Lag og lj

Fyrir skmmu voru tnleikar sem bru yfirskriftina Lag og lj. ar voru meal annarra laga flutt lg Sigvalda Kaldalns vi lj eftir Hllu Eyjlfsdttur. ekktustu lg tnskldsins vi lj Hllu eru g lt anda lina t og Svanurinn minn syngur en besta lagi er kannski Mninn.

Vi etta tkifri flutti Eln Gunnlaugsdttir erindi um lg og lj almennt.

v miur heyri g ekkert af essu. Hins vegar las g eitthva blunum ea heyri tvarpi ar sem etta var sett upp einhvern vegin annig a lg Sigvalda og lj Hllu vru jafngild og vinsldir eirra og hrifamttur hvldu einmitt v.

etta er samt alls ekki rtt.

Mig langar til a ra hr samspil lags og ljs dlti ekki leggist g djpt. Fyrst og fremst vil g vekja athygli v a a eru skp einfaldlega hinar grpandi og fallegu laglnur lgum Sigvalda vi lj Hllu sem eingngu valda vinsldum laganna og eim sess sem au hafa huga jarinnar. Lagi g lt anda lina t var reyndar sami sem lag n ora en textanum, sem neitanlega fer vel vi lagi, var btt vi seinna.

a eru lg Sigvalda Kaldalns sem beinlnis valda v a Halla Eyjlfsdttir er ekki lngu gleymt ljskld. En vegna ess a hann samdi lg vi lj hennar og au eru v hluti af lagager hans er sjlfsagt a Hllu s smi sndur.

a er bsna algengt a lj sem aldrei hefu lifa eigin gum v era dauleg gegnum tnlist. a er tnlistin, ekki ljin, sem v veldur. Oftar en ekki standa ljin langt a baki lgunum sem listaverk.

Satt a segja eru lg hinna miklu erlendu lagatnsklda, Schuberts, Schumanns, Brahms og Strauss, yfirleitt samin vi texta sem standa eim langt a baki. En ekki alltaf. Schubert samdi lg vi gan kveskap eftir Goethe og Schumann vi lj eftir Heine. essum lgum og nokkrum rum eru lag og lj jafngild listaverk. Tnskldunum tekst jafnvel stunum a bta vi eins og nrri vdd vi ljin me lgum snum. En flest bestu lg heimsins eru ekki vi g lj. Lgin lifa vegna laganna en ekki vegna orsnilldar textans. a eru samt kannski hinar almennu hugmyndir ljsins sem kveikja huga tnskldsins, t.d. starsorg ea slarlag ea vorglei.

Eitt frgt snglagatnskld samdi svo a segja eingngu lg vi gan kveskap. a var Hugo Wolf. Hann fylgir gebl og hugsun ljsins t ystu sar og lgin bera oft bl framsagnar mlt mls eins og ljin su lesin. Wolf afrekai a a grafa eitt besta ljskld skalands, Eduard Mrike, r gleymsku og hefja til viurkenningar. a er engin tilviljun a lg Wolfs eru af engum jafn mikils metin sem tnelsku bkmenntaflki. Aeins lgum hans og feinum lgum Schuberts og Schumanns og einstaka rum lgum eftir hina og essa eru lag og lj samofin og jafngild listaverk svo r verur ntt listform: snglag sem or og tnar saman breyta srstakt fyrirbri, eitthva sem er ekki bara lag ea bara lj heldur raunverulegur samruni essara tveggja listforma, tnlistar og ljlistar, ntt listfyrirbrigi. En langflest lg, ar me talinn obbinn af msiklega bestu lgum heimsins, eru ekki etta fyrirbrigi heldur bara g tnlist. a er tnlistin sem hefur au til ha en ekki lji sem sungi er, hvorki eitt og sr ea samruna vi tnlista, a er bara tnlistin.

etta er meira a segja berandi Vetrarferinni eftir Schubert sem oft er talin fullkomnun skri snglagager 19. aldar.

Og etta gildir jafnvel enn fremur vi perur og ratrur en snglg. ar eru textarnir oft fyrir nean allar hellur en tnlistin gerir essi verk mtstileg. Hennar vegna hlustum vi au, ekki textans vegna.

slandi, landi kvamanna og sklda, gera menn yfirleitt meira r ljunum en lgunum egar lg eru sungin vi lj. tvarpsttum og kynningum er lngu mli oft eytt ljin en yfirleitt engu tnlistina sem ltur ljin lifa.

Og a er ekki t af v a liti s a tnlistin tali snu eigin mli sem ekki urfi a eya a orum heldur vegna ess a mnnum finnst texti vi lag einfaldlega merkilegri en lagi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kama Sutra

a voru frslur essum dr sem geru ig upphaflega a mnum upphalds bloggara.

Kama Sutra, 25.10.2009 kl. 18:14

2 Smmynd: Sigurbjrn Sveinsson

g ekkti einu sinni tnlistarmann, sem taldi, a or me tnum vru rf. au jafnvel subbuu tnlistina t. Honum fannst mannsrddin ekki merkilegt hljfri. Ekki heldur slttarhljfri ef t a var fari. Merkilegust tti honum au hljfri, ar sem listamaurinn mtai a llu leyti tninn me hndum snum, munni og ind.

ar fr filan fremst meal jafningja.

Sigurbjrn Sveinsson, 25.10.2009 kl. 20:44

3 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mannsrddin finnst mr merkilegasta hljfri. Engar tvr eru eins. Og fyrir f hljfri hefur veri samin jafn fjlbreytt og falleg msik.

Sigurur r Gujnsson, 25.10.2009 kl. 22:06

4 Smmynd: Smundur Bjarnason

Mjg hugaverar plingar. Mr finnst samt gleyma v a menn eru afar misjafnlega mskalskir og lka mismunandi ljelskir. ar me finnst mr vera komin n vdd allan samanbur. a m endalaust deila um hvort s merkilegra lj ea lag sumum tilvikum. Kannski er a ekki vegna ess a eim ykji ljin merkilegri en lgin sem tvarpsmenn fjlyra stundum meira um au. Kannski finnst eim bara auveldara um au a tala.

Smundur Bjarnason, 25.10.2009 kl. 22:35

5 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

g held a a s ekki um a deilt a texti margra laga sem viurkennd eru sem snilldarverk tnlistarlega su ekki upp marga fiska sem sjlfst lj. Ekki sst gildir etta um Schubert sem oft er talinn mesti lagasmiur allra tma. Flest ljin vi lg hans eru ekki merkileg sem lj en dugu honum samt til a gera vi fn lg. Hitt er anna ml a lj sem er sungi hefur ara stu heldur en lj sem er lesi. Vi flest lj eru lka aldrei samin lg og mrg lg sem samin hafa veri vi g lj standa eim a baki. g er bara a benda a a egar lg sl virkilega gegn er a yfirleitt vegna ga lagsins en stundum er eins og lj og lag geti ekki n hvers annars veri. ''Rum, rum og rekum yfir sadinn'' og ''Sagt hefur a veri um Suurnesjamenn'' eru ar prisdmi. Til tnlistarinar, An die Musik, er hins vegar glggt dmi um lag sem lifur eingngu vegna tnlistarinnar - og kannski nafnsins ljinu!

Sigurur r Gujnsson, 25.10.2009 kl. 22:53

6 identicon

akka fyrir ennan frlega pistil.

Hversu mrg lg ea tnsmar tlar a su
rangferu slandi ar sem menn treystu sr ekki
ea gtu ekki stai undir kostnai vi langvinn mlaferli ?

Hsari. (IP-tala skr) 27.10.2009 kl. 20:06

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband