Öfugir trúmenn

Það eru ekki til neinir trúleysingjar.

Að áliti sanntrúaðra kristinna manna.

Trúleysingjar eru í þeirra augum ekkert nema öfugir trúmenn.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar

Kristnir eru 99% trúlausir, þe. þeir trúa bara á 1% af guðum heimsins en ekki hina 99%.

Arnar, 26.11.2009 kl. 14:29

2 identicon

Trúaðir ættu að horfa á sjálfa sig í sami ljósi og þeir horfa á önnur trúarbrögð.. þau eru eins og andefni þeirra eigin trúar... það verður sprenging og stríð þegar þau mætast, rétt eins og þegar andefni og efni mætast.

DoctorE (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 14:39

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég tel mig eiginlega vera sannkristinn trúleysingja, er það hægt?

Emil Hannes Valgeirsson, 26.11.2009 kl. 14:46

4 identicon

Það er ekki gott að vera sannkristinn trúleysingi.. því þá myndir þú hóta trúuðum öllu illu ef þeir gerðu ekki eins og þú vilt að þeir geri... fyrir utan að ást þín yrði 100% skilyrt :)

DoctorE (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 14:52

5 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Að hóta einhverjum öllu illu finnst mér þó einmitt ekki vera í sannkristnum anda.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.11.2009 kl. 15:45

6 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Það er ekki hægt að vera kristinn trúleysingi, hvað þá sannristinn.  Kristni er reist á trú á Krist,  aðallega upprisuna. Kristni er játningartrú, ef þú játar ekki (beygir þig undir) undirstöðu trúarsetningarnar, jafnvel allar, eru menn ekki kristnir, samkvæmt eðli þessarar trúar. En þú gætir verið flekklaus og heilagur maður!

Sigurður Þór Guðjónsson, 26.11.2009 kl. 16:11

7 identicon

AÐ hóta mönnum öllu illu er einmitt boðskapurinn, ef menn játast ekki undir kappann.. þá fara menn til helvítis, ef það er ekki að hóta mönnum öllu illu.. þá veit ég ekki hvað er að hóta öllu illu.

Segjum að sjálfstæðisflokkur myndi láta berast út að þeir sem kjósi hann ekki verði teknir og pyntaðir... það væri ekki alveg eins slæmt og með Sússa því menn lifa jú bara í X tíma.. en pyntingar í kristnir munu vara að eilífu.

DoctorE (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 17:16

8 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ógurleg vonbrigði eru þetta.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.11.2009 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband