Harpa

Ekki er hægt að hugsa sér lágkúrulegra nafn á einu tónlistarhúsi!

Því ekki Túba? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Okkur hér datt í hug "Alóma".

Sigurbjörn Sveinsson, 11.12.2009 kl. 18:55

2 Smámynd: Eiður Svanberg Guðnason

Hvað hefðir þú lagt til, Sigurður ?  Mér finnst þetta gott nafn.

Eiður Svanberg Guðnason, 11.12.2009 kl. 20:22

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég var að stinga upp á Túba.

Tuba, mirum spargens sonum
Per sepulchra regionum,
Coget omnes ante thronum.

(Músik: Mozart). 

Sigurður Þór Guðjónsson, 11.12.2009 kl. 20:29

4 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Séra Sveinn Víkingur orti eitt sinn gátu:

Löngum hafa menn leikið á hana.
Á lofti um nætur fengið að sjá hana.
Svo greinir hún líka gróft og fínt í sundur.
Enn gerast á henni vorsins stærstu undur.

Sæmundur Bjarnason, 11.12.2009 kl. 21:40

5 Smámynd: Sigurjón

Hvernig er það, þarf eitthvað nafn á eina tónlistarhús sem nokkurn tímann mun rísa á þessari eyju?  Var ,,Tónlistarhúsið, Reykjavík" ekki nóg?  Hvaða frostskemmdu fiðurhænsnum datt svo í hug að útlendingar eigi auðvelt með að bera þetta nafn fram? 

Sigurjón, 12.12.2009 kl. 03:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband