Vörubílstjórar nota bíla sína sem ţungavopn

Nú eru vörubílstjórar búnir ađ loka suđurlandsvegi viđ Rauđavatn. 

Um daginn kom ég ţar ađ sem ţeir höfđu lagt bílum sínum í Tryggvagötu. Ţetta eru engir smárćđis trukkar. Ţá varđ mér ljóst hvers vegna lögreglan lćtur bílstjórana vađa uppi án ţess ađ grípa til nokkurra ađgerđa gegn ţeim ađ heitiđ geti.

Bílarnir eru eins og ţungavopn. Ţađ myndi t.d. lítiđ ţýđa fyrir lögregluna ađ handtaka bílstjórana og fćra ţá á stöđina ţví enginn lifandi máttur gćti fćrt ţessa mörgu bíla úr stađ sem myndu ţá teppa umferđina von úr viti.

Ţetta vita bílstjórarnir. Ţeir fara um sem sveit alvopnađra manna sem enginn ţorir eđa getur stađiđ á móti.

Ţeir haga sér eins og frumstćđir ruddar sem vađa áfram í krafti afls og einskis annars. Eftir er bara ađ vita hvort ţjóđfélagiđ ćtlar ađ láta ţađ líđast ađ slíkir menn koma kröfum sínum fram, t.d. ţá fáránlegu frekju ţeirra um hvíldartímann sem dómbćrir menn segja ađ muni stefna lífi og limum vegfaranda í hćttu ef hún nćr fram ađ ganga.

Vörubílstjórarnir eru ađ fremja eins konar hryđjuverk og nota bíla sína sem vopn líkt og ađrir hafa notađ flugvélar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

En hugsađu ţér hvađ gćti gerst ef ţeir hćttu ađ einblína bara á sína sérhagsmuni og fćru ađ taka ţykkjuna upp fyrir aldrađa, eftirlaunaţega, öryrkja, heilbrigđiskerfiđ, friđ og svo framvegis!

María Kristjánsdóttir, 23.4.2008 kl. 10:44

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţá yrđi öflug víkingasveit send á ţá međ hjálma og alvćpni og eitruđu gös.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 11:00

3 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Ég held ađ ţađ sé mjög ýkt ađ rýmkun einstrengingslegra reglna um hvíldartíma flutningabílstjóra stefni lífi og limum vegfaranda í aukinn vođa. Ađ mínu viti snýst ţetta um ţađ hvort bílstjóri á leiđinni norđur má leyfa sér ađ ljúka ferđ og koma sér inn á planiđ viđ Stađarskála (eđa Brú, ef mikiđ liggur viđ) eđa hvort hann verđur ađ stöđva einhvers stađar í norđurhlíđum Holtavörđuheiđar ţar sem hann er í rauninni fyrir annarri umferđ og stórum líklegri til ađ valda slysum en ţó hann ruggist áfram ţessa fáeinu kílómetra, ţangađ sem hann getur komiđ bílnum út fyrir umferđ. -- Nefni ţetta sem dćmi. Ţeir flutningabílstjórar sem ég ţekki hafa almennt enga löngun til ađ halda áfram ađ aka eftir ađ ţeir eru orđnir úrvinda, ađeins ađ tekiđ sé tillit til ţeirra ađstćđna sem ţeim eru búnar.

Sigurđur Hreiđar, 23.4.2008 kl. 11:29

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

jćja já... flutningabílstjórar komnir í sama flokk og hryđjuverkamenn.. hefur ţađ bara ekki of gott Sigurđur ?

Óskar Ţorkelsson, 23.4.2008 kl. 13:00

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ ber nú kannski ekki ađ skilja ţetta alveg bókstaflega, ţetta er svona líking. Ţeir nota óneitanlega trukkana sem óárennuileg vopn. Hvernig hefur ţú ţađ Óskar?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 13:07

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Gleymdu ekkui fyrirvaranum Óskar, "eins konar hryđjyverkamenn", hann segir soldiđ. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 13:08

7 identicon

Hvađ á fólk ađ nota til ađ ná sínu fram ţegar rikiđ hefur hellt vaxi í eyru sér?

Magnús (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 14:58

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hmmmm

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2008 kl. 15:00

9 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hmmmm hvađ Jenný?! Ég er náttúrlera kominn međ vćgan móral yfir ţessari fćrslu í ljósi síđari tíđinda. En ég hafđi samt ekki samúđ međ ađgerđum bílstjóra. Mörgum finnst ađ stjórnvöld hlusti ekki á málstađ ţeirra en ţađ réttlćtir ekki hvađa ađgerđir sem er. Ađ ţessu sögđu er ekki ţar međ sagt ađ ég sé í skýjunum yfir ađgerđum lögreglunnar. Kannski hefđi veriđ betra ađ beita klókari og mildari ráđum. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 15:48

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Í ţessu sem öđru kallar ofbeldi bara á meira ofbeldi. Mér finnst bílstjórar hafa haldiđ sínum ađgerđum á of ofbeldisfullu "plani" og ćttu ţví ađ búast viđ mótađgerđum í sama dúr.

Ef ég myndi stilla mér upp í Ártúnsbrekkunni og stoppa alla umferđ yrđi ég handtekin, og ég yrđi ekkert hissa á ţví ađ vera handtekin viđ ţann gjörning.

Samúđ hef ég međ öllu fólki sem berst fyrir rétti sínum. Málefni bílstjóranna eru komin í nefnd, sem er vissulega biđstađa en ţeir eru búnir ađ vekja athygli fólks á stöđunni. Meira verđur ekki gert ađ svo stöddu. Ţessi áframhaldandi lćti eru tilgangslaus og geta orsakađ slys á saklausu fólki. 

Marta B Helgadóttir, 23.4.2008 kl. 16:32

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

....ćtlar ţú ekki ađ velja á mig haus Sigurđur?

Marta B Helgadóttir, 23.4.2008 kl. 16:34

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 17:08

13 Smámynd: Bumba

Ţakka ţér fyrir ţennan pistil Sigurđur, ég kem auga á margt nýtt viđ lestur hans. Takk fyrir spjalliđ áđan. Međ beztu kveđju.

Bumba, 23.4.2008 kl. 17:36

14 identicon

Halló ,,Halló,, Hverslags dómgreindarleysi er hér á ferđ ađ kalla friđsamleg mótmćli hryđjuverk,, Ţegar bifreiđastjórar í hlutverki fulltrúa ţeirra sem ósáttir eru viđ getuleysi og ađgerđarleysi stjórnvalda eru sallađir niđur af vopnuđum lögreglumönnum sem hafa fengiđ fyrirskipun frá ćđstu stöđum um ađ fórna sér , sem og mótmćlendum ,, međan ţeir sem skipa njóta morgunverđar í mestu makindum,, Skelfingar Bullţvćla getur oltiđ upp úr fólki,,!!

Bimbó (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 17:48

15 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Eins konar hryđjuverk, lestarsnjalli Bimbó!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 18:02

16 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Rétt ađ leggja áherslu á ađ ţađ er gersamlega sitt hvađ ađ hafa samúđ međ tilteknum málstađ og vera á móti ofbeldi, svo sem ţví ađ loka vegum fyrir fólki sem hefur erindum og starfi ađ gegna.

Sigurđur Hreiđar, 23.4.2008 kl. 18:06

17 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sammála Sigurđur!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 18:19

18 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Auđvitađ hljóta bílstjórarnir ađ hafa getađ sagt sér ţađ sjálfir ađ til tíđinda myndi draga. Ţađ er ekki hćgt ađ loka ţjóđvegum til höfuđborginnar eins og ekkert sé. Ţar fyrir er alveg mögulegt ađ ađgerđir lögreglunnar hafi veriđ of harkalegar í sjálfu sér en ţađ var samt tímaspursmál hvenćr hún gerđi eitthvađ. Menn voru einmitt ađ bera saman ađgerđaleysi hennar núna og í mótmćlum umhvefissinna. En trukkarnir voru notađi sem eins konar vopn, skelfilegir ásýndar allir saman, mynduđu vegg sem var ekki árennilegur. Ţar var fariđ fram međ valdi og afli. Og hver er niđurstađan. Nú hćtta stjórnvöld ađ hlusta á bílstjórana hvađ ţá meira. Reyndar hefur veriđ sýnt fram á ţađ ađ hvert sem olíuverđ sé muni bílstjórar ekki bera skarđan hlut frá borđi. Ţađ sem kemur ţeim í koll er heimskuleg forysta, ţrjóska og stífni og skortur á hyggindum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 18:31

19 identicon

Góđfúslega ,,ákveđiđ yđur,, Erum viđ ađ rćđa lestir eđa trukka,,???

Bimbó (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 19:24

20 Smámynd: halkatla

ég er alveg bit. En ég sagđi strax ţegar trukkakallarnir byrjuđu ađ mótmćla á ţennan uppáţrengjandi hátt sinn ađ ţetta vćri sennilega sá hópur sem löggan ţyrđi síst ađ ráđast gegn og ţađ reyndist rétt - ţartil í dag, ţetta er hinn almenni mađur plús ađ hann er trukkakall, og eftir ţessa misheppnuđu mótmćlastjórnun dagsins munu ţeir bara halda ţessu áfram mig langar svo ađ halda međ mótmćlendunum og segja ađ BB og Geir hafi rangt fyrir sér en ţađ er eiginlega ekki hćgt, ţetta er bara hrikalega óeđlilegt ástand!

halkatla, 23.4.2008 kl. 19:31

21 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég held ađ mótmćlin haldi áfram, hvađ sem um ţau má segja, og ţarna hafi í raun veriđ helt olíu á eld. Og Íslendingar ţola ekki kylfur, ţjösnalegar handtökur og gassprey. Nú eru margir reiđir međ réttu eđa röngu út í lögguna. En Mali tekur ţessu rólega og malar bara.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 20:01

22 Smámynd: Ingólfur

Ég er sammála ţví ađ ţessir trukkar eru notađir sem vopn, og ţarmeđ er eiginlega ekki hćgt ađ segja ađ ţetta séu friđsamleg mótmćli.

Ţađ sást líka vel í dag, ţegar ökumađur fólksbíl ákvađ ađ sýna atvinnubílstjórum samstöđu međ ţví ađ stoppa umferđ um hjáleiđina ţarna.

Hann stöđvađi nefnilega vörubílstjóra sem var ekki ađ taka ţátt í mótmćlunum, sá var reiđur og tuskađi bílstjórann til ţar til hann flúđi inn í fólksbílinn sinn. Ţá tók vörubílstjórinn sig til og undirbjó kranann  á bílnum sínum til ţess ađ flytja fólksbílinn međ burtu.

Ţađ skiptir semsagt máli ađ fara ekki léttvopnađur í ţetta götustríđ.

P.S. hérna má sjá myndband af ţessu atviki 

http://www.youtube.com/watch?v=Yzv0GAOWP5M 

Ingólfur, 23.4.2008 kl. 22:03

23 Smámynd: Fríđa Eyland

Gott ađ vita ađ Mali malar, Sigurđur.

Lögreglan tekur mjög misjafnlega á mótmćlendum ţađ er allavega deginum ljósara ...

Gleđilegt Sumar 

Fríđa Eyland, 23.4.2008 kl. 22:43

24 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ertu búin ađ lesa blogg Viđars Helga Guđjohnsen og sjá myndbandiđ ţar?

María Kristjánsdóttir, 23.4.2008 kl. 23:10

25 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Búinn ađ skođa, en sjáđu ţetta!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.4.2008 kl. 23:29

26 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

hvađ meinarđu međ ţví ađ hafa ađeins sólahringstímamörk á ţví ađ skrifa komment viđ fćrslurnar ţínar??  viltu alltaf eiga síđasta orđiđ........??  ákveđin ritskođun?

Harpa Oddbjörnsdóttir, 24.4.2008 kl. 01:21

27 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Tímamörkin viđ ađ gera athugasemdir hjá mér er yfirleitt 14 dagar en frá ţví er einstaka sinnum brugđiđ. En hvađ meinarđu međ ađ vera ćtla manni vafasamar tilhneigingar, "eiga síđasta orđiđ", "ritskođun"?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.4.2008 kl. 09:32

28 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilegt sumar báđir, Sigurđur og Mali

Marta B Helgadóttir, 24.4.2008 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband