Komist að niðurstöðu

Nú hef ég komist að þeirri grandgæfilegu niðurstöðu að hann Mali minn sé í rauninni ísbjörn í dulargervi.

Ég er ekki sú manntegund sem sér ísbirni í hverju skoti. Þess vegna er þetta örugglega rétt.

Og hvað á ég nú að gjöra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað sem þú gerir ekki reyna að bjarga honum því þá mjálmar hann sitt síðasta

DoctorE (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 20:40

2 identicon

Þetta er ekki athugsemd bara bréf til Mala

Elsku Mali, ekki láta nokkurn mann vita að þú sért göfugur heimskautabjörn, þá verður þú eltur uppi af kappakstursbíl og skotinn, það er ekki dauðdagi sem hæfir ketti hvað þá hvítabirni.

Sigíður Laufey Einarsdóttir (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 22:59

3 Smámynd: Beturvitringur

Testaðu hann með eggjaommelettu!

Beturvitringur, 24.6.2008 kl. 00:17

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Skjótann!

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.6.2008 kl. 02:05

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

er ekki vissara að eiga búr og deyfilyf?

Hólmdís Hjartardóttir, 24.6.2008 kl. 02:09

6 identicon

Þú skalt vera glaður og njóta bjarnarylsins frá Mala.

K.S. (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband