26.6.2008 | 11:08
Bók sem allir verða að lesa
Í gær keypti ég bók sem þannig er kynnt á bókarkápu:
Fourteen billion or so years ago, the Big Bang exploded - and it's been downhill from there. For every spectacular discovery throughout history, there have been hundreds of davastating epidemics; for every benevolent despot, a thousand like Vlad the Impaler; for every cup half -full, a larger cup half-empty. This enthralling, enlightening and devilishly entertaining chronicle of disasters and dastardly deeds brings to light the darkest events in histoy and the most abysmal calamities to strike the planet ... so far.
Ég vænti mér mikil af þessari bók enda heitir hún The Pessimist´s Guide to History. An irresistible compendium of catastrophes, barbarities, massacres and mayhem - from 14 billion years ago to 2007.
Ég er að vísu enginn sérstakur svartsýnismaður - aðeins raunsær. Einn kunningi minn hefur reyndar lýst mér þannig að ég sé svartsýnasti bjartsýnismaður sem hann hafi þekkt eða bjartsýnasti svartsýnismaður. Og ég held að mér verði ekki betur lýst.
En lesið endilega þessa bók. Hún svíkur engan á fögrum og björtum júnídegi.
Meginflokkur: Allt í plati | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:39 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Hljómar spennandi... En ætli maður verði ekki bara dapur við lesturinn? Þú lætur kannski vita hvernig þér líður við og eftir lesturinn.
Lára Hanna Einarsdóttir, 26.6.2008 kl. 11:36
Ég er allur að færast í auka! Nú fyrst tek ég gleði mína!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.6.2008 kl. 11:40
Við erum andlega skyld. Ég býst alltaf við hinu versta en vona jafnframt það besta.
Þórdís (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 13:32
Mér finnst svartsýni, áhyggjur, depurð eða reiði vera mesta sóun á tíma og orku sem ég get hugsað mér.
Menn gætu hugsanlega talið að ég sé eitthvað öðruvísi svona miðað við bloggið mitt, það er mesti misskilningur því ég er í góðum fíling má segja nonstop.
DoctorE (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 14:01
Ég er líka nonstop í góðum fíling en er samt raunsæismaður. Ég veit að allt fer á versta veg en tek því alveg lauflétt. Að lokum aleimurinn verða alkul að bráð en ég slæ því bara upp í kæruleysi.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.6.2008 kl. 14:15
Hér á kannski við hin mikla speki sem segir að hinn sanni svartsýnismaður þurfi ekki að kvíða framtíðinni því hann veit að allt mun fara á versta veg.
Emil Hannes Valgeirsson, 26.6.2008 kl. 15:03
Hehe... Emil góður!
Lára Hanna Einarsdóttir, 26.6.2008 kl. 15:21
Eftir að Jésú afsannaði dauðann, og þeir sem stóðu fyrir aftöku hans fylltust ótta, varð mikið "big bang" og kennimenn og Guðsafneitarar þeyttust um allar trissur í örvæntingafullri tilraun til að kjafta sannleikann í hel, og eyðileggja trúnað manna á skapara . Það verður sennilega ekki betur gert, en með svona big bang bókum !
conwoy (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 21:49
Í sannleika sagt: Þessi bók er ekkert bull. Hún segir bara heiðarlega en stundum nokkuð kaldhæðnislega frá miklum náttúruhamförum, slysum, þjóðarmorðum, stórstyrjöldum og alvarlegum glæpum. Hún er ekki nein "big bang" bók með fyrirlitningartóni. Þetta kemur trúmálum nákvæmlega ekkert við. Tvisvar er Íslands getið: Skaftárelda og Heimaeyjargosins. Fráögnin mætti vera nákvæmari en hún er ekkert bullshit.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.6.2008 kl. 22:00
Í bókinni er t.d. sagt frá eldgosum og jarðskjálftum og fellibyljum fyrir mörgum öldum sem upplýsingar um liggja ekki alltaf á lausu. Hvað á annars svona trúardellurembingur að þýða á þessari síðu sem heldur atburðum náttúrunnar í heiðri?
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.6.2008 kl. 22:03
já, örugglega alhyglisverð bók!! Svolítið "skerí" titillinn á henni
alva (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 00:51
Sá sem er bölsýnismaður fyrir fjörutíu og átta ára aldur veit of mikið. Sá sem er bjartsýnismaður eftir fjörutíu og átta ára aldur veit of lítið. Mark Twain vissi oft best
Beturvitringur, 27.6.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.