Stillt og prtt kuldakast

Kuldakastinu sem stai hefur allan mnuinn er n loki. grmorgun kl. 9 var vast hvar ori frostlaust nema inni dlum norurlandi og ar hlnai svo sdegis. Reykjavk er mealhiti fyrstu 12 daga mnaarins -3,6 stig ea 3,7 stig undir meallagi ranna 1961-1990. Frostakaflinn ar, sem hfst a kvldi fyrsta febrar, var ekki alveg samfelldur v hitinn komst ofurlti upp fyrir frostmarki nokkra klukkutma dagana 7.-9. Annars hefur ekki hlna. rofnir frostkaflar borginni hafa margir veri lengri en n en eir voru ekki nema fimm. Lengsti samfelldi frostakaflinn eftir a Veurstofan tk til starfa 1920 var fr 5. til 25. janar 1956. Slarhringsmealhitinn var nna undir frostmarki alla dagana nema . 8. egar hann ni 0,2 stigum pls. innsveitum fyrir noran og austan, fr Hnafla til Fljtsdalshras, hlnai ekki fyrstu 11 ea 12 dagana. Va annars staar fr hitinn essa daga yfir frostmarki aeins skamma stund eins og Reykjavk og yfirleitt aeins rtt yfir a.

etta var eiginlega ekki me verstu kuldakstum. Hitinn komst til dmis upp fyrir frostmark alla dagana einhvers staar landinu. Kaldast var auvita inn til landsins. Hr sst mesta frost hverjum slarhring – fr mintti til minttis vel a merkja - llum stvum, mnnuum sem mnnuum. Athygli vekur a mestur kuldinn alla dagana nema tvo er bygg en ekki fjallastvum byggum og er a reyndar samrmi vi veurlagi. Allt eru etta tlur um frost.

 1. 21,1 Mrudalur
 2. 24,5 Mrudalur
 3. 26,2 Svartrkot
 4. 22,2 Kolka
 5. 22,2, Kolka
 6. 22,4 Mvatn
 7. 27,5 Mvatn
 8. 21,8 Br Jkuldal
 9. 20.2 Mrudalur
 10. 25,2 Svartrkot
 11. 27,1 Svartrkot
 12. 29,0 Svartrkot

Alla dagana mldist mesta frosi sjlfvirkum stvum. Mesti kuldi ennan tma mannari veurst var -22,7 stig Grmsstum . 3. Einu sinni var Br mnnu st og g veit ekki betur en a enn su mannaar stvar Mrudal og Reykjahl vi Mvatn upplsingar fr eim berist ekki fyrr en sar.

Engin allsherjar mnaarmet frosti – hva algjr kuldamet yfir ri - voru sleginn kastinu hva einstakar veurstvar snertir. Hins vegar kom dagsmet . 12. yfir allt landi, egar mia er vi bi sjlfvirkar og mannaar stvar, en mldust -29,0 stig Svartrkoti. etta met segir hins vegar ekki srlega miki v dagsmet eru oft a falla af stum sem hr m lesa um. Og etta er sjlfvirk st.

Metin fyrir dagsmet mnnuum stvum, bi 11. og 12. febrar, standa enn me glans. Sj veurdagatali hr sunni sem g var a uppfra.

Kuldinn essa daga, egar hann var mestur og ar sem hann var mestur, var fyrst og fremst vegna tgeislunar stum ar sem kalt loft safnast fyrir og klnar enn meira. Loftrstingur var hr yfir landinu og norur undan, h yfir Grnlandi. Lofit yfir landinu var v auvita kalt en ekki afskaplega kalt eins og best sst v a aldrei var frost heilan slarhring llu landinu llum stvum. Inn til landsins var hins vegar gur tmi til a landi klnai hgvirinu. Mestar uru einstakar kuldatlur undir lok kuldakastsins eins og oft vill vera svona veurlagi ,en kaldasti dagurinn a mealhita slarhringsins landinu llu var lklega s 5., en s 4. var einnig mjg kaldur og eir 10. og 11.

Ekki kom dropi r lofti Reykjavk nema . 2. ( komu 0,4 mm) og til loka kuldakastsins. Sums staar vesturlandi og suurlandsundirlendi var alveg urrt. Mest rkoma var vi norausturstrndina. Hvergi var hn samt mikil og snjr lgi vast hvar jr voru snjalg ekki strkostleg mia vi a sem bast m vi um hvetur kuldat. Mest snjdpt var Svartrkoti Brardal og var 58 cm byrjun mnaar og bttist lti vi hana, var orin 60 cm lok kuldakastsins. Strhrar af norri voru engar en gekk stundum me ljum fyrir noran. Enginn illviri r rum ttum komu.

etta vri skp langt og leiinlegt kuldakast var a eigi a sur gvirislegt og eiginlega grislegt fasi. Prtt og stillt en ekki illvgt og hami.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a er n ekki lengra san en janar 2007 a vi fengum ca. 15 daga samfelldan frostakafla borginni og snjyngsli a auki. Samt var mnuurinn nlgt meallagi hita egar upp var stai.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.2.2009 kl. 15:39

2 identicon

Alltaf gott a geta tala um veri essari tindalausu grkut sem hefur veri hrna vetur...

Malna (IP-tala skr) 14.2.2009 kl. 21:03

3 Smmynd: Hildigunnur Rnarsdttir

oh, g ver a viurkenna a a er yndislegt a urfa ekki a pakka brnunum kuldagalla og ullarpeysur og lohfur, heldur geta sent litla guttann stgvlum og lpunni sklann - meira a segja hlaupahjlinu snu...

Hildigunnur Rnarsdttir, 16.2.2009 kl. 11:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband