Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þeim sem tekst að klúðra svarinu munu ekki hólpnir verða! 

Sigurður Þór Guðjónsson, 8.11.2009 kl. 19:55

2 identicon

Þetta er pyntingartæki sem er trúartákn um kærleika... tákn um það að einhver gaur þóttist fremja sjálfsmorð til að fyrirgefa okkur fyrir eitthvað sem við erum alsaklaus af.

DoctorE (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 20:02

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Krossinn eins og við þekkjum hann úr kristni er fegursta samsetning á tveimur mislöngum strikum sem völ er á og getur táknað æði margt. Væru strikin ekki mislöng erum við komin með stærðfræðitáknið plús sem telst þó áfram vera kross.

Emil Hannes Valgeirsson, 8.11.2009 kl. 20:43

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Kross með Kristi á táknar nú bara eitt. Það er alveg augljóst. Hann er vísun til kristinnar trúar.

Sigurður Þór Guðjónsson, 8.11.2009 kl. 20:58

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Svo þú ert að segja að þetta sé algebrutími í Vatíkaninu? Ég var farinn að halda að þetta væri mynd af reglustiku á reiknistofu Rannsóknarréttarins.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.11.2009 kl. 21:16

6 identicon

Ef menn nota kross til að legga saman 2 og 2, þá fá menn út 666 ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 22:18

7 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Hvað skyldi jahve gamla finnast um þetta allt saman?

Sigurður Þór Guðjónsson, 8.11.2009 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband