6.6.2009 | 14:41
Nú er sumar, gleðjist gumar
Gaman er í dag! Sól og blíða. Ég var í gönguferð um vesturbæinn. Við Pétursbúð á Ægisgötu var búið að setja upp borð og fólk fékk pylsur og gos. Ekkert tilefni. Bara sólskinsskap og lífsgleði.
Mali er fjúkandi vondur yfir icesave-reikningunum og segist ekki borga neitt. En ég nenni ekkert að hlusta á hvæsið í honum og vera reiður honum til samlætis. Er þetta ekki bara óhjákvæmilegt? Hvað á að gera?
Í dag ætla ég bara að vera glaður og kátur og horfa á þegar næstbesta fótboltalið í heimi skíttapar fyrir 92. besta liði í heimi.
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Þú segir fréttir - er Malalingurinn orðinn alveg fjúkandi og rjúkandi?! Verður ekki einhver að reyna að hugga piltinn? Hann er jú einn af þeim sem mun erfa framtíðina hérna á þessu náskeri sem núna er orðið að brunarúst eftir útnáraníðingana alræmdu.
Malína (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 16:59
Það er best að flengja bara piltinn fyrir bévítans óþægðina í rassgatinu á honum alltaf hreint.
Sigurður Þór Guðjónsson, 6.6.2009 kl. 17:19
Nimbus þó!!!
Hneykslaða Malína (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 17:22
Útnáraníðingur er flott orð yfir þá sem eiga mesta sök á því hvernig komið er fyrir okkur Íslendingum.
Ég þekkti mann sem nú er látinn sem átti kött sem er farinn sömu leið, en þeir vinirnir fóru saman út að ganga í Fossvogsdalnum. Sá ferfætti fylgd þeim tvífætta án mikilla útúrdúra og saman komu þeir heim.
Er Mali inniköttur?
Hólmfríður Pétursdóttir, 6.6.2009 kl. 17:25
Hvað með gamla orðið þjófar?
EE elle (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 17:41
Þjófar eru þeir, en orðið nær varla yfir verðmæti sem fáir skilja hvað eru mikil. Sauðaþjófur, skartgripaþjófur, tölvuþjófur, bílaþjófur það skil ég en ekki miljarðaþjófur.
Hólmfríður Pétursdóttir, 6.6.2009 kl. 18:13
Nói segir líka nei og sendir baráttu kveðjur til Mala
Finnur Bárðarson, 6.6.2009 kl. 19:24
Milljarða-þjófar passar. Mali og Nói sögðu það.
EE elle (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 19:35
Líklega er það rétt, en útnáraníðingur er gott orð um þá sem hafa valdið því að peningar fólks hafa horfið.
Kettir vita sínu viti.
Hólmfríður Pétursdóttir, 6.6.2009 kl. 20:09
Burtséð frá "útrásar"-einhverju. Þá eru þessir menn bæði níðingar og svíðingar. Óska eftir viðeigandi orðum yfir óviðeigandi þjóðfélagsþegna.
Eygló, 6.6.2009 kl. 20:10
Að tala um útrás í tengslum við þessa þrjóta og níðinga er löngu orðið úrelt. Enda voru þeir aldrei í neinni útrás í þeirri merkingu orðsins. Þetta voru allan tímann bara sjónhverfingar með ránsfenginn sem þeir stálu frá þjóðinni. Þeir voru með féð í hringrás sem stöðugt vatt upp á sig - hring eftir hring eftir hring inni í stórri bólu. Sem svo auðvitað sprakk á endanum. En ekki framan í níðingana sjálfa - heldur framan í okkur almenning sem nú þurfum að blæða fyrir hringekjubólurnar.
Sveiattan. Ég held ég sé að verða fjúkandi reið honum Mala til samlætis.
Malína (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:18
Mjá-já.
EE elle (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:27
Útnáradólgar!!
Hrrmmmffff...
Malína (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:29
Auðrónar:
http://agbjarn.blog.is/blog/agbjarn/entry/849085/
EE elle (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 22:32
Það er blíðan.
Hólmfríður Pétursdóttir, 6.6.2009 kl. 22:57
Ó, gott veður, glaður gumar!?! Við kunnum okkur ekki.
EE elle (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 00:01
"Auðrónar" held ég að ég noti héðan í frá
Eygló, 7.6.2009 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.