26.10.2007 | 11:46
Nafnlausa bréfiđ og yfirlćknir lýtalćkningadeildarinnar
Nafnlaust bréf sem sent var forstjórum Landsspítalans, heilbrigđisráđherra, landlćkni, siđanefnd lćkna og Lćknafélagi Íslands hefur fariđ mjög fyrir brjóstiđ á bloggurum undanfarna daga. Ţeir eru ćfir yfir ţví ađ bréfiđ sé nafnlaust en hafa ekki gefiđ innihaldi bréfsins neinar gćtur. Ţađ er ţó hiđ alvarlegasta í málinu.
Í bréfinu er minnt á ţađ ađ yfirlćknir lýtalćkningadeildar hafi ekki lengur óflekkađ mannorđ í ţeim skilningi sem krafist sé af yfirlćknum ţví hann hafi hlotiđ alvarlegan dóm í fyrra fyrir ađ hafa ásamt öđrum lćkni valdiđ ungri og heilbrigđri konu sem kom til hans í brjóststćkkun 60 % örorku og alvarlegum heilaskađa vegna ţess ađ hjarta hennar stöđvađist í miđri ađgerđ međ tilheyrandi súrefnisskorti.
Ţetta eru stađreyndir málsins: 1. Samkvćmt starfsreglum Landsspítalans eiga yfirlćknar ekki ađ hafa hlotiđ dóm. 2. Yfirlćknirinn hefur hlotiđ alvarlegan dóm. Ţessi atriđi hafa sína sjálfstćđu tilvist óháđa öllum bréfum.
Í bréfinu er vakin athygli á ţví ađ ţađ sé á ábyrgđ stjórnar spítalans og lćknisins sjálfs ađ hann láti af störfum.
Lćknirinn er samt enn ađ störfum. Forstjóri Landsspítalans, Magnús Pétursson, segir ađ mistökin komi spítalanum ekki viđ af ţví ađ ţau voru gerđ utan hans á lćknastofu Domus Medica. Hér virđast menn hengja sig í formsatriđum eingöngu og horfa framhjá kjarna málsins. Ţađ er óumdeilanlega sami mađur sem var dćmdur og situr sem yfirlćknir á vegum spítalans.
Hérađsdómur Reykjavikur dćmdi lćkninn sem sagt fyrir svo alvarleg "mistök" ađ hann var dćmdur til ađ greiđa 23 miljónir í skađabćtur.
Lćknirinn unir dómnum en samkvćmt orđum lögfrćđings Sjóvár-Almennra, Ţóru Hallgrímsdóttur , í Morgunblađinu 24. október viđurkennir hann ekki sök eđa skađabótaábyrgđ en greiđir bćturnar af ţví ađ máliđ sé svo stórt og erfitt viđureignar og erfitt yrđi ađ fara međ ţađ til Hćstaréttar. Ţetta ţýđir í reynd ađ verjendur telja fátt vera til varnar í málinu. Samt er sök neitađ. Fram í rauđan dauđann.
Gáum nú vel ađ ţví ađ ţegar dómi undirréttar er ekki áfrýjađ stendur hann sem fullgildur lokadómur en ekki bara eitthvert annars flokks álit. Dómurinn dćmdi lćkninn sannan ađ sök og til ađ greiđa skađabćtur. Einkaskođun lćknisins um sakleysi sitt breytir ekki lögfullri sekt hans.
Ţessi mađur er samt enn yfirlćknir á Landsspítalanum. Enginn sem valdiđ hefur ţar á bć gerir neitt í málinu annađ en beita hártogunum um lćknastofu úti í bć.
Gáum nú ađ gerđum lćknisins frá öđru sjónarmiđi. Međ ţví ađ neita sök en greiđa konunni samt bćturnar gerir hann hana ađ gustukamenneskju. Bćturnar eru ţá ekki réttur hennar heldur ölmusa. Međ ţessu lítilsvirđir lćknirinn konuna og er ţó raun hennar ćrin fyrir.
Gáum loks ađ ţví ađ svo virđist sem tryggingarfélagiđ Sjóvá-Almennar greiđi bćturnar en lćknirinn standi fjárhagslega jafn sléttur eftir sem áđur. Og hann situr enn í starfi ţvert á starfsreglur spítalans.
Konan er hins vegar úr leik í lífinu og fćr ekki annađ tćkifćri.
Morgunblađiđ segir ađ félag lýtalćkna beri fyllsta traust til yfirlćknisins. Enginn bjóst svo sem viđ öđru. En í rauninni er félagiđ ţar međ enn ađ ţyngja raun konunnar međ ţeirri afstöđu.
Ţannig standa ţá málin.
Nú beinast öll spjót ađ stjórn Landsspítalans, heilbrigđisráđherra, Landlćkni, Lćknafélaginu og Siđanefnd lćkna.
Meginflokkur: Heilbrigđismál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 19:03 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţetta eru alvarleg mál og dćmigert ađ nota "nafnleysis"paranoju til ađ drepa málinu á dreif.
Ólafur Ţórđarson, 26.10.2007 kl. 14:44
Ţetta er kannski ástćđa ţess ađ bréfiđ var nafnlaust: Ótti viđ ađ ekkert yrđi gert og síđan myndu "hefndarađgerđir" fylgja í kjölfariđ.
Eins og ţú bendir réttilega á, stendur bréfiđ alveg sjálft óháđ ţví hver skrifađi ţađ. Ţađ bendir nefnilega á auđveldlega stađfestar stađreyndir.
Kristján Magnús Arason, 26.10.2007 kl. 20:18
Siggi farđu varlega í ţínum dómum og líttu ţér líka ađeins nćr!
Í svona málum verđur allt ađ vera á tćru og ţađ veistu betur en flestir
k
Kristjana (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 00:20
Dómarnir í ţessari fćrslu eru ekki harđari en í öđrum bloggfćrslum um sama efni - ganga bara ekki í sömu átt. Mér finnst bara svo mikill ranglćtisbragur á ţessu máli og koma fram svo mikiđ virđingarleysi gagnvart sjúklingum af öllum sem nefndir eru nema dómstólunum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.10.2007 kl. 11:54
Lćknamafían stendur saman undir kjörorđinu. 'Sameinađir stöndum vér, surndrađir föllum vér.' Ég lét fyrir rúmu ári sprauta 'eyđingarefni' ćđ á öđrum fćtinum á mér, bćđi vegna ţess ađ mér var illt i ţessarri ćđ og líka vegna ţess hégóma ađ mér fannst ţetta lýti.
Um leiđ og lćknirinn var búinnn ađ sprauta í ćđina varđ hún grunsamlega svört. Daginn eftir var mér orđiđ mjög illlti í henni. Ţađ var komi drep í ćđina. lćknirinn hafđi hreinlega drepiđ ćđina og vefinn í kring. Ég átti í ţessu á 10 mánuđi ţurfti m. a. ađ láta svćfa mig til ţess ađ skera drepiđ burt og vera á sýklalyfjum í óteljandi mánuđi og láta reglulega skipta á sárinu.
Eftir stendur ljótt ör á fćtinum, ţjáningar og peningaútlát. En ég vissi sem var ađ ekkert myndi ţýđa neitt ađ kvarta undan lćkninum.
Ţessi fegrunarađgerđ varđ ađ sannkallađri 'lýtagerđ'
Svava frá Strandbergi , 27.10.2007 kl. 15:34
Er ţađ ekki bara heila máliđ ađ lćknum ber ađ hafa vit fyrir fólki og neita ađ gera hinar ýmsu ađgerđir sem engum heilvita manni dytti til hugar ađ fara fram á nema (konum)hér verđa konur ćfar.! Stćkka brjóst og fjarlćgja eitthvađ sem er bara hćgt međ góđu móti ađ lifa viđ. Svćfingar eru alltaf innígrip og aldrei hćttulausar. Munum ţađ.!
Margrét (IP-tala skráđ) 28.10.2007 kl. 11:57
Máliđ er ekki ađ mistök séu gerđ undir einhverjum kringumstćđum heldur ţađ ađ reglur Landsspítalans virđast ekki vera virtar. Máliđ er ekki mistökin fyrst og fremst heldur viđbrögđin viđ ţeim.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.10.2007 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.