22.11.2007 | 15:42
ŢŢ í fátćktarlandi- vonbrigđi aldarinnar
Aldrei á ćvi minni hef ég orđiđ fyrir öđrum eins vonbrigđum međ nokkra bók.
Ţessi bók er sögđ ţroskasaga Ţórbergs. En hún er ţađ ekki, Hún er hvorki ţroskasaga né ćvisaga. Hún er skáldsaga um Ţórberg til 45 ára aldurs. Ţórbergi er lýst sem hverri annarri skálskaparpersónu og ţađ eru sett upp heilu leikritin (sem reyndar eru skemmtilegustu kaflar bókarinnar), tímataliđ er óljóst, spurningar spurđar sem ekkert er skeytt um ađ svara; allt hefur yfirbragđ skáldskaparins, sveipađ mósku og fjarlćgđ.
Ţetta eru skelfileg vonbrigđi.
Ćvisaga Ţórbergs, unnin af sagnfrćđilegri rýni og bókmenntafrćđilegri innsýn, er óskrifuđ eftir sem áđur. Ţađ sem einna lengst kemst í ţá átt eru Ţórbergsţćttirnir í Skáldalífi Halldórs Guđmundssonar, ţeirri ágćtu bók.
ŢŢ í fátćktarlandi eftir Pétur Gunnarsson hefur hins vegar nánast ekkert gildi frá sagnfrćđilegu-og bókmenntafrćđilegu sjónarmiđi. Flest af ţví sem í bókinni stendur hefur komiđ fram annars stađar, á skýran og skilmerkilegan hátt, ađ undanteknum nokkrum upplýsingum um kvennamál Ţórbergs en ţau eru samt hulin sömu dulúđ og annađ í bókinni.
Ég skil bara ekki hvađ menn eru ađ fara međ svona bók. En ég skil vel ađ ţađ var ćtlun höfundarins ađ svona yrđi bókin og ekki öđru vísi. Saga skálds um skáld. En geta skáld ekki skrifađ eđlilega og upplýsandi um önnur skáld?
Ţetta er skáldsaga eftir Pétur Gunnarsson. Og sem slík er hún veigaminnsta skádsaga hans.
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 18:56 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ći, ég vildi ađ ég hefđi ekki rekist á ţessa fćrslu. Er svo áhrifagjörn. Held samt áfram veginn í mínum einbeitta vilja til ađ lesa bókina.
Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 19:14
Ég ćtla líka ađ lesa ţessa bók og verđ kannski sammála - kannski ósammála. Ţessi fćrsla eykur bara spennuna hjá mér.
En ég fer ekki ađ bregđa út af áratugalangri hefđ ađ lesa allt sem um Ţórberg er skrifađ, svo ekki sé talađ um allt sem hann skrifađi sjálfur.
Svo er ég svo stálheppin ađ ég man ekkert stundinni lengur og get ţví lesiđ ţetta allt saman aftur og aftur - og ţađ er alltaf nýtt og ferkst. Ekki slćmt.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.11.2007 kl. 19:54
Bćkur eru mannskemmandi!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 22.11.2007 kl. 20:02
Já, já... örugglega margar, ef ekki bara allar. Ég virđist ţá lađast ađ ţví sem er mannskemmandi og hef bara mjög gaman af. Einhver verđur víst ađ taka ţađ ađ sér. Verst ađ fá ekki borgađ fyrir ţađ eins og sumir rýnendur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.11.2007 kl. 20:13
Bćkur eru fyrir fífl.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.11.2007 kl. 00:26
Skellihlátur Sigurđur,má ekki segja ađ textinn hjá ţér núna sé nokkuđ knappur ?eitthvađ er nú lágskýjađ sýnist mér enda leiđinda tíđ . En bráđum kemur betri tíđ .................
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.11.2007 kl. 07:03
Ţađ er gaman til ţess ađ vita ađ einhver sé hér á međal okkar, sem ađ gleypir ekki allt hrátt sem ađ um ŢŢ eđa HKL er ritađ. Sú gođadýrkun varđandi ţessa menn sem ađ margir stunda er óskiljanleg, manna sem ađ gátu skrifađ nokkru betur en ađrir en voru kannski óalandi og óferjandi á öđrum vettvangi.
Yngvi Högnason, 23.11.2007 kl. 08:57
Hallgerđur: Varstu komin međ bloggsíđu og svo hćtt aftur. Ţú ert einmitt bloggtýpan. Yngvi: Sannađu til: Ritdómarar munu hrósa ţessari bók í hástert fyrir innsći og speki. Frćgur höfundur um frćgan höfund! Pétur dregur reyndar fram veikleika Ţórbergs í kvennamálum. Svo ég gleđji hana Hallgerđi enn frekar: Ţórbergur var síđlaust fífl!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.11.2007 kl. 11:28
Yngvi: Ţađ er strax byrjađ ađ mćra bókina - í Lesbókinni í dag. Ţar er líka vikiđ ađ ţeirri ranghugmynd ađ ţađ sé hlćgilegt ađ skrifa ćvisögu Ţórbergs af ţví ađ hann hafi sjálfur gert ţađ svo vel og engir leiki eftir honum stílsnilldina. En mönnum er ţađ löngu ljóst ađ "ćvisögur" Ţórbergs eru bara skáldverk. Sama ţörf er á krítískri ćvisögu um manninn og verk hans eins og um önnur skáld sem skálduđu heil ósköp. En eitt skáldverk í viđbót um Ţórberg er ekki ţađ sem mest ţörf er á. Verst er ađ kannski seinkar ţađ alvarlegri ćvisögugerđ um Ţórberg um mörg ár eđa jafnvel áratugi.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.11.2007 kl. 13:15
Já, ég segi ţađ, ţó ég verđi kannski talinn neikvćđur fyrir vikiđ, ađ svona bók um Ţórberg er ţađ versta sem gat komiđ fyrir.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.11.2007 kl. 13:22
Tekurđu oft út athugasemdir?
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.11.2007 kl. 14:50
Eiginlega aldrei. En ţetta var of mikill galgopaskapur í alvörumáli.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.11.2007 kl. 15:07
Í fátćktarlandi, Sigurđur, ekki fátćkralandi.
Sbr. áletrunina á legsteininum:
Liggur hér Ţórbergur.
Lifđi í fátćktarlandinu.
Dó í forheimskunarlandinu.
Dó í forheimskunarlandinu.
Er bara nýbyrjuđ á bókinni, en mig grunar ađ ég verđi ekki sammála ţér í ţetta sinn.
Annars. Allar góđar óskir.
Ţórunn Hrefna (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 01:39
Ég hélt pönkína alltaf ađ ég vćri ađ skrifa "Í fátćktarlandi!" Svona virka meinlokur. Takk fyrir ábendinguna. Verđur snarlega lagađ. Mađur er ekki skrifandi ţó mađur frođufelli. En ég hef bara orđiđ fyrir svona miklu tráma yfir ađ lesa ţessa fátćkt. Svo átt ţú ađ vera mér sammála í einu og öllu!!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 25.11.2007 kl. 09:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.