Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Myrkur

skaplegt myrkur er etta. g held bara a skammdegisdagarnir su alltaf a vera skemmri og skemmri. Eru ekki grurhsahrifin bin a skemma  eins og allt anna?

Er hgt a panta kirkju?

Hrafn Jkulsson vill lta byggja kirkju fornaldarstl rneshreppi Strndum ar sem ba einar fimmtu guhrddar slir.

Skyldi hann f kirkjuna? Er a ng a einhver ekktur maurfi einhverja delluhugmynd, a rjki yfirvld til og geri delluhans a veruleika?

En af hverju skpunum bloggar Hrafn ekki r tkjlkabygginni? Er hann kannski ekki sambandi? Wink


mbl.is rija kirkjan Trkyllisvk?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tfan var fyrsti landnmsmaurinn

tvarpsfrttum var veri a segja a bi s a sannamealdursgreiningum a refurinn hafi teki sr bsetu landinu undan mnnunum.

Rebbi kallinn er fyrsti landnmsmaurinn - ea landnmsrefurinn llu heldur. Reyndar var g binn a lesa etta Nttrufringnum sem er eitt eirra tmarita sem g er skrifandi a.

447033AN eru menn a kvarta yfir v a refurinn geri sr dlt vi mannabyggir. g held amenn ttu a gefa honum a ta. arf hann ekki a drepa fuglaea leggjast f. En refurinn arfauvita a ta eins og arar skepnur.

Og skyldi honum vera a ofgott greyskarninua f sr lambakjt anna slagi.

g stend algjrlega me rebba gamla stri hans vi manninn. Hann hltur a hafa unni srhefarrtt til landsins gagna og ga.

g man alltaf eftir kvinu um refinn, "Refurinn gerir greni ur" eftir rn Arnarson sem g var ltinn fara me munnlegu kvaprfi fyrsta bekk gagnfraskla.

rn Arnarson er eitteirra sklda sem veitti ekki af a yri skrifu gvisaga um. Hann er merkari en margir sem meira er hampa.


Billegur forstjri

Hannes Smrason segist hafa veribillegur forstjri, samkvmt vitali sem er Morgunblainu og sagt er lka fr Vsi.

"Hannes er spurur a v hvort kostnaur vegna forstjrans hafi veri hflegur og hann svarar a v fari fjarri og hallar sr yfir bori til a leggja herslu or sn eftir v sem fram kemur vitalinu.

"Ef horfir fyrrverandi forstjra FL Group, sem situr hrna vi bori, og svo forstjra X, mtt velja r nafn a box, mtt velja r nafn a box, svo framarlega sem a er eitt af fimm strstu fyrirtkjum landinu, hvers hpi vi erum. Ef horfir laun strpu, var forstjri FL Group me 4 milljnir mnui. En X myndi vera me laun kringum 80 til 90 milljnir ri. Ef horfir bnusa er forstjri FL Group me nll en forstjri X me arar 80 til 90 milljnir. annig a forstjrar strstu flaganna hr landi eru a leggja sig 160 til 180 milljnir krna ri en ekki tpar 50 eins og g geri.

Ef horfir san kauprtti, var forstjri FL Group me me nll, forstjri X me ... - kllum a einhverja milljara," segir Hannes vitalinu."

Vsi m sj a rslaunHannesar var 51 miljn en ar sst lka a forstjri Landsbankann fkk 153 miljnir og Bjarni rmansson 144 miljnir.

g hef ekki hundsvit viskiptum en a vakna samt msar spurningar egar maur les svona, vitandi af venjulegu flki tugsundatali sem vinnur hrum hndum, margt me afbura dugnai, en nlgast aldrei essa gls launum.

Af hverju f forstjrar svona h laun? Er vinna eirra eitthva mikilvgari en annarra? Og hvers vegna?

Hva gerist einu jflagi egar menn f svona hlaun r eftir r og svo eru komnir ratugir sem hpar manna hafa fengi nnur einslaun?Myndast ekki gj jflaginumilli eirra sem hafa slk ofurlaun og venjulegs flks?

Vill ekki venjulega flki ekki fara a f sambrileg laun?

J, j, er a bara fundsjkt!? Er a bara "ftka" flki sem hefur lestina eins og fyrri daginn?Hinir rku eru bnir dyggunum? etta hefur veri sngur aldanna.

Hva gerist svo egar etta rka flk fer a eldast og getur ekkilengur hugsa um sig sjlft, er jafnvel komi me gullbryddaar silkibleyjur? Verur ekki a reisa sr hjkrunarheimilifyrir a? Ekki getur a veri me flki sem frsvona rjr miljnir rslaun, hva minna og hefur bara lreftsbleyjur?Og sjkrahs? Skla? Kirkjur? Ekki getur etta rka flk seti me almenningi vi gusbor.

Hvernig er lf flks sem er ori svona rkt? a hltur a lifa a mestu leyti hpi lka rkra. Verur ekki bara vandralegt andrmsloftef svona billegur forstjri eins og Hannes Smrason ltur sj sig hpi venjulegs launaflks? Getamenn slappa af ogveri kamm og vinalegir? Rs ekki sjlfrtt upp veggur? Og hvernig lta essir rku menn hversdagslegan launamann? tli eirteljisig yfir hafna?

etta eru bara svona lauflttar plingar. En g hefi svari fyrira egar g var ltill a mnnum hefi einu sinni dotti a hug,egar sbjrn heildsali og Einar rki voru aal millarnir og voru bara vinalegir gaurar augum almennings, eigandi varla sig og samanburi vi aujfrantmans, a annar eins launamunur tti eftir a rkja landinu og n erorinstareynd.

Og svo fara essir rku menna stjrna landinu krafti aus sns, kaupa stjrnmlamennina eins og hvert anna stykkjagss.

Stjrn aumanna er alltaf vond stjrn. Hnhugsar um a fyrst og fremst a auka eirra eigin au enhagur almennings verur algert aukaatrii.


Illviri

Sagt er a illviri gr hafi veri a mesta tpan ratug sem reyndar sttar ekki af hinum strkostlegustu verum. a var v ekki nema von a menn vru vibragsstu.En oft finnst mr eins og of miki sgert r veri upp skasti. Menn rjka til og loka sklum og aflsa samkomum og mta almannavarnamistina egar er a koma veur sem frekar er hgt a kalla leiindaveur en raunverulegt veur og svo gera essi veurltinn sem engan skaa veri gr hafi a vsu gert a.

Menngera hreinlega meira r veri n enur fyrr og eru hrddari vi au. g man til dmis ekki til a sklum hafi nokkur sinniveri loka vegna veurs egar g var barn g ori ekki a fullyra a slkt hafi komi fyrir allra verstu verum. Og brn fru allra sinna fera vondum verum sklann ftgangandi dagaen ekki blum foreldra sinna.Ekki veit g til a nokkru barni hafi ori meint af v. En mrgum varog er enn meint af blaumferinni.

g held a fjlmilareigi sinn tt essuveuruppnmi.a er samt auvita jkvtt a menn hafi gt verinu og n dgum er svo miklu auveldara a koma skilaboum til almennings um veri en ur var gegnum sjnvarp, tvarp og netmila.

Hr fyrir nean sjstnokkur veurkort af slandi frgum vondum verum sem komavel fram hdegiskortum, en mrg frg veur hafa ekki veri mest berandi eim tma dagsins.Fyrst sstverikl. 15 gr en san nnurveurverri fr fyrri rum. Af mrgu er a taka og etta er bara rlti brot af llum eim glsilegum verum sem komi hafa sustu ratugi.

Menn geta s vindstyrknum a veri gr var svo sem varla nokku til a gera veur t af samanburi vi gmlu guofvirin! Frviri er tali egar vindur nr 32,6 m sekndu, 12 gmul vindstig, en rok, tu vindstig, er vi 24,4 m/s.

Vestanveri 5.-7. janar 1952, sem st heila rj daga, er lkast tilversta vestanveur sem yfir landi hefur gengi.

Veri 1954 er fyrsta veri sem bloggarinn man sjlfur eftir. slitnai frgt skip eirra tma, sldarbrsluskipi Hringur, upp fr bryggju Reykjavk og braut allt og bramlai.

͠ofvirinu 18. febrar 1959 frst vitaskipi Hermur tifyrir Reykjanesi me allri hfn. Snemma mnuinum hafi togarinn Jl farist me allri hfn Nfundnalandi. Hafa san aldrei ori jafn mikil sjlys nokkrum mnui sem betur fer.

Frviri janarlok 1966 er tali eitthvert versta noraustanveur sem vita er um og a st fjradaga, 28.-31.

Veri febrar 1991 er eitthvert allra versta veur sem komi hefur landinu seinni ratugum. Taki eftir essum 53 metrum sekndu Vestmannaeyjum!

llessi veur ollu margs konar skaa og sum jafnvel mannskaa eins og fram hefur komi.Hr ekki tmtil a skrifa neittmeira um essi veur, einungis minna au.

Enhins vegar m hr lesa mislegtspennandi almennt um slensk illviri.

kl15g

1952-01-05_12

1952-01-06_12

1952-01-07_12

1954-01-05_12

1959-02-18_12

1966-01-29_12

1991-02-03_12


Skatan

g tek heilshugar undir svviringar nafna mns Sigurar Helga Gujnssonar formanns Hseigendaglagsins um helvtis sktuna og sem leggja sr slkan vibj til munns.

Nokkrir sktusyndaselir hafa risi upp afturhalann og mtmlt rttmtum svviringum Sigurar Helga en fnykinn legguraf rkum eirralangar leiir ogsegir a allt sem segja arf um au.

Sktut landsmanna orlksmessu, rtt fyrir heilg jlin,er alvarleg gnun vi kristilegt sigi, kristilegt sigi og allar arar tegundir afsigi landinu.

a er villimannslegt sileysisem tekur mannti engu fram.

etta skrifa gsvo liggjandi uppi sfa eins og kst skata, innilokaurvegna veurs og annarra hremminga.


Tkum n upp lttara hjal

dag ltgklippa mig hj sama rakaranum og g hef fari til ein tuttugu r. Hann er frbr. g kemstalltaf hrkusjens i viku eftir ahann hefur klippt mig. g gekk heim fr honum alveg vestast r vesturbnum og til mts vi Norurmrina. a var gaman a ganga essar gamalgrnu vesturbjargtur. Hjarn var jru og jlaljs vi hvert hs.Oft mtti sj inn um glugga bkur og gmul hsggn. Saga hverju skoti.Gamli brinn er eiginlega tmalaus.

Mikil gersemi er diskurinnhennar Ingibjargar orbergs. Lagi hennar Hin fyrstu jler eitthvert besta jlalagi. a nralveg blnum sem var yfir kyrrltum vesturbnum um jlin egar g var a alast ar upp.Veturinn 1957 til 1958 kenndi Ingibjrgmr sng Mibjarsklanum. g fkk a syngja la rokkara hj henni tma. i hefu tt a sj mig !g varrosalega tff!

a varbernskujlalegt a ganga niur Vesturgtuna og sj Raforkujlabjlluna birtast fyrir enda gtunnar. arna hefur hn veri snum sta um jlin fr v g man eftir mr.Okkur krkkunum fannst alltaf vera komin alvru jlastemning egar bjallan var sett upp.

͠Eymundsson gekk g fram vin minn Trausta Jnsson sem kom nlgt tgfu disksins hennar Ingibjargar. Hann spir veri fram tmann. g spi hins vegar veri aftur tmann og er bara nokku glrinn v.

J, j, jlin eru kristin ht.Menn eru asegja a saga okkar og menning s samofin kristnum si.En ekki hva. Vi hfumekki haftneitt val um anna. etta er bara a sem vi metkum me murmjlkinni. En er etta nokku betri siur en annar siur?Kannski bara siur? a sem okkur finnst mest um vert menningu vesturlanda, frelsi og mannrttindin, vsindin og velmegunin,hefur a vsu sprotti fram kristnum lndum en sr mjg veraldlegarforsendur, jafnvel efnahagslegar, erttu undir breytingar hugsun sem oft voru fyrstu bornarfram af frjlshuga einstaklingum andstu vialla trarlrdma ea a minnsta kosti tengt eim.

Annars leiist mr ekkert eins miki og deilur um trml.r eru hreinlega a drepa bloggi. Ekki veit g til a nokkrum manni, til ea fr, hafi veri tali hughvarf um tr sna llu v lukkans tui.

Bloggumfrekar um eitthvaskemmtilegt.


Fimmtu tonna unglyndi

Fyrir ri san lenti g rjtu tonna unglyndi sem g skrifai um blogginu.

En undanfarnar vikurhef g veri a berjast vi unglyndi sem hefur veri a minnsta kosti fimmtu tonn a yngd.g lt samt engubera. g hafi aldrei liti glaan dag lfinu er galltaf hress og upprifinn t vi.

En g nenni ekki lengur a fara t b a kaupa matinn enda et g ekki neitt og dagsbirtan sker svo augun. g ver lka a hafa tappa eyrunum v ll hljeru alveg a ra mig.

g er sannfrur um a mn bur ekkert nema grfin kld.

Svo fer g beina lei til helvtis.

Og enginn fr gert vi v.


Rau jl ea hvt

Um daginn sagi Einar Sveinbjrnsson ahelmingslkur vru hvtum jlum en tk spurninguna hfilega alvarlega svolngu fyrir jlin. Frttablainu var Siggi stormura sp rauum jlum ogstkk ekki bros.

En Siggi sanasl, hverju spir hann um jlin?

Hann spir hvtum jlum. afangadagskvld verur blindskubylur ogvestanfrviri eins og var ri 1957. Verur engum manni frt t r hsi. jladag verur kolfrt um allan b, bi mnnum og blum, og rafmagnslaust alls staar.

J, er a ekki etta sem flk vill?Hvt jl.

a er sem sagt ekki gefi ef snjar a a veri bara "fallegum" jlakortastl.

Mr finnst annars str undarleg essi rtta manna fyrir hver jl a spyrja eins ogrellnir krakkar: Vera jlin hvt ea rau? Og er allaf undirliggjandi frekjaum a a jlin veri drifhvt.

Afhverju vilja menn a endilega? a a vera htlegra? Jlalegra? Eftir hvaa stali? Jlakortakitschstali ea Hollywood white christmasvali?

Menn eru a tala um a grurhsahrifin valdi n alltaf rauum jlum. En a er samt ekki lengra en fyrra a jr var alhvt Reykjavk jladagsmorgun - reyndar llum a vrum. a var au jr afangadagskvld og snjrinn var aftur horfinn jladag og autt var lka rum jlum.

Sustu almennilegu hvtu jl Reykjavk voru ri 2003. a er sem sagt ekki r og ld san.

Jlin2000 og 2001 voru eldrau. ri 1999 var gamall klaki og skaflar en 1998 voru hvt jl. ar undan voru rau jl tv r en ll jlin fr 1990-1995 voru mjallahvt. a var vst gullld jlanna hugum margra. Allt glimmerhvtt og steindautt eins og lgkrulegastajlakorti!

Talandi um grurhsahrifin. Ekki er alveg ljst hvaa jl voru hvt og hverrau fjra og fimmta ratugnum en rgugglega voru a.m.k. tlf jleldrau. var rgska landi og engum datt hug a ska eftir hvtum jlum. Enda White Crhistmas ekki enn orialheims hsgangur.

N, engott flk og vont flk , takiglei ykkarstjrnlega. Hann Siggi sanasl spiraftaka strhr og manndrpsveri afangadag ogsvo miklu fannfergi jladag a elstumenn og vel a muna ekki anna eins. vera allira hanga heima yfir snu hangikjetiog a verur bara gott .

Hvt jl ofar llu.


afmli kattarins

Visjrver ykir mr glyrnan gul,
geymir bak vi sig marga dul,
argadranna eli grimmt
sr heilanum fylgsni dimmt.

Alla t var me okkur vel,
einlgt mr reyndist itt hugarel,
san g forum ig blindan bar,
breiddi ig sng egar kaldast var.

Fimm voru systkinin fdd heim,
fagnar degi hi eina af eim;
hinum var llum sku drekkt,
skp er kattlfi dapurlegt.

Lifa hefur n ri eitt,
oddhvss er vgtnnin, klin beitt;
stundum kvldin me kurteis hlj
kveuru af munni fram starlj.

Andvakan ykir mr yfri lng
uns g garinum heyri sng,
hugurinn glanar heldur til,
hlgir mig dillandi raddarspil.

Til munu eir sem a tnverk lst
tilkomu lti, en eitt er vst:
lan sem krir leyndum sta
leggur vi eyrun a hlusta a.

Mjkur me kirfileg kampahr
kemuru a dyrum morgunsr,
upp ig r munnvatni allan vr,
augunum lygnir sld og vr.

lundin margsinnis r mr rauk
er g um kverk r og vanga strauk,
ekki er mr kunnugt um anna tal
lka sefandi og kattarmal.

Trni itt starfar og titrar kvikt,
tekst v a skynja svo marga lykt,
ar sem mr ekki me allt mitt nef
unnt er a greina hinn minnsta ef.

Bugast af listfengi loi skott,
lyftist me tign er gengur brott;
aldrei fr mannkindin aftanver
vi ig jafnast a sundurger.

Jn Helgason


Fyrri sa | Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband