Hafa menn einhverju viđ ţetta ađ bćta?

"Sérhver mađur hlýđi ţeim yfirvöldum, sem hann er undirgefinn. Ţví ekki er neitt yfirvald til nema frá Guđi, og ţau sem til eru, ţau eru skipuđ af Guđi. Sá sem veitir yfirvöldum mótstöđu, hann veitir Guđs tilskipun mótstöđu, og ţeir sem veita mótstöđu munu fá dóm sinn.....yfirvöldin...... eru ţjónn Guđs ţér til góđs.....Ţess vegna er nauđsynlegt ađ hlýđnast....." (Rómverjabréfiđ 13:1-7).

Til ţessara orđa var vitnađ á ađfangadag af öllum dögum á einni bloggsíđu.

Hafa ţeir sem veriđ hafa ađ mótmćla yfirvöldum undanfariđ einhverju viđ ţetta ađ bćta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Er ekki meirihluti ţjóđarinnar Mótmćlendatrúar?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 26.12.2008 kl. 12:13

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Niđur međ alla guđi!

María Kristjánsdóttir, 26.12.2008 kl. 12:26

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

María ţó! Almáttugur góđur guđ á himnum verđi syndugri sálu ţinni náđugur! Nú verđuru ađ fara međ 30 maríubćnir til ađ eiga sjens á ađ verđa hólpinn.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.12.2008 kl. 12:31

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég sem hélt ađ "viđ" hefđum kosiđ ţessi yfirvöld! Svo kemur í ljós ađ ţađ var einhver guđ sem skipađi ţau! Égskalsegjykkurţađ!

Er ekki hćgt ađ senda ţessum guđi tölvupóst og biđja hann - krefjast ţess af honum - ađ hann afturkalli skipunina?

Lára Hanna Einarsdóttir, 26.12.2008 kl. 12:44

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

kíktí á síđuna. var ekki viss um hvort ţađ vćri hann eđa ég sem vćri svona fullur, svo ég lokađi henni án ţess ađ gera athugasemd.

Brjánn Guđjónsson, 26.12.2008 kl. 13:15

6 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Hehe, Einar Ingvi Magnússon samur viđ sig, hefur lítiđ breyst frá menntaskólaárunum. Hugsar í biflíutilvitnunum. En Palli post vissi alveg hvađ hann var ađ gera ţegar hann skóp kristninni pólitískan grundvöll. Kíkiđ á hvađ hann sagđi um stöđu kvenna í Korintubréfinu.

Björgvin R. Leifsson, 26.12.2008 kl. 13:39

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég kýs heldur ađ lesa Trunt Trunt og tröllin í fjöllunum. mun trúverđugra

Brjánn Guđjónsson, 26.12.2008 kl. 14:11

8 identicon

Guđ dćmir stjórnvöld,vondir konungar koma og gera hluti sem eru gegn Drottni,ţađ sem Páll á viđ og verđur ađ lesa í samhengi er ađ lýđurinn verđur ađ treysta samt sem áđur á stjórnvöld,  endalaust uppreisnarástand gengur ekki upp.

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 14:50

9 identicon

Krakkar ég er búinn ađ segja ţađ skrilljón sinnum: Biblían og önnur trúarrit eru forn stjórntćki, ţađ er ţađ eina sem ţau eru.
GT var međ: Hlýddu eđa ţú hefur verra af í eina lífinu ţínu... ţetta dugđi ekki og ţví kom NT međ: Hlýddu eđa ţú verđur pyntađur ađ eilífu í extra lífinu ţínu.
Alveg augljóst :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 17:08

10 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Sigurđurur. Ţađ er ljótt ađ hafa veikt fólk ađ fíflskaparmálum. 

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 26.12.2008 kl. 18:42

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hér er ađeins vitnađ í Pál postula og máliđ snýst um orđ hans og sumir segja í alvöru og engum fíflaskap ađ allt í biblíunni sé ''orđ guđs! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.12.2008 kl. 18:55

12 identicon

Ég skil ekki ađ menn segi ţetta orđ guđs.. ok ţađ eru einstaka dćmi á köflum sem eru nćs, samt ekki ţađ nćs ađ ţađ ţurfi einhvern guđ til ţess ađ segja ţetta.

Ef guđ skrifađi biblíu... ţá hlýtur Carl Sagan ađ vera guđ guđs, ţví ţetta dćmi hans sópar yfir allt ţađ sem biblían eđa önnur trúarrit segja.
Pale Blue Dot
http://www.youtube.com/watch?v=p86BPM1GV8M

DoctorE (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 19:21

13 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég veit annars ekki hvernig ég á ađ bregđast viđ ţesssari athugasemd Kristjáns Sigurđar sem er án skýringar. Ţarna er vitnađ í trúarlegan texta á opnu bloggi en um bakgrunn ţess hef ég ađ öđru leyti enga hugmynd. En allur skrifferill minn er ţess eđlis ađ ég sé allra manna ólíklegastur til ađ hafa veikt fólk ađ fíflskaparmálum. Ţetta verđur hins vegar til ţess ađ hér međ er lokađ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.12.2008 kl. 19:24

14 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Í guđfrćđinni eru heilmikil frćđi um ţađ á hvađa tímapunkti ađrir hlutar í Biblíunni taki viđ sem sagt hvenćr heimilt sé ađ snúast gegn yfirvöldum ţá einkum í nafni réttlćtis en réttlćti er mjög sterkt hugtak í Biblíunni eins og kunnugt er. kv. B

Baldur Kristjánsson, 27.12.2008 kl. 10:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband