11.12.2009 | 10:43
Skyggnigáfa og veruleikinn
''Sigrún, sem er skyggn, segist hafa dreymt eitt skipti ađ hún fór til Vúlkan ásamt fleira fólki. Himinn var ćgilega fallegur, blár og óranslitađur, og hús af öllum stćrđum og gerđum. Og Sigrún kveđst hafa talađ viđ mann hjá Háskóla Íslands, sem líklega hafi veriđ stjörnufrćđingur, en hann fullyrti ađ plánetan vćri ekki til. En margir sem Sigrún hefur talađ viđ eru ekki á sama máli og segja sumir ađ hún hafi horfiđ en sé á bak viđ sólina.
Ađ sögn Sigrúnar hefur henni liđiđ mun betur frá ţví hún komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hún sé frá Vúlkan. Lífsviđhorfin hafa mikiđ breyst. Og ég er viss um ađ ţangađ fer ég ţegar ţessari jarđvist minni lýkur.''
Svo segir í frétt á DV.is.
Á ţví leikur enginn vafi ađ reikistjarnan Vúlkan, sem á ađ vera á bak viđ sólina, er ekki til. Um ţađ er til vafalaus ţekking. Konan neitar samt ađ trúa ţví sem stjörnufrćđingur sagđi henni ađ Vúlkan sé ekki til. Hún heldur fast viđ sinn keip. Hún afneitar ţekkingu vísindanna.
Sagt er ađ konan sé skyggn en lýsingar ţćr sem skyggnigáfan fćrir henni eru einfaldlega hennar eigin ímyndun. Vitneskja um eitthvađ sem ekki er til eru ekkert nema órar. Í ţessu tilfelli kannski listrćnt hugarflug ţví konan er listamađur. En lýsingar hennar er gott dćmi um ţađ ađ á bak viđ svokallađa skyggnigáfu er eitthvađ sem ekki kemur heim og saman viđ veruleikann.
Allt virđist ţetta samt fremur meinlítiđ. En ţegar nánar er ađ gáđ sést ađ svo er ekki. Eins og fram kemur í fréttinni neitar sumt fólk ţekkingu vísindanna og stađhćfir ţvert gegn stađreyndum ađ Vulkan sé til.
Afneitun á vísindum og traustri ţekkingu er vaxandi ógnun í samfélögunum. Í stađinn kemur fáránleg trú á hindurvitni eđa öfgafullar trúarsetningar.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţetta er gott dćmi um trú umfram veruleika... Vúlkan má líkja viđ trú á ytri guđlega veru, ímynd.
En ósköp saklaus bollalestur :)
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 11.12.2009 kl. 12:11
Ég er ekkert viss um ađ ţessar kellingar trúi ţessu í raun og veru. Eru ţćr ekki bara ađ reyna ađ koma sér í sviđsljósiđ. Sumir leggja ýmislegt á sig til ţess.
Ég neita ađ trúa ađ ţađ sé í alvöru til svona klikkađ fólk.

Kama Sutra, 11.12.2009 kl. 12:51
Ţađ er ekkert sérlega saklaust ţađ hugarfar, sem birtist í mörgu öđru en ţessu, ađ taka hindurvitni fram yfir rétta ţekkingu. Andvísindahugsun sem ţó nokkuđ hefur rutt sér til rúms.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.12.2009 kl. 12:53
Ţađ er til alveg útrúlega klikkađ fólk. Heilmikiđ af ţví.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.12.2009 kl. 13:00
Núna verđum viđ ađ passa okkur hvađ viđ segjum hérna. Annars lendum viđ í ţví sama og Dokksinn - ađ vera sparkađ öfugum út héđan.
Kama Sutra, 11.12.2009 kl. 13:07
Jú jú, ţegar mađur var krakki fékk mađur útrás í draugamyndum, mađur saknar ţess oft ađ geta ekki fengiđ kikk af ţví ađ gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.
Svona pćlingar eru saklausar spennufrásagnir held ég og fólk ímyndar sér ţessa hluti til ađ gera tilveruna spennandi.
Ţađ er svo margt spennandi í vísindapćlingum ađ Vúlkan verđur ađ engu, bara fáir sem nenna ađ sjá ţađ :)
Nú fer ég ađ hljóma eins og međlimur vantrúarsafnađarins, en ţađ er langt frá mér, ég vil sjá tilveruna í steríó, ekki mónío :)
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 11.12.2009 kl. 14:16
Alveg fáránlegt ađ á íslandi má ekki segja ađ fólk sé klikkađ ef ţađ er klikkađ.. nema náttlega ef ţađ eru sjálfstćđismenn ađ segja ađra vera klikkađa :)

Kerlingin er rugluđ, ţađ er púra mannvonska ađ segja henni ekki sannleikann um ţetta mál.. farđu til lćknis Sigrún
DoctorE (IP-tala skráđ) 11.12.2009 kl. 14:25
Ţađ er annađ ímynda ser fjarstćđur sér til skemmtunar en trúa á ţćr í raun og veru. Á ţví er allur munur. En Doksi er mćttu og er međ enn betri bloggsíđu en ţá gömlu hjá Mogganum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.12.2009 kl. 15:42
DoctorE (IP-tala skráđ) 11.12.2009 kl. 15:55
Nei sko, mađur bregđur sér ađeins frá og bloggiđ er orđiđ fullt af yndisfögrum kisukrúttum á međan.

Kama Sutra, 11.12.2009 kl. 18:19
Hver ykkar trúđi EKKI ţví sem bankaráđgjafinn ykkar sagđi?
Og hvernig er stađan ţá núna?
Er ekki betra ađ fara varlega í ađ fullyrđa nokkuđ um heilbrigđa skynsemi?
G.Kristjánsson (IP-tala skráđ) 12.12.2009 kl. 10:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.