26.12.2007 | 00:45
Yfirborđslegt jólasnakk
Jú, jú, ţađ fór eins og ég spáđi ađ ţađ yrđu hvít jól í Reykjavík. Nú eru ađ skapast vandrćđi víđa um land á vegum vegna ófćrđar og hálku. Í dag var hríđarbylur í borginni og ekki sérlega langt frá ţví veđri sem ég var ađ spá ađ yrđi á jóladag!
Spá mín var ekki bara grís. Á langtíma veđurspám um miđjan desember mátti sjá ađ kaldur loftmassi úr vestri átti ađ koma yfir landiđ um jólin og ţá má einmitt búast viđ svona veđri. Og ég var alltaf viss um ađ yrđu hvít jól.
Já, börnin mín! Ţiđ megiđ alveg taka mark á honum Sigga sanasól ţegar langtíma veđurspár eru annars vegar. Hann sér oft furđu drjúgt fram í tímann! Flottasta spáin hans var ţegar hann sat í bíl međ vini sínum 2. júlí 1991 og varđ ađ orđi ţegar hann leit til Esjunnar og sá óvenjuleg litbrigđi hennar: Noh, nú fáum viđ ţrettán stiga júlí! Og auđvitađ fengum viđ ţrettán stiga júlí sem síđan hefur ekki komiđ og ađeins sjaldan ţar á undan.
Mađur á víst annars ađ vera hógvćr á jólunum og ekki stćra sig af framsýni sinni og heldur ekki tala illa um ađra. En ég get bara ekki á mér setiđ en allt samt í jólagóđu:
Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ margt fólk vill heldur fá ţennan viđbjóđslega blauta snjó og ţćr samgöngutruflanir sem honum fylgja međ tilheyrandi skaflahraukum og slabbi heldur en ţá tandurhreinu og auđförnu jörđ sem veriđ hefur víđast hvar á landinu allan ţennan mánuđ? Svo kólnar og snjórinn breytist í skítuga sterkju. Ţađ er bara eitthvađ ađ ţessu fólki! Hins vegar er ég áhugamađur um veđur og tek svo sem öllu veđri sem hverri annari guđsgjöf.
Annars hef ég haft ţađ óvenju náđugt um jólin. Ég var hjá Helgu systir á ađfangadagskvöld ásamt dćtrum hennar Sigurrósu og Evu. Ţar var líka hún Perla sem er hvorki meira né minna en mamma hans Mala.
Viđ átum og tókum upp jólagjafir. Ég kom međ jólabúđinginn sem ég útbjó á Ţorláksmessu og hefur fylgt fjölskyldunni frá ţví viđ systkinin munum eftir okkur. Mamma kenndi mér ađ búa hann til og er ég nú eina manneskjan á jörđunni sem kann ađ búa hann til. Búđingur ţessi er svo góđur ađ allir verđa miklu betri menn sem borđa hann alveg fram ađ nćstu jólum. Ţannig stuđla einstćđir hćfileikar mínir í búđingagerđ ađ velferđ mannkynsins. Aldrei ţessu vant fékk ég flestar gjafirnar ef međ eru taldar gjafirnar til monsjörs Mala sem ég tók upp fyrir hans loppu. Hann fékk sex gervilegar mýs og kisunammi.
Eva ók mér heim og kom upp til ađ dást ađ honum Mala. Ţađ gera allir enda er hann fallegasti og gáfađasti köttur sem nú er uppi. Á eftir hlustađi ég á Jólasöguna hans Heinrichs Schutz og ţađ var hápunktur jólanna eins og alltaf. Ţeir sem ekki ţekkja ţessa músik vita ekki hvađ jól eru!
Í dag át ég ţađ besta hangikjet sem mér hefur tekist ađ elda. Fyrir nokkrum árum tók ég upp ţann siđ ađ vera bara heima á jóladag í friđi og mikilli spekt og afţakka öll utanađkomandi jólabođ frá mínu slekti. Eftir matinn lá ég um stund á meltunni og malađi honum Mala til samlćtis en hlustađi svo á alla Jólaóratóríu Bachs. Síđan las ég í Nútímastjörnufćđi, bók sem ég fékk í jólagjöf frá Mala og viđ héldum áfram ađ mala saman. Ţađ eru aldeilis víđátturnar í ţessari bók, mörg miljón ljósár alveg. Ég hef haft áhuga fyrir stjörnunum síđan ég var unglingur. Hann er eldri en veđuráhuginn!
Ég stend í nokkru stríđi viđ monsjör Mala út af jólatrénu sem hann uppástendur ađ sé leikfang honum til skemmtunar. En ţađ leysist allt í góđu.
"Jólunum á eru allir vinir og viđ syngjum fagnađarsöng."
Ţćfingsfćrđ í borginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 19:01 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Gleđileg jól Sigurđur. Ég er svo sammála ţér varđandi ţennan hrođbjóđ sem umlykur allt útifyrir núna. Einhver jólakortarómantík, geri ég ráđ fyrir, ađ sé ástćđa ţess hve svo margir óski sér ţvílíks.
Ekki ţekki ég Heinrichs Schutz eđa jólasöguna hans. Kannski ţess vegna sem ég er svo lítiđ jólabarn. Hinsvegar man ég eftir 16. aldar jólatónlist sem foreldrar mínir spiluđu og finnst mér ţađ sú allra besta jólatónlist sem í mín eyru hefur borist. Ég ţarf örugglega ađ grafa hana upp til ađ endurvekja jólabarniđ í mér.
Brjánn Guđjónsson, 26.12.2007 kl. 00:55
Ţađ er til mikiđ af 16. aldar jólatónlist. Mörg fallegustu jólalögin eru frá ţeirri öld. Og gleđileg jól Brjánn, andófsfélagi gegn snjó!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.12.2007 kl. 01:01
Gleđileg jól til ykkar Mala, frá mér, Tító og Gosa.
Svava frá Strandbergi , 26.12.2007 kl. 01:32
Gleđilega hátíđ til ykkar beggjaKötturinn minn er líka alveg međ ţađ á hreinu, ađ jólatréđ er bara skreytt í einum tilgangi á ţessu heimili og hann heldur til undir ţví ţangađ til ţađ er tekiđ niđur
Jónína Dúadóttir, 26.12.2007 kl. 06:36
- Lof Mala jól -
Ásgeir Kristinn Lárusson, 26.12.2007 kl. 11:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.