26.8.2008 | 01:05
Jæja þá
Við skulum bara ekkert vera að breyta nafninu á landinu. Ísland skal það áfram heita.
Það er mín hyggja að haust muni snemma að leggjast með frostum allmiklum og ofankomum, en vetur mun hinn harðasti verða til sjávar og sveita með kaföldum ógurlegum og jarðbönnum og alls konar öðrum bönnum og munu þá margir aðkrepptir verða og illir viðskiptis um allar sveitir. Um jafndægur munu hafísar leggjast að ströndum í hrönnum og grimmir hvítabirnir munu um landið eigra og eta upp menn suma alla sem á vegi þeirra verða, en ríða má yfir hvern fjörð og hverja vík sem á föstu bóli væri.
Og það verður mikið riðið!
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Gott að lesa svona jákvætt og uppbyggilegt efni fyrir svefninnþ
Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 01:16
Hvaða Hvaða, er bara verið að spá nýjum frostavetri hinum mikla. Ekki hef ég trú á því að svo verði.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.8.2008 kl. 01:25
Við þurfum ekki að kvíða frostavetri með þetta líka afbragðs úrræði til að halda á okkur hita í frosthörkunum! Leikfimiæfingar a la Malapabbi!
Malína (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 02:06
Mikið er ég feginn að þú skulir ekki ætla að breyta nafni landsins. Ég var farinn að hafa áhyggjur.
Loksins, loksins almennnilegur vetur á Íslandi!
Ágúst H Bjarnason, 26.8.2008 kl. 06:08
Hún leggst þungt á lífríkið þessi skyndilega lægð sem yfir okkur gengur Þessa dagana. Nafnið á landinu ómögulegt og harðindi framundan. Svo hækkar loftþrýstingurinn á ný og lífríkið tekur gleði sína að nýju. En það er gaman að þessu og pistlarnir þínir góðir-- takk fyrir það.
Sævar Helgason, 26.8.2008 kl. 09:06
Ég er að drepast úr kulda og mér er alveg sama hvers vegna, ofnarnir eru bilaðir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.8.2008 kl. 09:25
bara svo lengi sem bangsarnir fá nóg að borða þá er ég sátt
halkatla, 26.8.2008 kl. 10:48
Bara að þeir borði ekki Kassí og Karítas!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.8.2008 kl. 10:50
Svo mörg voru þau orð.
Þá er bara að draga fram gömlu góðu Kraft-gallana og brosa upp í veðrið.
Það vorar alltaf aftur, ekki satt.
Marta smarta, 26.8.2008 kl. 12:21
ég veit allt um það :
29.ágúst Höfuðdagur – Stór dagur. Hér bregður vanalega veðráttu og helst þá við það sama í 20 daga en minnir á það í heila 40 daga eftir Egidiusarmessu.
veðrabreytingin helst fram að réttum eða uþb þrjár vikur.
halkatla, 26.8.2008 kl. 15:25
fyrir þá sem muna hvernig veðrið var á sunnudaginn:
24.ágúst Bartólómeusarmessa – fyrirboði um það sem haustið ber í skauti sér.
halkatla, 26.8.2008 kl. 15:26
Þar fáið þið það!
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.8.2008 kl. 17:18
Það var svakaleg rigning hérna hjá mér á sunnudaginn, aldrei séð annað eins á þessu svæði....shit..verður það þá svoleiðis....en það var hlýtt :)
alva (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 00:48
Það verður verra!
Sigurður Þór Guðjónsson, 27.8.2008 kl. 01:08
Verður ridid mikið í Danmörku?
Gulli litli, 27.8.2008 kl. 02:00
Danirnir eru mjög flinkir við alls kyns leikfimiæfingar...
Malína (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 02:29
Eru menn að lesa eitthvað annað út úr þessum þjóðlega texta en ástæða er til? Hver sér náttúrlega sjálfs síns hug í því sem hann les!
Sigurður Þór Guðjónsson, 27.8.2008 kl. 10:29
Gott að vita að veturinn verður ljúfur þó veður verði óvægin.
Jón Halldór Guðmundsson, 27.8.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.