Hvað táknar það

Nú er Svandís orðin ráðherra.

Hvað táknar nú það?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Það er furða að þú spyrjir Sigurður. Ég er nú orðinn svo gjörsamlega gáttaður á þessum skrípa leik, og á meðan allt er að fara í kalda kol, þá er einu ráðherraembættinu bætt við. Týpiskt kratar, eyðslufíklar fram úr hófi. Hef andstyggð á þessu. Ef eitthvað hefði átt að gerast þá hefði átt að fækka ráherrum og alþingismönnum. Enn alla vega, Kolbrún er farin og það var þess virði. Með beztu kveðju.

Bumba, 10.5.2009 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Gaman að heyra í þér Bumba. Ísland er að fara til helvítis og enginn fær gert við því.

Sigurður Þór Guðjónsson, 10.5.2009 kl. 19:32

3 identicon

Ég hef miklar áhyggjur af Jóni Bjarnasyni sem nýjum ráðherra ríkisstjórnarinnar.  Forpokaðri og afturhaldssamari stjórnmálamanni en honum man ég ekki eftir í bili úr röðum íslenskra pólitíkusa.  Kræst!!

Yfir sig hneykslaða Malína (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 19:50

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Gæti ekki verið þér meira sammála Malína. Þessi maður er eins og aftan úr öldum. Fullkomleg móðgun að flagg honum framan í alþýðuna eftir búsáhaldabyltinguna. Hann er gjammari eins og þeir verða leiðinlegastir. Skiptir engu máli í hvaða flokki hann er, svona kónar eru ú öllum flokkum. Þeir tilheyra eða ættu að tilheyra fortíðinni.

Sigurður Þór Guðjónsson, 10.5.2009 kl. 19:59

5 identicon

Já, MÓÐGUN við þjóðina er rétta orðið!!  Hneisa!!

Yfir sig hneykslaða Malína (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband