14.5.2009 | 09:35
Á ađ ganga gegn alţjóđasamţykt lćkna um mótmćlasvelti
Ţessi frétt ber óhugnanlegt vitni um ofríki yfirvalda. Mađurinn sem veriđ hefur ţrjár vikur í hungurverkfalli ''verđur ekki neyddur til ađ nćrast eđa á annan hátt brotiđ á sjálfsákvörđunarrétti hans, međan hann hefur međvitund til ţess ađ hafna ađstođinni, segir Hera Ósk Einarsdóttir félagsráđgjafi hjá Reykjanesbć.'' Síđan er bćtt viđ: ''Hćlisleitandinn hefur hins vegar ekki skrifađ undir ađ hann hafni lćknisađstođ, fari svo ađ hann missi međvitund.''
Sagt er í fréttinni ađ hver mađur hafi rétt til ţess ađ fremja ''sjálfsmorđ'' eins og svo smekklega er komist ađ orđi í samhengi ţar sem ţađ orđ á ekki viđ. (Ţetta orđalag er notađ til ađ firra yfirvöldum allri ábyrgđ í málinu en einnig til ađ niđurlćgja hćlisleitandann). Sjálfákvörđunarrétturinn sé međal ţeirra mannréttinda sem viđ höfum. Einnig er haft eftir Heru ađ ''lćknisyfirvöld hafi gert henni ljóst ađ ekki sé hćgt ađ bregđast viđ fyrr en sjúklingurinn getur ekki tekiđ ákvörđun sjálfur.'' Ţađ er reyndar órökrétt ađ mann í mótmćlasvelti beri ađ skilgreina sem sjúkling sem lćknar megi međhöndla ađ vild.
En orđ Heru eru ekki hćgt ađ skilja öđru vísi en svo ađ lćknayfirvöld, kannski međ Sigurđ Árnason í broddi fylkingar, sem fariđ hefur offari langt út fyrir hlutverk sitt sem lćkni, bíđi eftir ţví ađ jafnskjótt og mađurinn missi međvitund verđi nćringu neytt ofan í hann án tillits til ţess hvernig eđa hvort stjórnvöld leysa úr máli hans. Reyndar er ýjađ ađ ţví ađ ţađ ćtli dómsmálaráđherra ekki ađ gera ţví ţađ geti brotiđ gegn jafnrćđisreglu. Og skálkaskjóliđ fyrir ţví ofbeldi ađ ţvinga fćđu í manninn á ađ vera ađ hann hafi ekki skrifađ undir yfirlýsingu , gegniđ ađ einhverjum skilmálum Útlendingastofnunar. En lćknar og yfirvöld geta ekki horft framhjá ţeim vilja og sjálfsákvörđunarrétti mannsins sem birtist í einbeittum verknađi hans.
Lausnin á máli mannsins á sem sagt ađ vera nauđungarnćring ţegar hann missir međvitund. Ţar međ er á grófasta hátt sem hćgt er ađ hugsa sér gengiđ á sjálfsákvörđunarrétt mannsins ţví hann hefur međ fullri međvitund og međ réttu ráđi hafiđ mótmćlaađgerđ sem hann hefur vitađ hvađa afleiđingar kynni ađ hafa ef hún fćri alla leiđ. Hann er tilbúinn til ađ deyja međ reisn.
Ţessa reisn eru yfirvöld albúin til ađ taka af honum međ auđmjúkri hlýđni lćkna og ónýta frjálsan vijla manns sem birst hefur í óvenjulega einbeittum verknađi og ganga ţannig í berhögg viđ alţjóđasamţykkt lćkna um mótmćlasvelti.
Og munu lćknasamtökin og einstakir lćknar landsins horfa mótţróarlaust upp á slíkt ofbeldi og heimsku? Til hvers eru alţjóđasamtök lćkna ađ gefa út leiđbeiningar ef ekki á ađ fara eftir ţeim?
Ég segi heimsku ţví í öđru orđinu lćtur Hera Ósk, fulltrúi yfirvalda, mikiđ međ sjálfsákvörđunarrétt manna og mannréttindi en í öđru orđinu lýsir hún ţví blygđunarlaust yfir ađ hún bíđi beinlínis eftir ţví ađ valta á lítilsvirđandi hátt yfir ţau réttindi. Svínbeygja manninn - í nafni stjórnvalda.
Ţađ er óhugnanlegt ađ önnur eins grunnhyggni, jafn mikiđ skynleysi á kategóríur og grundvallaratriđi, skuli ráđa ferđinni hjá stjórnvöldum í jafn viđkvćmu máli ţegar slíkt kemur í fyrsta sinn upp á Íslandi.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006