Friđrik var bestur

Á vefnum er síđa ţar sem stig skákmanna eru reiknuđ eftir vissu kerfi á ýmsan máta, líka langt aftur í tímann, fyrir daga Elostiganna. Ţarna er hćgt ađ sjá hvađ einstakur skákmađur skorađi hátt á hverjum tíma međ tilliti til annarra.

Ţađ kemur fram ađ ţegar Friđrik Ólafsson var stigahćstur, eftir millisvćđamótiđ í Portoroz haustiđ 1958, sem hann hlaut stórmeistaratitil fyrir, var hann 13. stigahćsti skákmađur í heiminum. Enginn íslenskur skákmađur hefur náđ viđlíka árangri. Ég efast um ađ menn geri sér fyllilega grein fyrir ţví núna hve ţetta var einstćtt afrek. Sá sem nćstur kemur er Jóhann Hjartarson sem var nr. 30 í nóvember 1988, Helgi Ólafsson nr. 38 í ágúst 1986 og síđar, Jón L. Árnason nr. 73 í apríl 1987 og Margeir Pétursson nr.  78 í nóvember 1986. 

Ţađ er gaman ađ ţessari vefsíđu ţó ekki geti ég lagt dóm á áreiđanleika útreikninganna.  

Enginn Íslendingur átti eins mikinn ţátt í ađ glćđa skákáhuga Íslendinga sem Friđrik og ţetta varđ til ţess ađ ţeir urđu međ tímanum einhver sterkasta skákţjóđ veraldar og urđu nr. 5 á ólympíuskákmótinu í Dubai 1986. Ţá reis gullöld skákarinnar á Íslandi hćst, ásamt árangri Friđriks áriđ 1958. (Fyrir daga Friđriks var Ásmundur Ásgeirsson nr. 32 í september 1939).

Gullaldir koma og fara. Ţćr verđa til af einhverjum margs konar ástćđum sem koma saman. Ţađ er ekki hćgt ađ búa ţćr til međ átaki. Ţrátt fyrir hetjulega tilraun skákáhugamanna hefur ekki tekist ađ gera Ísland síđustu ár ađ einni af  allra mestu skákţjóđ veraldar. Hún er nú nr. 43 á stigalista FIDE.

Skákheimurinn sjálfur er líka mikiđ breyttur og sumir segja jafnvel ađ dagar skákarinnar séu senn á enda. 

En ţetta var gaman ţegar mest var gaman. Ég man vel  ţegar Friđrik Ólafsson var upp á sitt besta og eitthvert mesta stolt ţjóđarinnar og eftirlćti. Öll ţjóđin fylgdist međ honum. Afhverju kemur ekki út ćvisaga ţessa manns? Mikiđ hlýtur hann ađ geta sagt mikiđ frá merkum stórmeisturum og athyglisverđum minni spámönnum sem enginn Íslendingur nema hann getur sagt af sögur. Ađ ekki sé nú minnst á skáksögu landsins og jafnvel heimsins frá ţví um miđja tuttugustu öld. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Fyrir nokkrum árum var haldiđ hér í Reykjavík heimsmeistaramót skákforrita. Ekki komu höfundar međ öllum skákforritum sem kepptu. Ţurfti ţví fólk til ađ fćra mennina eftir fyrirsögn forritanna. Ég lenti í ţví. Einn daginn kom Friđrik í heimsókn. Skákstjóri og fyrirsvarsmenn mótsins voru uppveđrađir af ţví ađ "Grandmaster Olafsson" skyldi láta svo lítiđ ađ heimsćkja stađinn. Friđrik er í miklu áliti međal skákmanna heimsins. 

Sćmundur Bjarnason, 1.4.2009 kl. 22:59

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Friđrik var flottur, ţó ađ fyrir mína tíđ vćri.  Ţađ voru reyndar líka nokkrir sem á eftir honum komu.

En međal annarra orđa Sigurđur, ekki hćtta ađ blogga um veđur.   Hvern ćtlar ţú ađ láta fá ţig til ţess ?

Hildur Helga Sigurđardóttir, 3.4.2009 kl. 03:18

3 identicon

Ég kaupi ţá bók. Ţađ er alveg á hreinu ađ skrifađar hafa veriđ ćvisögu af minna tilefni. Friđrik er (var) ekki bara frábćr skákmađur heldur nćr hann ţví ađ verđa forseti FIDE og seinna skrifstofustjóri Alţingis. Sennilega er um ađ kenna hógvćrđ hans og lítillćti ađ hann er ekki komin á bók eđa hvađ ?

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband