Karlmenn og krabbamein

N er uppi rosalegt tak me karla og krabbamein. eir eru hvattir til a skoa sr skrokkinn til a vita hvort eir su n ekki komnir me krabbamein.

g segi n bara fyrir mig:

Fi g krabbamein vona g a g drepist sem allra fyrst. g mundi ekki berjast af trlegu ruleysi og allt hva a n heitir minningargreinum. g vildi bara a a tki af sem fyrst.

a veur uppi lygi ea a minnsta kosti hlfsannleikur um krabbamein. Yfirleitt er lti eins og a s nnast fnu lagi a f krabba v hgt s anna hvort a lkna hann me glans ea treina lf sjklinganna von r viti og eir lifi happily ever after.

annig virist a vera eftir vitlum vi krabbameinssjklinga sem birtast almannafri. ͠ minningargreinum er undantekningarlaust sagt hva eir sem deyja r krabba hafi veri rulausir og lti engan bilbug sr finna. Allt getur etta svo sem veri satt um vikomandi flk.

En af hverju er aldrei sagt fr hinum?

a vita allir af lfsleynslu sinni, a s egjandi samkomulag um a ra a ekki opinberlega, a mjg margir eirra sem f krabbamein hrynja hreinlega saman og deyja me harmkvlum stuttum tma. Og margir taka rlgum snum ''illa'', ttast jninguna og ekki sst dauann.

g held reyndar a str hluti meints ruleysis sem kemur yfir krabbameinssjklinga felist v a krafa samflagsins gagnvart deyjandi flki er s a a sni ''ruleysi''. Ef einhver gerir a ekki en ltur uppi kva, sorg og g tala n ekki um reii, hann httu a flk hreinlega yfirgefi hann og hann trist upp einn og yfirgefinn. Menn sna ''ruleysi'' af v a samflagi neyir til.

Vi olum ekki deyjandi flk sem er hrtt og erfitt umgengni.

g held a til s raunverulegt ruleysi, sem jafnvel kemur helst fram egar reynir, en a s samt sjaldgfara en vi hldum.

a er vst ljtt a segja allt etta svona svartsnislega en g held a svona s etta nokkurn vegin.

Varandi banvna sjkdma er ftt sem snist.

Besti vinur minn aldarfjrung fkk krabbamein sem hann d af innann tveggja ra vi harmkvli.

Fyrstu vikuna eftir a hann greindist af einhverju httulegasta krabbameini sem til er lt hann uppi kva og sagi a essi greining vri eins og a vera settur t hafsjaka rmsj sem san myndi brna undan honum.

Eftir a essa vika lei sndi vinur minn miki ruleysi til hinstu stundar ori og i. Samt hefur honum lii eins og hgt og btandi vri sjakinn a brna undan honum.

Hins vegar var hann gjrbreyttur maur. Vi hfum veri daglegu sambandi aldarfjrung. En n var alveg mgulegt a n sambandi vi hann. hann vri me mr ea a tala vi mig sma. Hann var arna ekki lengur. Bara veggur sem var reistur r gn og kvl. Aldrei var minnst veikindin, aldrei minnst dauann sem vi vissu a var tmaspursml. g hefi heldur aldrei tra v a reyndu hgt vri a breytast eins geigvnlega tliti og essi vinur minn geri. Undir lokin var hann eins og dauinn holdi klddur. Og svo kom dauinn og hann var ekki frisll og gur.

Fyrir mr d vinur minn raun og veru egar hann greindist me krabbameini. g ekki marga sem hafa svipaa sgu a segja af reynslu sinni af krabbameini.

Og annig held g a etta s einmitt oftar en ekki. Flk deyr bara inni sr egar a greinist me illvgt krabbamein lkaminn haldi fram enn um sinn.

Af hverju ltum vi svo nnast llum umrum um krabbamein a svo s ekki!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sjlfsagt er um ruleysi a menn eru eins misjafnir og eir eru margir. Einn veit g sem sndi flekklaust ruleysi snum veikindum allt til dauastundarinnar. Rafn Ragnar Jnsson hljmlistamaur og vestfiringur lst r MND sjkdmnum hrilega og hann gekk lengur me ann sjkdm en vant er. ll rin sem hann var veikur og deyjandi vann hann rotlaust sjlfboastarf fyrir ara MND sjklinga og astandendur eirra. Hann lt aldrei bilbug sr finna tt vafalaust hafi hann tt snar efastundir, einn og me snum nnustu. g er ekki sammla alhfingum num um ruleysi en ykir pistill inn engu a sur arft innlegg umru sem er oft miki tab og feimnisml. Dauinn er slk stareynd a hann arf a vera hgt a ra hispurslaust eins og sannarlega gerir. Hafu kk fyrir.

Kveja

H.Howser

Howser (IP-tala skr) 28.1.2009 kl. 14:09

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g geri mr fulla grein fyrir v a g er ekki a segja allan sannleikann heldur vekja athygli hli mla sem sjaldan er rtt um. g efast ekki um a menn geti snt raunverulegt ruleysi en g held eigi a sur a sumir frjsi bara, hverfist bara inn sig, og a er teki sem ruleysi. g er kannski fyrst og fremst a benda hve erfitt er a nlgast og metaka angist nungas. a er auveldara a taka vi ruleysi hj einhvejrum en manni sem er skelfingu lostinn, aumur og reiur. En annig eru margir sem eru me banvna sjkdma. a kemur bara sjaldnar fram af v a a er svo gilegt og srsaukafullt.

Sigurur r Gujnsson, 28.1.2009 kl. 14:25

3 Smmynd: LM

Hvar hefur ori var vi tak me karla og krabbamein ?

Hr slandi er nefnilega eins og a s bara til ein ger krabbameins og a f bara konur.

Allur rur, fjrsafnanir og anna sem g hef ori var vi fr Krabbameinsflaginu miast vi brjstakrabbamein.

LM, 28.1.2009 kl. 16:11

4 Smmynd: Eva

g er bara nokku sammla r Sigurur ,g fkk xli murlfi fyrir nokkrum rum og fjarlgja urfti allt drasli leg.eggjast og leghls..

Og g man hva a fr taugarnar mr a g mtti ekki vera fl, en g var svo dnaleg a g leyfi mr a og asagi flk "gu leggur ekki meira okkur en vi olum" >Og flk kepptist vi a kenna mr ruleysisbnina......g held n samt a g hafi komist gegnum mn veikindi frekjunni......

Eva , 28.1.2009 kl. 16:17

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a sem g var a benda lka var umra um krabbamein og margt anna, t.d. Alzheimer, er full af heilindum, a er mlu mynd af tilteknu standi sem er a.m.k. fullngjandi ef ekki beinlinis villandi. etta me frasann ''gu leggur ekki meira okkur en vi olum'' er gott dmi. Hve oft heyrum vi ekki flk segja hann alveg umhugsunarlaust. Ef vi gefum okkur tm til a hugsa ofurlti sjum vi hendi okkar a etta er ekki rtt. Lfi - ea gu ef vi viljum kalla a svo - leggur eimitt meira sumt flk en a getur bori. Sumir fremja sjlfsvg en arir halda reyndar fram a lifa en eru brotnir og eins og skugginn af sjlfum sr. Vi ekkjum ll annig tilvik. En innantmir frasar lifa snu sjlfsta lfi og dkka alltaf upp egar erfitt verur a horfast augu vi raunveruleikann.

Sigurur r Gujnsson, 28.1.2009 kl. 16:27

6 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

a er einhver tska hj lknum a hlfa flki ekki vi sannleikanum. g vil ekki f dauadm (ef slkt kmi einhvern tma upp ), heldur f a vita a etta vri alvarlegt en alltaf von. gti g gert vieigandi rstafanir og haldi svo bara fram. Svona dauadmar fara misjafnlega flk, yfirleitt illa. Mig minnir a Gylfi Grndal heitinn hafi sagt blaavitali (ea sjnvarpinu) a hann hefi ori mjg sttur t lknana fyrir a segja hlutina svona hreint t vi hann og taka fr honum vonina. eir sem vilja vita etta geta bara spurt!

Gurur Haraldsdttir, 28.1.2009 kl. 16:45

7 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Sammla.

Jenn Anna Baldursdttir, 28.1.2009 kl. 17:44

8 Smmynd: Brkur Hrlfsson

Hva mig varar, lifi g skelfingu, meira en tu r, eftir a g greindist.

Og n, lngu eftir a g er kominn yfir etta, er minn mesti tti, tti vi dauann.

g f hrslutilfinningu, hvert sinn, er g heyri um krabba, sem hefur teki sig upp hj flki. g hef aldrei ekkt neinn, sem hefur teki krabba af "ruleysi", tt eir hafi kannski ekki hlaupi vlandi um strti og torg.

g held a etta helvti s a skelfilegasta, sem getur komi fyrir, og skil vel , sem "ora" ekki a fara tkk.

Brkur Hrlfsson, 28.1.2009 kl. 17:52

9 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

etta er erfitt umruefni (, g hefi frekar tt a blogga um hann Mala!) en g var reyndar ekki fjalla um a hvort eigi a segja ea hvernig sjklingum fr v a eir su me banvnan sjkdm heldur einmitt hvernig samflagi heild (ekki bara lknar) hafa tilhneigingu til a fegra hlutina essu astum. Og g held a ''ruleysi'' s oft blanda saman vi frosna skelfingu sem grpur flk og tta vi a vera hafna ef a ltur uppi um angist sna egar a berst vi dauann. Vinur minn var arna ekki lengur hann vri lfi. a kom bara einhver vinnandi lsing.

Sigurur r Gujnsson, 28.1.2009 kl. 18:49

10 Smmynd: Kristjn r Gunnarsson

Mannflki tekur svo mismunandi frttum um lknandi sjkdma.

Sumir engjast um heila viku,marga mnui ea rog finnst eir vera lokair bri og komast hvergi. rum a eir su staddir sjaka sem s a brna undan eim. Margir sttast svo vi rlg sn og finna fri sem endist fram andlti; rtt fyrir lkamlegar kvalir.

Mannslkaminn er undursamlegt fyrirbri sem er annig gert a vi of mikinn lkamlegan srsauka missir vikomandi mevitund.

Allt anna ml er me andlega srsaukann sem fylgir ttanum og bjargarleysinu. Enginn missir mevitund vegnaess og v er mesta lknin flgin v a finna friinn og ruleysi.

a er ekki llum gefi og mgulegt a segja til um fyrirfram hvernig flk bregst vi.

Kristjn r Gunnarsson, 28.1.2009 kl. 20:51

11 identicon

Sigurur

"g vildi bara a a tki af sem fyrst".a er sorglegt a vita vegna ess a vissan s voaleg lknastfjldiflksa fullu.

EE (IP-tala skr) 28.1.2009 kl. 22:01

12 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Eflaust veit maur ekki hvernig maur myndi bregast vi raun og veru en g hef reyndar s mann trast upp af krabbameini skmmum tma og ar var ar aldrei nein vissa. ar var aldrei spurning um lkningu. a var alveg vonlaust fr upphafi eins og oft er. Og g tk reyndar fram a g tti vi llvgt krabbamein. g ekki lka flk sem hefur farnast betur me viranlegri krabbamein.

Sigurur r Gujnsson, 28.1.2009 kl. 22:09

13 identicon

J, g skil ig vel, egar flk veit a a er lknandi horfir ruvsi vi. Lsingin n var endemis g. Og frasinn sem lsir: Gu leggur ekki meira okkur en vi olumer vissulegabara t r k. Leitt me vin inn.

EE (IP-tala skr) 28.1.2009 kl. 23:18

14 Smmynd: lafur rarson

etta er aldeilis alvru blogg. g held nefnilega a vi bum svo miklum daglegum sndarveruleika a egar raunveruleikinn bankar upp hrynur s heimsmynd sem vi hfum fram a eim punkti. A sumu leyti eru menn sfelldu uppbyggingarstarfi vi a vihalda einhverri mynd sem er vikunnaleg ea sttanleg.

g missti sasta ri gann vin r krabba. Nmur gur maur besta aldri og tvo unga strka. a var Mars, fyrir tpu ri a hann sagi mr af greiningu sinni og a lknarnir vru vongir me a hgt vri a halda essu skefjum. En milli lnanna skildi g hann a hann vri sasta snning. En a var bara ekki ora annig, heldur haldi uppi annari mynd. a kom ansi flatt upp mig egar 4 mnuum seinna a hann var brkvaddur, held a hafi veri um 8 mnuir fr v meini greindist. g slandi vor fram haust og erfitt a skilja svona missi og a ekki gafst ni til a ra betur saman.

Mn spurning er eiginlega hvort essi tknmynd sem flk br til me voninni og hverjum degi fyrir sig s ekki einmitt me kvenum tilgangi. Kannski er a annig sem flk getur slfrilega strtt vi eitthva sem er vonlaust? Stundum talar flk "um eitthva anna" v a btir oftast lund. etta lka vi um stvinamissi og ara hrekki lfsins.

Svo er lka spurning hvort essar skur- og lyfja agerir su allar mannlegar ea su endurspeglun rvntingu sem ekki m ra? tli .r su heildina ekki mjg jkvar, en hvers og eins a meta hva beri a nota.

Njtum landi stunda.

lafur rarson, 29.1.2009 kl. 16:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband