6.5.2009 | 11:15
Leiðinlegar matvöruverslanir
Flestar 10/11 og 11/11 matvörubúðirnar eru ekki aðeins dýrar heldur er vöruúrval þar oft fábreytt og búðirnar eru hálf sjabbí. Ég nefni til dæmis búðirnar í Austurstæti, við Hlemm og á Seljavegi.
Bónusbúðirnar eru líka voðalega leiðinlegar. Fyrst og fremst vegna þess hve lítið fæst í þeim. Ég efast um að það sé ódýrara að versla í þeim en annars staðar af því að maður verður alltaf líka að fara í aðrar búðir til að kaupa það sem ekki fæst í Bónus. Og þeir snúningar kosta bæði peninga (bensín) og tíma. Það er líka einhver illur andi í Bónusbúðunum. Þær eru svo vúlgar.
Bestar finnst mér Nóatúnsbuðirnar hvað vöruúrval snertir, sérstaklega matvörur. Krónubúðirnar eru líka þolanlegar.
En matur er orðinn svo dýr að það er eins gott að fara í megrun. Ég er reyndar ekki nema 53 kíló en betur má ef duga skal.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Við borðum hundasúrur í boði VG og S næstu árin... ef við verðum eitthvað veik þá verðum við send í andaþarmssog hjá Jónínu Ben... þó það sé ekkert til sem segir að þarmasog sé heilsusamlegt þá verðum við að treysta Gunnari Á krossinum & Geira á Goldfinger með það
DoctorE (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 14:25
DoctorE:
Orsök og afleiðing.
Orsök ástandsins skrifast ekki á núverandi ríkisstjórn. Hún er bara að díla við afleiðingar óráðsíunnar sem tíðkaðist á vakt fyrri ríkisstjórna.
En það er svosem við því að búast að orsökinni að þessu verði klínt á núverandi stjórn. Fólk er nú með frekar lélegt minni.
Svan (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 18:24
Kannski ekki... en margt fólk innan hennar tók þátt í að fokka hlutum...
Blessaður mar þessi ríkisstjórn á aldrei eftir að höndla þetta.. springur vegna vankunnáttu, persónulegra hagsmuna, flokka bull; eða fer frá vegna mótmæla.
Mark my words
DoctorE (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 20:19
Fimmtíu og þrjú kíló ! Sama hvar þú verslar;
Kettirnir hljóta að vera að aféta þig !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 04:07
Ég er alveg að ná þér - komin niður í 57-58 kíló (er 175 cm). Eigum við að koma í kapp hvort hverfur fyrst?
gerður rósa gunnarsdóttir, 7.5.2009 kl. 07:47
En skemmtilegast að versla í Hagkaup. Það segir a.m.k. í einhverri auglýsingu, og ekki ljúga auglýsingarnar...
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 09:42
Er ekki Mega-Mali Montrass farinn að slaga hátt upp í 53 kíló? Verður bráðum þyngri en Nimbusinn...
Malína (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 10:03
Það myndi lífga uppá þessar verslanir, væru haldnir síðdegistónleikar innan þeirra veggja. Sé fyrir mér kammermúsik og seiðandi silungakvintetta...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 7.5.2009 kl. 10:42
Þegar ég hætti að reykja árið 1984 (og þá var ekkert tyggjó til og annar aumingjaskapur, bara harkan sex) rauk ég upp í 57 kíló og fékk dálitla ístru. Mér fannst ég þá verða meiri maður einhvern veginn. En þetta var skammvinnur manndómsauki og ég fór fljótlega aftur niður í mín 53 kíló. Gerður Rósa: Ég var einmitt svo mikið að hugsa um þig þegar ég vaknaði í morgun og svo er komið komment frá þér þegar ég leit á bloggið. Telepatían okkar svíkur ekki!
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.5.2009 kl. 11:20
Klikkarekki
gerður rósa gunnarsdóttir, 7.5.2009 kl. 16:28
Leiðinlegt finnst mér að fara í Hagkaup. Einu sinni, fyrir tíma Jóns Ásgeirs, stóð fyrirtækið undir nafni sem HAG-kaup. En núna er þar bara eintómt OKUR.
Jón (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.