Jónsmessunótt

Hefur ykkur aldrei fundist þið vera einhver annar en þið sjálf?

Eins og sál einhvers annars hafi yfirtekið ykkur? Eins og þið hafið tekið algjörum hamskiptum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Jú.

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.6.2008 kl. 02:08

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Mér finnst það einmitt núna!

Sigurður Þór Guðjónsson, 24.6.2008 kl. 02:13

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hver ertu núna? 

Mér finnst myndin af ykkur Mala saman betri en af honum einum. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.6.2008 kl. 02:16

4 identicon

Ha ha - er Malinn búinn að sparka Malapabba út úr blogginu? 

Helga (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 02:56

5 identicon

Ert þú einn af þeim sem hafa bilað á sönsum á þessari skuggalausu nótt? Mér sýnist það, og þó er ég ekki alveg óbiluð sjálf. Rétt í þessu heyrðist mér helvítis rakkinn í næsta húsi gjamma eitthvað sem líktist furðanlega mikið mannamáli. Svona er að búa á síbjörtu ólandi.

Þórunn Hrefna (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 03:14

6 Smámynd: halkatla

oft og mörgum sinnum - annars sé ég að Mali hefur yfirtekið þig

halkatla, 24.6.2008 kl. 12:27

7 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Nei, Þórunn Hrefna pönkína enn á lífi og gjörir snjallar athugasemdir!

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.6.2008 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband