Upphaldskaflinn okkar Mala r slenskum bkmenntum

Fyrir mrgum rum ekkti g svoltinn ktt. Vi ttum heima sama hsi. g kom hsi oktber um hausti. var kisa fjgurra mnaa. Hn var hrafnsvrt, me hvtan kraga um hlsinn. Hn minnti mig alltaf hempuklddan klerk me prestakraga. Kisa var silkimjk vikomu og glynd vi alla. Hn var ekki enn farin a tta sig v, a n vri hn fdd fvsan mannheim, sem heldur, a drin su skpu sr til skemmtunar.

Kisa litla tti ekki sj dagana sla. Enginn hsinu bj yfir svo auvirilegum duttlungum, a brnustu arfir kisu yru ekki a lta fyrir eim lgra haldi. Stundum fann einhver krakkanna upp v a vilja hvergi sitja nema stlnum, sem kisa svaf , a fullt vri af auum stum stofunni. var kisa rifin upp af fastasvefni og kasta t horn. Greyi leit syfjuum augunum lpulega kringum sig og skrei felur. egar einhver var gripinn af lngun til a draga ktt rfunni var rifi stri kisu litlu og henni snarsni. Aumingja kisa skrkti af srsauka. var hlegi. Oft var hn dregin skegginu til og fr um glfi. a tti gt skemmtun.

hverju kvldi var kisa litla byrg ti gisnum timburhjalli, sem kaldur vetrarvindurinn bls gegnum. ar var henni vsa til rms pokagarmi, sem breiddur var kolakassa. Kisu lei illa essari vistarveru, eftir a veturinn lagist a me snj og kulda, og hn smaug t um rifur hjallinum eirri von, a miskunnsemi mannanna skyti yfir sig hlrra skjlshsi. En a uru ekki margir til a lkna kisu.

Eina ntt nvembermnui kom g heim um eittleyti. Allir voru fastasvefni nema kisa. Hn sat skjlfandi vi dyrnar. Frost var og noranstormur, og kisa hafi ekki afbori vistina hjallinum. Kisa vldi aumkunarlega og nuddai sr vi ftur mr. a var henar bn um lkn. ''Aumingja kisa!'', sagi g. '' ntt skaltu lra a ftum mnum.'' Og g bar hana inn ofnhitann. Kisa tk a sleikja sig og mala. N frist ylur litla skinni. hverju kvldi san bei hn mn vi dyrnar, egar g kom heim.

Svo fluttist g r hsinu. var hjallurinn aftur athvarf kisu. jlafstu ri eftir fr a brydda lasleika kisu litlu. Hn htti a ta og var slj og rytjuleg. Enginn fkkst um a leita henni lkninga. jlamorguninn l hn lii lk kolakassanum.

Kisa mtti ekki sofa veruhsinu. Hn gat velt um einhverju af essu skrani, sem veslings flki hafi hreykt ar upp andleysi snu til augnagamans. Aumingja kisa var ltin hrast kldum og dimmum hjallagarmi. Sjlfa jlanttina hi hn ar dauastr sitt myrkri og kulda. Til ess lt Kristur lf sitt krossinum.

r Brfi til Lru eftir rberg rarson.

Og svo er hr mynd af svolitlum ketti sem g ekki og er hrafnsvartur og me hvtan kraga um hlsinn. Hann hefur samt aldrei veri dreginn strinu ea skegginu um glfi og s mtti aldeilis bija fyrir sr sem a reyndi.

pict2872a_911636.jpg


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Finnur Brarson

Ni brir biur a heilsa. Sndina honum myndina og hann sendi kvejuna snu tungumli sem einungis kettir og kattavinir skilja.

Finnur Brarson, 18.9.2009 kl. 13:12

2 Smmynd: Brjnn Gujnsson

sorgleg saga, en lsir vel hlutskipti allt of margra heiminum. manna og dra.

kr kveja til Mala.

Brjnn Gujnsson, 18.9.2009 kl. 13:56

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

J Brjnn enda btir rbergur vi: ''Svona er va htta hgum manna og mlleysingja. ... Flk kennir brjsti um sjlft sig. a finnur srt til sinnar eigin eymdar. En a skortir myndunarafl til a ''lifa upp'' eymd annarra. Hn verur v vikomandi. Ef a hefi myndunarafl sta gusttans, yru jningarnar minni heiminum. rktum vr betur skyldur vorar vi drottinn.''

Sigurur r Gujnsson, 18.9.2009 kl. 14:10

4 Smmynd: Jn Arvid Tynes

Sll Sigurur.

Mr hefur alltaf fundist vera svoltill rbergur r. Skemmtileg blanda af nttruvsundum, heimspeki ogbkmenntum. g fylgist reglulega me skrifum num blogginu og hef gaman af. g hef lka gaman af veurfri.

ska r alls gs. Kveja JAT

Jn Arvid Tynes, 18.9.2009 kl. 15:18

5 Smmynd: Kama Sutra

Illa fari me ltinn sakleysingja.

Kama Sutra, 18.9.2009 kl. 18:16

6 Smmynd: Jn Bragi Sigursson

Hva skal segja. etta er svo vel skrifa og mikill sannleikur a vi a eru litlu a bta. v miur var asvo mnu bernskuheimili a sumum fannst a kattarskrattinn gti sofi kjallaranum ea skemmunni og s ekki eftir v a g gerist verjandi hans og notai hvert tkifri til ess a sleppa honum honum inn. Og v s g ekki eftir a g fengi stundum snuprur fyrir a vera a dekstra etta vi kattarskrattan.

a er etta algjra hugsunarleysi sem er svo murlegt. a kostar okkur nnast ekki neitt a sna drunum tillitssemi. Bara rlitla heilbriga hugsun.

P.s. g tla ekki a lta hana Lnu mna lesa etta. Hins vegar hefur hn skoa myndina af Mala og finnst a vera hinn frasti piltur.

Jn Bragi Sigursson, 19.9.2009 kl. 08:52

7 Smmynd: Kama Sutra

Lna er smekkvs. Hn er ekki s eina sem fellur kylliflt fyrir fegurarknginum arna myndinni.

Kama Sutra, 19.9.2009 kl. 16:29

8 identicon

Kisan mn og fiskarnir mnir lifa meiri lxus en g sjlfur... en g er nttlega ekki traur, teki ekki mark eirri steypu a drin su svo vi getum drottna yfir eim.. au hafa ekki tilfinningar...
Fucking bull enn og aftur tr..

Hey ein kisumynd
a vri mun betra ef Guddi vri mynd kisu :)

DoctorE (IP-tala skr) 19.9.2009 kl. 20:28

9 Smmynd: Kama Sutra

Ef gu vri kisa gerist g eldheitur trarnttari stundinni.

Kama Sutra, 19.9.2009 kl. 23:39

10 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Aldrei koma trarnnttarnir me neitt hllegt og vingjarnlegt athugasemdum essari bloggsu.

Sigurur r Gujnsson, 19.9.2009 kl. 23:45

11 identicon

etta er n bara ekki sanngjarnt, Sigurur!

Sem vantrargemlingur og trarntt tla g a koma
hr me eina sgu handa blessuu drinu:

Gi dtinn Svejk hafi fengi a vandasama verkefni
a sj um ktt Lkasar hfusmanns sem og a gefa
pfagauknum.
etta ynnti hann skilvslega af hendi.
En s hann skyndilega a lngu vri kominn tmi til
a bra a bil sem stafest hefur milli dra af kattatt og
fiurfnaar hvers konar.
Hann tk v pfagaukinn r brinu og bar hann a andliti kattarins
svo a stafesta mtti hinn eilfa friar- og griasttmla.
En tkst svo hrmulega til a kattarskmmin geri brag r
11. boorinu ogt hfui af pfagauknum!
Og menn hafa a fyrir satt a svo illt hafi hlaupi himnafega vi etta vnta en mjg svo sorglega atvik a helmingur allra katta su raun pfagaukar endurfddir!

Hsari. (IP-tala skr) 20.9.2009 kl. 23:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband