Guð sé oss næstur

Hætt hefur verið við göngu samkynhneigðra í Belgrad vegna hótana um ofbeldi.

Hengd hafa verið upp veggspjöld um alla borgina þar sem hópar and-samkynhneigðra hóta göngumönnum ofbeldi verði af göngunni. 

''Hreyfing öfgasinnaðra þjóðernissinna í Serbíu hefur fagnað því að ekki verði af göngunni, “enda sé ekki rúm fyrir heiðingja og satanista í borginni.”''

Devil

 

 


mbl.is Gay Pride blásin af í Serbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kærleikur trúaðra í hnotskurn... getum við skotið á að kirkjur séu svo mikið á móti samkynhneigðum vegna þess að þeir muni ekki fæða nýja sauði inn í söfnuð heimskra og fáfróðra.
Mikilvægast af öllu í trúarnöttagengjum er að búa til marga trúarnötta... trúarforkólfar hengja upplogna gulrót fyrir framan sauðina og lofa extra lífi og alles.
Meira að segja trúarritin kalla meðlimi sauði, vegna þess að þeir eru heilalausir sauðir knúnir áfram af sjálfselsku og græðgi í það sem þeir geta ekki fengið.

DoctorE (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 17:52

2 identicon

Þetta er líklega hluti af þessari öfga hægri sveiflu sem ríður yfir Evrópu.

sandkassi (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 02:26

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm. Kærleikurinn í hnotskurn. Rétt að undirstrika að undir þetta er kynt af kirkjunni og kristilegir þjóðernissinnar sem úthella umburðarlyndinu. 

Ég rakst einmitt á einn Íslenskan kristling hér á blogginu (Óskar Sigurðsson), sem heldur því blákalt fram að óeiningin og klofningurinn í Borgarahreyfingunni, sé Siðmennt að kenna og því að einhverjir þingmenn hennar hafi ekki mætt í Kirkju á þingsetningardaginn.

Þá vitum við það.

Annars er bloggið hans eitt alsherjar geistlegt sýrutripp, fyrir þá sem hafa áhuga.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2009 kl. 03:02

4 identicon

:) ég kíkti inn hjá honum og sagði honum að bullið í honum væri alvarlegs eðlis.

Ég tek undir það að maðurinn hljómar eins og sýruhaus sem lifir fremur áhyggjulausu lífi, á í beinu sambandi við hinn skeggjaða og spriklar æpir og veinar á trúarsamkomum.

Jú það er kynnt undir þetta. Ég vann í 2 og hálft ár með geðfötluðu fólki og var mjög mikið um að sjúklingar væru að gefa mjög stóran hluta af örorkunni sinni í Krossinn og aðra álíka söfnuði.

Stundum þurfti að fjarlægja menn frá þessum söfnuðum út af herbergjum fólks. Menn víluðu ekki fyrir sér að fara inn á móttökudeild til að reyna að ná til sjúklinga og læða sér inn á herbergi.

Ljót mál. 

sandkassi (IP-tala skráð) 20.9.2009 kl. 03:24

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég blogga stundum um trúarleg efni á mínu bloggi en geri ekki athugasemdir við trúmálablogg annarra.

Sigurður Þór Guðjónsson, 20.9.2009 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband