skalisti um sjlfvirkar veurstvar

a eru komnar i margar sjlfvirkar veurstvar. En r mttu vera miklu fleiri.

Hr set g saman skalista um veurstvar sem g myndisetja upp ef g tti peninga eins ogarabskur olufursti. a sem g mia vi era ekki su veurstvar eim stum sem g vel og hinar og essar veurfarslegar stur sem g nenni ekki a rekja, en framar llu rur srviska mn ognrdahttur. g tek fram a g hef sjlfur komi langflesta essa stai og virkilega plt eim.

Vi Nesstofu Seltjarnarnesi.

ak Landsmahssins.ar athugai Veurstofan runum 1931-1945.

Laugardalur, aeins vestan vi grasagarinn, grasfltunum vi brrnar.

Fossvogsdalur.

Hlmur vi Rauhla. ar var athuga allmrg r eftir 1960 og reyndist etta vera einhver mesti kuldapollur landinu.

Reykir Mosfellssveit.

Laxnes Mosfellsdal.

Mealfell Kjs. arvar ur rkomust.

Akranes. ar var athuga nokkur r en n er ar sjlfvirk st Siglingamlastofnunar bryggjunni en g vil f mna st grennd vi grunnsklann.

Vatnaskgur ar sem brnin lra gusori og vera g brn og hlin.

Lundur Lundareykjadal.

Reykholt.

Hreavatn. ar varg me fjlskyldu minni sumarbsta gvirissumari 1957.

Hraunholt Hnappadal. ar bj furgrein murttar minnar nokkra ttlii. Gti tra a arna s mikil tgeislun.

Hjararfell sunnanveru Snfellsnesi ar sem n er rkomust.

Hamraendar Mi-Dlum ar sem voru athuganir um ratugaskei.

Bjarkarlundur. ar er blmlegt.

Gufudalur. g hef ekstrafreudskan huga fyrir essum dal og veurfari hans en Freud s alltaf eitthva kynferislegt djpum dlum og lngum fjrum!

Sklmarfjrur Barastrandarsslu.Samkvmt hitaspm Belgingi virast hitar sumrin n sr ar betur strik en vast hvar annars staar svinu.

Vatnsfjrur, vi brna, en ekki Flkalundi.Vi enda dalsins er vatn aeins 8 metra h og ar inn af er slttur vllur en rngur og fjll til beggja handa. arna er reianlega margt skrti a gerast verinu og g vil f ara st ar! Sem sagt: Tvr stvar hinum mtstilega Vatnsfiri.

Mjlkrvirkjun ar sem n er rkomust.

rustair nundarfiri ea grennd. arna var lengi athuga.

Suureyri ar sem lka var lengi athuga.

Botn Mjafirisafjarardjpi. silegur staur!

Langidalur innaf safjarardjpi ar sem brin er yfir, lengst inni essum afskekkta og heillandi dal, ar sem reianlega er frbrt en kaldranalegt veurfar.

Einhver gur staur Jkulfjrum, helst einhvers staar austan vi Hesteyri ar sem athuga var nokkur r, kannski Veiileysufiri.

Reykjarfjrur Strndum, bnumfyrir botni fjararins, kannski alveg eins Djpuvk.

Gilstair Selrdal.ar er smvegis kjarr og etta er litlegur dalur.

Vidalstunga arsem athuga var stuttan tma mestu velmektardgum Framsknarflokksins.

Blstaarhl.

Stokkhlmi Skagafiri. arna er marflatt og aeins nokkra metra h yfir sj.Frbrt! Hva eru menna a yfir 100 m h me veurstvar arna eins t.d. Nautabi.

Fljtin, fyrir sunnan vatni. Hraunum fyrir noran vatni var athuga all-lengi kringum 1930.

Urir Svarfaardal.

Bgis Hrgrdal. ar grennddukknai djkninn.

Vel minnst. Endilega st Myrk. ar sst vst aldrei til slarfyrir fjllum. En hva mehafgoluna?

Grenivk.

Nes Fnjskadal. essi staur er um 60 metra h en veurstvarnar essum dal liggja gilega htt.

Ljsavatn. ar er sagt a alltaf s logn rok s allt um kring.

Sandhaugar Brardal. Frbr dalur en Mri, ar sem er mnnu veurst, er svo langt inni dalnum.

Einarsstair Reykjadal ea jafnvel Laugar. Hva gerist ar egar Staarhll er a brillera?

Sktustair vi Mvatn.

sbyrgi. ar er sjlfvirk st, utan vi byrgi, en g vil f mna inni byrginu sjlfu en ar verur kannskihlrra en annars staar landinuvi vissar veurastur.

Kpasker.

Svalbar istilfiri.

Hof Vopnafiri en ar voru athuganir nokkur r og var i heitt suvestanttinni sumrin.

Fossvellir Jkuldal.

Dratthalastair thrai. eim slum voru athuganir mjg lengi og eru reyndar enn Svnafelli grenndinni.

Borgarfjrur eystri. Hva gerist ar asahlku suvestantt?

Skriuklaustur Fljtsdal. nsta b, Valjfssta,er skrurmesti mealhiti nokkurs mnaar slandi, gst1880, fjrtn glsistig. nokkur r voru mannaar veurathuganir Skriuklaustri.

Breidalur, kannski sunnarstum ea ngrenni.

Berufjrur, brinn vi botn Berufjarar. ar kom g einu sinni sl og sunnanvindi. ar var logn og bla en blva rok skmmu seinna Djpavogi ar vri lka sl.

Hof lftafiri.

Stafafell Lni en ar er rkomust.

Hoffell,lengst inni i Hornafiri. Einn af essum stum sem g hef djpstan freudskan huga a vitahvernig virar.

Hali Suursveit. ar komagurleg voaveur, segir rbergur.

Hrfunes Skaftrtungu ea einhver br ar nnd.

Skammadalshll Mrdal.

Skarshl undir Eyjafjllum.

Akurhll Rangrvllum hvar voru einu sinni athuganir.

Skar Landi ea kannski frekar Fellsmli.

Flir ar sem sveitarflagi tmir ekki borga undir veurst hn hafi komi til tals.

Laugarvatn. a er aeins kringum 60 metra h svona langt inni landi. Hva gera hitabylgjunar ar?

Selfoss.M svo sem fylgja me af v a ar ba svo margir.

Hskuldarvellir inni miju Reykjanesi.

eru aeins byggirnar eftir. ar er Askja efst blai enlka Sprengisandur, sem nst miju landsins. Ogsvo framvegis. Og svo framvegis

etta er sem sagt skalistinnum sjlfvirkar veurstvar.Marga slka hef g sett saman gegnum rin og alloft hafa svo sumar skirnar rst sar meir.

tli g s annars ekki mesti nrd landinu?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

gleymir alveg Vesturgtu Reykjavk.

Lra Hanna Einarsdttir, 17.9.2008 kl. 00:31

2 Smmynd: Beturvitringur

Hei, hvar er kattarrksni? Lstu ltalkni fjarlgja hann r andlitinu r? (Hef engan huga veri, h h)

Beturvitringur, 17.9.2008 kl. 02:42

3 Smmynd: Frosti Heimisson

a vri lka gaman a f Einarsnesi aftur gang. S st er bin a vera bilu san fyrir str hugsa g (a.m.k. Kalda stri).

Frosti Heimisson, 17.9.2008 kl. 09:56

4 Smmynd: Anna Runlfsdttir

Hj mr ersl egar rignir grennd, logn roki og yfirleitt oft svolti norlenskt veur rtt fyrir a vera miju Suurlandi.

a var st Tindfjllum til skamms tma srstakri rannskn, stundum er rekin st Bsum en a er upp og ofan og ar sem Smsstair eru thlinni er veri allt ruvsi ar.

Svo a vantar st Fljtsdal Fljtshl, sko.

Anna Runlfsdttir, 17.9.2008 kl. 11:12

5 identicon

Sammla r me Hlm vi Rauhla v g b nnast ar, bara nokkra metra fr.
veturna verur svakalega kalt ar og tlur eins og -16 grur ekki algengar. Frosti Reykjavk er kannski -6 en -16 Hlm.
Einnig er alltaf rok ar v a er alveg opi fyrir suaustan ttinni.

Eitt enn: g vildi sj einhvern mli sem athugai skjafar.
Munurinn milli austur og vesturhluta Reykjavkur er svakalega mikill. Oft stoppar skjarndinn rtt vestan vi Blfjllin og er sl nnast allri Reykjavk en ekki allra austast ar sem g b.

Rabbi (IP-tala skr) 17.9.2008 kl. 11:28

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Hann Malier sko ekkert rksni. Hann er flottasti kttur heimi!

N er komin sjlfvirk veurst Bsum en satt segiru Anna og g gleymdi v hreinlega: Sjlfvirka st nsta b vi ig, Barkarstum Fljtshl.

Sigurur r Gujnsson, 17.9.2008 kl. 12:04

7 Smmynd: Beturvitringur

Vissi a g fengi svar fr r me v a uppnefna a sem r er krast. En kettir eru hi besta flk og bestu skinn. Aalvinur minn er einmitt af essu kyni. Fyrirgefu og takk.

Beturvitringur, 17.9.2008 kl. 12:55

8 identicon

Ja hrna - hefur veurdellukallinn fari plagrmsferir alla essa stai!

Malna (IP-tala skr) 17.9.2008 kl. 14:12

9 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

Lst afar vel essar skaveurstvar. a vantar srlega st hinga Skagann, veri hr er alls ekki eins og Reykjavk.

Gurur Haraldsdttir, 17.9.2008 kl. 20:00

10 identicon

Varandi spurninguna lokin: Eftir a hafa lesi ennan lista er g ekki lengur vafa! Og vissulega einhver s skemmtilegasti lka! P.s.: Skelfingar vandri eru etta a urfa alltaf a leysa strfrirautir til a koma inn athugasemdum vi bloggfrslur ...

Hlynur r Magnsson (IP-tala skr) 17.9.2008 kl. 21:18

11 Smmynd: Svava fr Strandbergi

Mr finnst vanta listann veurst Sklagtuna Reykjavk.

Svava fr Strandbergi , 17.9.2008 kl. 22:01

12 Smmynd: gst H Bjarnason

Svo er a sjlfvirka veurst Vegagerarinnar Garab sem nlega er bi a leggja niur.

gst H Bjarnason, 18.9.2008 kl. 08:16

13 identicon

S st tilheyri reyndar Garab Vegagerin fengi a birta ggnin. Hn var tekin niur vegna framkvmda vi gatnamt Vfilsstaavegar/Reykjanesbrautar og eru msir sem sakna hennar mjg. Mr finnst einmitt fleiri veurstvar vestanveru hfuborgarsvinu (Garab/Hafnarfiri).

Bjrn Jnsson (IP-tala skr) 18.9.2008 kl. 13:59

14 identicon

"Mr finnst einmitt VANTA fleiri..." tti a standa sustu mlsgreininni.

Bjrn Jnsson (IP-tala skr) 18.9.2008 kl. 14:02

15 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr finnst a eiginlega lsandi um ltinn huga sveitarflaga veurstvum snu umdmi a ekkis hirt um a setja r upp aftur ef verur a fra r vegna framkvmda. gsakna auvita essarar stvar.g gleymdi lka a nefna st Hafnarfiri.

Sigurur r Gujnsson, 18.9.2008 kl. 15:29

16 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Hvernig er hgt a hafa freudskan huga Gufudal... ea bara hvaa dal sem er?

Annars hljmar essi listi mjg hugaverur og legg til a btt veri vi nokkrum mlum sem mla brennisteinsvetnismengun og vi hfuborgarsvi, kringum jargufuvirkjanir eins og Hellisheiar- og Reykjanesvirkjun, sem og Hverageri.

En a er nnur saga.

Lra Hanna Einarsdttir, 18.9.2008 kl. 17:41

17 identicon

Hlynur r segir: "P.s.: Skelfingar vandri eru etta a urfa alltaf a leysa strfrirautir til a koma inn athugasemdum vi bloggfrslur ..."

Strfrirautirnar eru ekkert ml og bara peanuts samanburi vi a a urfa alltaf a stafesta athugasemdirnar snar tlvupstinum ur en r birtast hrna. g hef t.d. nokkrum sinnum lent v a geta ekki athugasemdast hrna vegna ess a tlvupsturinn minn hefur legi niri af einhverjum stum, oftast vegna einhverrar tknibilunar hj hsingaraila netfangsins. a skkar. etta ereingngu stillingaratrii hj hverjum og einum Moggabloggara; smathugasemd til n Sigurur!

au eru orin allnokkur daulegu gullkornin fr mr sem hafa glatast og aldrei meika a inn essa su taf essu fjrans millileiarveseni gegnum tlvupstinn. Nldur.

Malna (IP-tala skr) 18.9.2008 kl. 19:25

18 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J, Lra, Freud vildi meina a langir mjir firir og djpir dimmir dalir tknuu eitthva verulega dnalegt hugum flks.

Sigurur r Gujnsson, 18.9.2008 kl. 19:45

19 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Einmitt a, j. N skil g...

Lra Hanna Einarsdttir, 18.9.2008 kl. 20:16

20 identicon

Hvaa kenndir vekja Torfur Eyjafiri?

gambri (IP-tala skr) 19.9.2008 kl. 13:52

21 identicon

Hvar vri essi heimur n nrda? Hinar Freudsku plingar eru afar hugaverar. Af hverju voru Rassgatshlar afnumdir? Hva me Upptyppinga? nefnir a stundum s heitt Staarhli. tli fleiri hlar su heitir?

Skellur (IP-tala skr) 19.9.2008 kl. 17:47

22 identicon

Malna (IP-tala skr) 19.9.2008 kl. 18:14

23 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Gambri: Thanatos, dauahvtin sem Freud taldi vera!

Sigurur r Gujnsson, 19.9.2008 kl. 18:31

24 identicon

Af v a Torfur eru djpum dal inn af lngum firi, tti g von pnu ertskara minni....

En ykkur Freud m n skilja msa vegu

gambri (IP-tala skr) 19.9.2008 kl. 20:58

25 identicon

Dnaskapurinn hrna rur ekki vi einteyming!

Malna (IP-tala skr) 19.9.2008 kl. 21:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband