Ekki að furða þó illa sé komið fyrir þjóðinni

Þegar fólk flýgur inn á þing sem lifir í svona hugarheimi. Á mannamáli kallast þetta bull og hjátrú. En dýrkun Íslendinga er svo mikil á hjátrú að það þykir bara fínt að segjast sjá áru og geta lýst skapgerð manna eftir henni.

Þetta er náttúrlega bara heilaspuni og ekkert nema heilaspuni. Köllum hlutina réttum nöfnum.

Það er þá ekki að furða þó illa sé komið fyrir þjóðinni úr því það getur gerst að manneskja af þessu hugsanalega kalíberi getur rambað inn á þing eins og ekkert sé.

Þetta er nú alveg síðasta sort. 

By the very long way: Ætli áran mín sé ekki alveg kolsvört og ljót!


mbl.is Þingmaður og árulesari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, mjallhvít með geislabaug.

EE elle

EE (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband