Veðurspjall

Veðurfræðingurinn í danska sjónvarpinu áðan var bara sæt.

Og þeir teikna inn skil milli loftmassa á veðurkortin sem ekki er gert hér við óánægju nokkuð margra.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Þórðarson

Gott hjá dönum. Fegurð í bland við fagmennsku kann ég vel að meta.

Hörður Þórðarson, 8.11.2009 kl. 19:27

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Já, það verður að segjast að þetta er gott hjá Dönum.

Sigurður Þór Guðjónsson, 8.11.2009 kl. 19:53

3 identicon

Hvað gerðist með trúartáknsfærslurnar Siggi minn, fór allt í háaloft eftir að ég fór að sofa?

:)

DoctorE (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 09:05

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tek undir með doktornum. Hvað varð um færsluna?

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2009 kl. 09:41

5 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Það virðist vera meiri eftirspurn eftir guðspjöllum heldur en veðurspjöllum.

Emil Hannes Valgeirsson, 9.11.2009 kl. 10:35

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

"Hvað varð um færsluna?"

Ritskoðun ?  Nei djók.

Reyndar var krosamálið hið athyglisverðasta.

Samkv. BBC var sett í lög um 1920 að crucifix skyldi vera uppí í Ítölskum skólastofum.  Lögin hafa aldrei verið afnumin og mjög algengt er að siðinum sé viðhaldið þar syðra.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.11.2009 kl. 12:20

7 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Flytjum inn Danskt hugvit. Sækjum um aðild sem sýsla í Danmörku.

Ólafur Þórðarson, 9.11.2009 kl. 16:52

8 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Nú er veffarinn víst endanlega búinn að missa glóruna.

Sigurður Þór Guðjónsson, 9.11.2009 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband