Bloggað out of riterement

Í gær var ég um það bil að hengja mig einn og vinasnauður. En af einhverri rælni álpaðist ég á síðustu stundu til að skrá mig inn á fjesbókina.

0g viti menn - og sætar konur!

Varð ég þá ekki samstundis umkringdur vinum og vandamönnum á allar hliðar.

Fjesbókin - þar er lífið og fjörið!

Bloggið - Þar er dauðinn og drunginn!

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hey, ég ætti kannski að fara að skrá mig aftur þarna inn..

alva (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 00:14

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þú segir nokkuð, dúkkuðu allir gömlu vinirnar upp þar inni ?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 28.11.2008 kl. 12:53

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Bloggið er auðveldara viðureignar, ég hef verið að böglast á fésinu og læt það að mestu vera vegna þess að ég fæ á tilfinninguna að ég sé eitthvað treg þegar ég er þar. Þar sannast að það getur verið erfitt að kenna gömlum hundi að sitja,,,, hvað þá eitthvað flóknara.

Marta Gunnarsdóttir, 30.11.2008 kl. 12:47

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Varast ber veflyfjameðferð

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.11.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband