7.8.2008 | 01:14
Útrýming
Mér skilst að það sé líka verið að útrýma flækingum og vændiskonum í Peking og kannski fleiri hópum fólks í miklum götuhreinsunum. Kannski verður forseta Íslands og menntmálaráðherranum þá líka útrýmt.
Flækingsdýrum útrýmt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Allt í plati | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:26 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Forsetinn má allavega passa sig - hann er óttalegur heimshornaflækingur
Birna Guðmundsdóttir, 7.8.2008 kl. 02:22
það er langt síðan hroðaleg kattaútrýmingarherferð var sett í gang þarna
halkatla, 7.8.2008 kl. 03:19
" Kannski verður forseta Íslands og menntmálaráðherranum þá líka útrýmt."
Gott. Farið hefur fé betra!
En mig langar til að eiga allar þessar kisur þarna. Kannski ég skreppi til Kína og nái í þær!
Malína (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 03:19
og ég á ekki við flækingsketti heldur góða og elskaða heimilisketti. Þeir eru síðan látnir deyja hægt við hroðalegar aðstæður. Fyrirgefðu að ég sé að nefna þetta en ég bara hata að svona geti gerst, hvortsem það eru menn eða dýr. Það bugar mann að svona grimmd sé til.
halkatla, 7.8.2008 kl. 03:20
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2008 kl. 07:13
Af hverju ætli góðir og elskaðir heimiliskettir séu látnir deyja hægt við hroðalegar aðstæður?
Fyrirgefðu að ég sé að spyrja svona, en ég bara fatta ekki af hverju svona getur gerst.
Balzac (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 08:03
Sigurður minn, þetta er alveg agalegt. Hvernig líður Mala þegar hann fær svona fréttir? Fær hann að horfa á þessa frétt? Ætti að vera bannað köttum með 9 líf.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.8.2008 kl. 08:23
Nett og skemmtileg færsla, gleður mitt gamla hjarta.
Þetta með kettina huuummmmmmmmmm er með tvo sjálf þeim fylgja í það minnsta tveir "flækingar" sem borða matinn og sofa í bleiku plusssófasetti eiginmannsins. Skyldi vera ráð að flytja inn útrýmandi kínverja?
En þegar upp er staðið hverfa ekki kettir, forsetar,vændiskonur, menntamálaráðherrar þó þessum(núlifandi) sé útrýmt, það koma bara aðrir í staðinn.
Njóttu dagsins.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 7.8.2008 kl. 08:48
Það er eiginlega meira gaman þegar þú kemur með hlýnunar- eða veðurblogg. Þá er minna um kjánalegar athugasemdir eins og t.d. að óska einhverjum útrýmingar og dauða.
Yngvi Högnason, 7.8.2008 kl. 10:48
Lesið tímabæran pistil um holocat 21. aldarinar
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.8.2008 kl. 11:50
Það var í fréttum áðan að Kínverjar hafa komið sér upp miklum eftirlitsbúnsðai BEINLÍNIS VEGNA ÓLYMPÍULEIKANNA, sem síðan mun nýtast eftir leikana til að halda þjóðinni í enn harðari kúgunargreipum: Það er kjarni gagnrýni minnar á leikana að þeir verða í sjálfri sér nýtt tilefni til kúgunar og vondra verka gegn fólki. Það er því ekki hægt að segja að í mörgum löndum sé kúgun þó önnur lönd verði að hafa samskipti við þau. Ég veit ekki til að það- hafi gerst áður, nema kannski í Berlín 1936, að fólk þurfi að þjást beinlínis vegna ólympíuleikana. Er eitthvað aulalegt að láta það fara fyrir brjóstið á sér? Mér finnst örlög eins manns sem fyrir mannvonsku verður vegna leikanna skipta meira máli en orðstír allra þeirra keppenda sem hljóta gull.
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.8.2008 kl. 12:50
Ég sé á sumum bloggsíðum að menn fagna þessari útrýmingu og vilja meiri útrýmingu dýra sem eru víst að flækjast fyrir mannfólkinu. Ég er skynsemismaður í þessum efnum og viðurkenni nauðsyn þess að stundum verði að sporna við of miklum viíðgangi dýra. En mér finnst það sorglegt en ekki fagnaðarefni og það er annað að gera eitthvað af nauðsyn heldur en stjórnlausu æði. Þetta eins og svo margt annað leiðir í ljós í bloggheimum að það er til hjartalaust fólk.
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.8.2008 kl. 13:15
Mér finnst þetta óþarfa hreinsun..
Gulli litli, 7.8.2008 kl. 14:12
Ingvi Högnason mætti íhuga að lagfæra sitt eigið blogg og gera það meira aðlaðandi og spennandi í stað þess að athugasemdast með eiturpillur á annarra manna eðalbloggum.
En ég skal fúslega játa að athugasemd mín hér að ofan er líklega fremur ósmekkleg. En so be it.
Eru þá ekki allir í góðum fíling?
Malína (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.