmynda og sjónvarps. En ríkustu mönnum landsins, sem eru orđnir svo ríkir ađ viđ skiljum ţađ ekki fremur en mergđ stjarnanna, mun eflaust takast ađ gera út af viđ íslenskuna á örfáum áratugum vegna tröllataks ţeirra á ţjóđlífinu í valdi peninganna. Í stađinn kemur útţynnt og meira og minna bjöguđ enska. 

Ţá verđur úti um ćđri hugsun í landinu. Viđ hugsum ađ miklu leyti međ tungumálinu. Ef tungumáliđ er í rústum verđur hugsunin líka í rústum. Hún verđur bara djönk. Peningaveldiđ mun breyta íslenskri menningu í algjört djönk. Og fara létt međ ţađ! Mörgum mun ţó standa nákvćmlega á sama ţví viđ lifum nú á öld peninganna en ekki til dćmis öld  endurreisnarinnar eđa öld upplýsingarinnar. 

Viđ lifum á öld djönksins.

Ţađ má ţví segja ađ mesta ógnin sem steđjar ađ ţjóđinni sé ekki dóp og glćpir heldur ţessi auđmannastétt sem risiđ heftur upp á seinni árum eins og gorkúlur á haugi.

Djönkliđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég hef veriđ ađ velta ţví fyrir mér hvers konar spilaborgir ţetta séu sem ţessir menn margir hafa veriđ ađ byggja. Ţví eftir ţví sem ég kemst nćst eru Bandaríkin risi sem stendur á brauđfótum, Kína ku víst geta einfaldlega geta tekiđ ţau í heilu lagi upp í skuld. Auk ţess sem Kína hefur veriđ iđiđ viđ undanfarin áratug ađ fjárfesta í Rómönsku Ameríku og Afríku. Vćri ekki skynsamlegra fyrir ţessa menn ađ taka upp kínversku en ekki ensku í stofnunum sínum?-svona uppá framtíđina!

María Kristjánsdóttir, 19.9.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

 eitthvađ auka"geta" var ađ hoppa ínní eina línuna- afsakađu.

María Kristjánsdóttir, 19.9.2007 kl. 13:48

3 identicon

Já, mikill er máttur peninganna.  Ég verđ bara ađ segja ađ auđsdýrkunin hér á landi er slík, ađ ţađ er varla hćgt ađ koma orđum ađ ţví.

Almúginn gengst svo upp í ţessu, ađ hann ţorir ekki ađ gagnrýna ţetta fólk né gjörđir ţess - almúginn segir bara vaaaááááááá! yfir nýjustu afrekum auđfólksins í lífinu og á skemmtunum međ hinu snjóţotuliđinu. 

Ţađ er orđinn til heill iđnađur í kringum ţetta liđ til ađ lýsa lífi ţessarar svokallađrar auđstéttar, t.d. blađiđ Séđ og heyrt, en umfjöllun ţessa blađs um hiđ svokallađa ríka fólk lćtur bara venjulegu fólki líđa illa.  Dćmi um ţetta; "Góđur pabbi - Jón Ásgeir kaupir lúxusíbúđ handa 16 ára dóttur sinni" - (eru ţá allir hinir pabbarnir sem ekki geta gert slíkt hiđ sama fyrir sín börn, ekki góđir pabbar?) - sjúkt!

Ţetta er orđinn ţvílíkur hégómi, ađ ţetta á eftir ađ fara međ ţjóđfélagiđ til glötunar.

Auđólfur Örvarsson (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 14:18

4 Smámynd: halkatla

úff ég er ţví miđur sammála

halkatla, 19.9.2007 kl. 14:34

5 identicon

Gaman ađ ţú skulir skrifa um ţetta mál á ţessum nótum. Mér varđ hugsađ til hins dýpri ţankagangs ţegar ég heyrđi fréttina en eins og ţú segir byggir hann á tungumálinu. En ţegar krónur og aurar eru upphaf og endir alls er ekki viđ góđu ađ búast. 

Or what? 

Ibba Sig. (IP-tala skráđ) 19.9.2007 kl. 15:08

6 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Vá! Ég er búin ađ vera svo upptekin...amk haldiđ ađ ég vćri ţađ, ađ ég hef ekki neinn tíma til ađ ţvćlast á milli bloggvina. Og ţú Sigurđur ert búinn ađ skrifa hverja snilldarfćrsluna á fćtur annari!! Fćrslur ţar sem ég hefđi veriđ svo hrikalega sammála í kommentakerfunum ađ viđ hefđum ábyggilega náđ ađ hrista upp í nokkrum lögreglumönnum, lögfrćđingum...tja prestum kannski líka! :)

Heiđa B. Heiđars, 19.9.2007 kl. 15:09

7 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Til varnar Djönkliđinu:
Ţegar einhver sannur snillingur birtist á leiksviđi lífsins er hann ćtíđ auđţekktur á ţví, ađ allir beinasnar öfunda hann og gera samsćri gegn honum.

Ţorkell Sigurjónsson, 19.9.2007 kl. 15:34

8 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Oh ég má bara ekki til ţess hugsa ađ móđurmáliđ verđi keypt fyrir nokkrar krónur...eđa eigum viđ ađ segja fórnađ fyrir fé?? Ţessi ţjóđ verđur ţá yfirborđskennd og innantóm, heimsk og visin í hugsun. Tungumáliđ og skilningurinn og ţađ ađ koma á framfćri hugsun skiptir öllu máli. Sigurđur ţú og Mali rokkiđ!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 19.9.2007 kl. 15:36

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Je, rćt!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.9.2007 kl. 18:50

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Íslenskan hefur stađiđ af sér stćrri sjói.  Ţeir verđa allir komnir á eyrina ţessir drengir áđur en ţeir ná ađ gera neinu mein, nema ađ vera skyldi eigin málvitund.

Ţađ sem ég skil verst í ţessari "broken english" vćđingu er ađ Háskóli Íslands skuli vera í farabroddi hennar.  Ţar rćđa Íslendingar saman á ensku međ kjánasvip vitandi upp á sig hallćrislegheitin. 

Jón Steinar Ragnarsson, 19.9.2007 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband