Hvađ segir Páll Óskar

Lögreglan gekk ekki í skrokk á mótmćlendum sem andmćltu mannréttindabrotum á hommum og lesbíum. Ţađ var bara vegna ţess ađ athygli umheimsins beinist ađ Rússlandi vegna Söngvakeppni Evrópu. Undir venjulegum kringumstćđum sparar lögreglan ekki barsmíđarnar. En nokkrir  tugir voru handteknir og ţeirra bíđur líklega ekki neinar ljúfar trakteringar. 

Svona ganga í Rússlandi er ekki skemmtiganga eins og Gay Pride gangan er ađ mestu leyti á Íslandi. Ţarna er hópur fólks ađ mótmćla einhverri grimmúđlegustu kúgun sem nokkrir hópar í Evrópu verđa ađ sćta. Ekki bara mismunun og höfnun heldur oft og tíđum beinum misţyrmingum.

Sagt er ađ sumum keppenda í Söngvakeppninni sé órótt og ćtli jafnvel ađ  mótmćla ţegar keppnin fer fram. Vonandi ađ ţeir láti ađ ţví verđa. 

Hvađ ćtli Páll Óskar annars hugsi en hann er alltaf ađ tala um keppnina í sjónvarpinu? Getur hann nú ekki sagt eitthvađ sem máli skiptir? Eđa horfir hann bara í ađra  átt og blikkar augunum  ţó veriđ sé ađ ţjarma af félögum hans?

Sigmar Guđmundsson sagđi í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins ađ íslensku keppendurnir hafi ekki mikiđ frétt af ţessum mótmćlum og handtökum. En nú ćttu ţeir ađ hafa frétt af ţeim.  Ekki geta ţeir nú boriđ fyrir sig ađ vita ekki af ţessu.

Ef nógu margir keppendur myndu mótmćla í kvöld myndi keppnin ađ vísu fara úr böndunum.  En ţađ myndi beina athygli heimsins rćkilega ađ  ţví ađ mönnum vćri ekki sama um níđingslega međferđ Rússa á hommum og lesbíum. 

Eftir ţví yrđi tekiđ. 

 


mbl.is Handtökur vegna gleđigöngu í Moskvu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mađurinn er heimskasta dýr jarđarinnar á svo marga vegu....

DoctorE (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 13:11

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Ef eđalhomminn Friđrik Ómar sýnir rússneskum brćđrum okkar og systrum ekki samstöđu á sviđinu í kvöld - t.d. međ ţví ađ draga upp regnbogafánann góđa - finnst mér ađ ţađ ćtti ađ meina honum ţátttöku á Gay Pride á Íslandi nćstu 10 árin eđa svo!  

Róbert Björnsson, 16.5.2009 kl. 17:51

3 identicon

Ţađ var viđtal viđ Friđrik Ómar varđandi ţetta á RÚV í gćrkvöldi og mér fannst hann virka eitthvađ svo furđulega linur og hlutlaus í afstöđu sinni gagnvart ţessu málefni.  Eins og hann vćri ađ reyna ađ passa sig á ţví ađ styggja engan.  Ţannig kom ţetta mér fyrir sjónir.

Malína (IP-tala skráđ) 16.5.2009 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband