Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Vtisenglar og trsarpkar

Vtisenglarnir fengu ekki a koma til landsins. eir eru vst glpamenn. Samt eru eir frjlsir menn me enga dma bakinu hr landi. Alveg eins og trsarvkingarnir.

trsarvkingarnir f samt a valsa inn og t r landi eins og eim snist. Enda frjlsir menn me enga dma bakinu.

En af tvennu illu finnst mr mr samt Vtisenglarnir sannkallair himnarkisenglar samanburi vi helvtis trsarvkingapkana.

a er annars eitthva bogi vi rttltishugsun dmsmlaruneytisins og stjrnvalda yfirleitt.

Hva var um byltinguna?


heilnmir vetrardagar

N er svo komi a stilltustu og fegurstu vetrardagarnir Reykjavk eru ornir svo mengair a mnnum me vikvm lungu er rlagt fr a vera ti.

etta er auvita fugrun. Og snir hva mikil blaumfer er heilbrig.

Fagrir vetrardagar eru sem s ekkert fallegir lengur, bara eitrair.

ur en hitaveitan tk til starfa og brinn var kynntur me kolum var oft eitraur mkkur yfir bnum dgum saman stilltum vetrardgum. S fgnuur hvarf me hitaveitunni.

En n er a blinn sem vandrum veldur og mun lklega gera a fram um komin r.


mbl.is Helstu gtur rykbundnar ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einhver axli byrg

a sem hr kemur fram frttinni er einmitt mergurinn mlsins tilviki eins og essu. A einhver axli persnulega byrg mlinu. Ekki bara a einhver sjur greii btur heldur a eir einstaklingar sem brugust axli byrg.

a arf ekkert a segja manni a a svona mlavxtum s um a ra viranlegan atbur. Hann hltur a flokkast undir vanrkslu, hiruleysi, gleysi ea eitthva lka.

a er mikilvgt a menn lti ekki svona atbur eins og egar til dmis einhver ferst umferarslysi ar sem hreinlega er um slys a ra.

a a gera, eli mls vegna, meiri krfur til starfssttta sem hafa vld, hrif og viringu jflaginu beinlnis vegna srhfingar sinnar heldur en til athafna einstaklinga em ekki hafa srstu en undir a flokkast til dmis flest bifreiaslys og nnur slys.

Daui vegna gleysis lknis er einfaldlega alvarlegra ml en daui vegna gleysis flestra annarra. Og a a taka slkum mlum eftir v en ekki fugt eins tkast hefur. A enginn beri byrg egar menn deyja vegna lknisverka ea skorts eim. egar heil sttt er frihelg a v leyti nema menn su beinlnis stanir af til dmis vmuefnaneyslu hltur a a bja kruleysi heim.

Vibrg Landlknis eins og au komu fram frttum lofa hins vegar ekki gu. En a er nnur saga.


slenska bkin um hlnun jarar

Mogganum gr er rtt vi Halldr Bjrnsson um bk bk hans, ''Grurhsahrif og loftslagsbreytingar''.

essa bk hef g lesi aula. g hef mjg haft augun opin fyrir skrifum ea gagnrni um bkina en ekkert hefur reki fjrur mnar. Og g vi raunverulega rni um kosti og galla, ekki ftklega umsgn ea meiningarlaust hrs. a voru mikil mistk a bkin kom t aeins viku fyrir jl. etta er einmitt bk sem tti a koma t haust og vera grimmt auglst ea umrdd svo flk gfist tm til a vera hennar vart ekki vri n anna.

g var sjlfur a hugsa um a blogga um bkina en stend n flutningum svo a hefur vafist fyrir mr. En vegna vitalsins um bkina langar mig til a segja skipulega nokkur or um hana. Og a verur bara fguum bloggstl og g er ofanlag ekki tiltakanlega upplstur borgari um nokkurt mlefni hr heimi.

fyrsta lagi er bkin lengi frameftir virkilega erfi aflestrar og gerir venjulega miklar krfur til lesenda, svo mjg a msir munu n bara gefast upp hafi eir ekki v meiri huga fyrir efninu. essi hluti fjallar um a hva grurhsahrifin rauninni eru. ar er a vsu veri a greina fr all-flknum undurstuatrium. En ekki er a flki efni sem vandrunum veldur heldur er hugsun hfundar ekki ngu kristaltr. a kemur ekki sst fram lesmli er vsar til skringarmynda. ar getur veri erfitt a tta sig hva lesmli vi hva myndmlinu. Endurtekningar eru lka nokkrar til baga. r eru ekki berandi en bestu bkum endurtekur hfundur aldrei nokkra hugsun.

Saga grurhsakenningarinnar er vel rakin og betur en g hef s rum bkum. a er lka rggsamlega greint fr v hvaa htt ''er a marka'' fyrirsgn lkana um hitarun. eir sem segja a ''ekkert s a marka etta'' hljta a vera alveg kjaftstopp. a kemur einnig afar vel fram hve lkanareikningar n ekki a sna hitarun (sem egar er orin) ef ekki vri gert r fyrir manngerum grurhsahrifum og svo einnig hva allt fellur eins og fls vi heitann rass egar gurhsalofttegundum er btt vi.

Mr finnst bkin detta nokku niur egar fari er a rekja a sem fjra ttekt IPCC segir um framtina. ar finnst mr vanta a sem skortir flestar svona bkur: a gera lesanda grein fyrir orsakasamhengi. a er kannski sagt a essi og essi hlnun valdi essum og essum hrmungum arna og arna. En hvernig gerist a? Hvert er samhengi milli tiltekinnar hlnunar og eirra skapa sem af eiga a hljtast? etta er kannski augljst sumum atrium, svo sem hkkun sjvaryfirbors, en alls ekki mjg mrgum rum atrium. Menn fara bara a hugsa vi svona lestur: Eru etta ekki bara rar? En essi stl, a telja upp farir af vldum vissrar hitahkkunar, n skringa orsaka og afleiingasamhengi, er stll heimsendaspmanna og mjg tsku og er engu skrri en stll rgustu ''efasemdarmanna''.

egar kaflinn um breytingarnar sem sp er um sland er lesinn nokku kalt og tilfinnningalaust er ekki hgt a sj anna en a s allt bara jkvtt en samt er stllinn annig a lesandanum a finnast etta ekki harla gott. Oft egar maur les bkur um etta efni, og essa bk ar me talda, fr maur tilfinninguna a fyrirbri veurfarsbreyting s af hinum slma hver svo sem hn er er, breyting s eins konar samheiti fyrir hrmungar.

Kaflinn um tknilegar lausnir og arar lausnir finnst mr srlega rr roinu, dauf upptalning mestan part. Kaflinn virkar eins og hfundur hafi veri tmarng og ekki geta vanda sig verulega.

Eitt er srlega gagnlegt bkinni. a eru hinar miklu vsanir gar heimildir annars staar og eru sumar eirra netinu.

a sem mr finnst vanta tilfinningalegast bkina: Sgulegt grip af hitabreytingum fr fornu fari og kannski mest eftir sld. En framar llu: A gert s grein fyrir gagnrnisrddum hlnunarkenninguna og afleiingar hennar annan htt en hafa r hlfpartinn flimtingum. a er bi a finna upp skammaryri ''efasemdarmenn'' og a er oft nota um alla sem andfa einhverju sem eir segja sem hst hafa sig frammi me skelfilegar gnir sem hnatthlnunin eigi a bera skauti sr.

Halldr Bjrnsson s tiltlulega hgvr bkinni finnst mr gta rum vettvangi tvrs vsindahroka og annars konar hroka boskap hans. Hann talar hreinlega niur til allra eirra sem skrifa um essi ml, g tala n ekki um sem blogga um a, nema eir su harsvrair vsindamenn og jafnvel srstkum vsindagreinum. essi tnn, sem er afar vandmefarinn af v a a er bi svo miki og svo lti til honum, sir menn auvita upp og ess vegna segi g a sem g hef ur sagt: a eru svona besservisserar sem eru helstu sturnar fyrir v hva margir sjlfrtt og tilfinningalega snast harkalega gegn kenningunni um hlnun jara og llu heila klabbinu. g hef ur nokku blogga um etta atrii.

Halldr ltur reyndar eins og enginn umtalsverur greiningur s um essi ml meal vsindamanna, a s bara pbullinn sem s me vesen. En g held a hans eigin kafi - og sluflaga hans - villi honum sn. Og g tla a nefna eitt lti dmi, a er vsu aeins lti dmi, en a segir samt vissa sgu um sjnarmi, einhvers konar vihorf, sem er lklega algengari en heitustu heimsendaspmenn vilja vera lta. J, mnum augum er Halldr einn af fgamnnum loftslagsmlanna, dlti svipa og Gumundur Pll lafsson er fgamaur nttrumlunum.

Dmi er a a formla getur hfundur um a a ritstjri ritraarinnar sem bkin er hluti af hafi haldi uppi ''hflegu andfi''. essi or vkja ekki a mli ea stl bkarinnar heldur merkja au hreint t a ritstjrinn, sem er veurfringur, hafi veri sammla msu efnistkunum a miklum mli a sta hafi veri til a nefna a. Og hva me ara vsindamenn? En bkinni er einmitt ekki viki neinni alvru a gagnrnisrddum nema me hlfgerri fyrirlitningu. Bkin gefur v ekki alveg raunsja mynd a s yfirlst markmi hfundar heldur er skr rurskeimur af henni. Samt er etta merkisbk og grundvallarrit slensku sem allir ttu a lesa

hef g sagt ofurlti af v sem g vildi sagt hafa fljtheitum. En til hvers er a? Ekki er g vsindamaur ea frimaur einu n neinu og hef vst ekki hundsvit v sem g er a segja. Svo er g heldur varla rttu lii. Hins vegar g ekki von v a nokkur vsindamaur slenskur segi eitt einasta umtalsvert gagnrnisor um essa bk. g ekki n allt mitt heimaflk. g hef a reyndar mjg sterkt tilfinningunni a slenskir mennta-og vsindamenn veigri sr vi a halda fram skounum snum essum mlum af tta vi a missa viringu frasamflaginu ef skoanir eirra vkja fr '' rtttrnainum'' einhverjum atrium. au eru mrg slkt atrii en ekki bara a a efast um hlnunina sem slka. Me essu er g ekki a gera lti r hugrekki essarar manna og sjlfsti en aeins a rtta a g hef ori margs vsari um mannlegt eli me runum. a er nefnilega orinn til kveinn kjarni menntamanna sem vill ra umrunni. eir kvarta hstfum yfir v hva umran hr s frumst af v a hn snir ekki ngu mikla fylgispekt vi eirra hugmyndir og eir gera miskunnarlaust lti r erim sem eru annarrar skounar en eir sjlfir og eir eru eins konar ''harlnumenn'' og menn vilja losna vi ama fr eim og stimplanir og egja v fremur en a segja. (etta hljmar kannski soldi ekstrrm hj mr en g held samt a etta s nokkurn veginn svona).

En ''harlnumennirnir'' munu halda fram a skrifa um a hva slendingar su mikil ffl loftslagsumrunni. Komi er t smrit um essi ml ar sem skrifa m.a. Halldr Bjrnsson, Tmas Jhannesson og Guni Elsson. essir menn eru kjarnanum sem g nefndi an. g hef ekki s etta rit en er sagt a Guni nefni mig nafn ea vsi til mn snu skrifi.

V!

Vel minnst. Guni st ritdeilu mikilli um loftslagsmlin vi ann a mrgu leyti lofsvera mann Hannes Hlmstein Gissurarson Lebk Moggans og kom grein eftir grein. Einu sinni skrifai g svo grein gegn grein eftir Guna. En kom engin grein fr Guna. g er heldur ekki prfessor og er ralangt fr menningarerltunni slandi. a haggar samt ekki mnu ga gei og ngjusemi um lfsins gi og ngju me batnandi veurfar en mr finnst allt lagi a vera mevitaur um a hvers konar samflagi maur lifir og lta a uppi bloggsu ar sem allt fr a fjka. Og ar sem er allra vera von! Wink


Febrar var seigur

a leit ekki vel t me hitann febrar lengi frameftir. Mealhitinn var -3,6 stig Reykjavk eftir fyrstu tlf dagana en rkti yfirleitt hglt norantt og kuldi landinu sem endai me 29 stiga frosti Svartrkoti. En san uru mikil umskipti. Mealhitinn fr eim 13. til mnaarloka var 2,9 stig borginni. Hitinn fr 9,2 stig . 17. og sama dag 12,6 stig Skjaldingsstum Vopnafiri. Mealhiti alls mnaarins var 0,1 stig Reykjavk. a er reyndar 0,3 stig undir v meallagi sem n er gildi, rin 1961-1990. Mealhiti essara ra var alla mnui rsins - nema febrar- talsvert lgri en hlindaskeiinu 1931-1960. eim tma var mealhiti mnaarins Reykjavk -0,1 stig. Reykjavk var einn rkomudagur kuldakastinu en eftir a breytti um mldist rkoma alla daga neina einn. Skammt fgana milli! Snjr var hvergi mikill fyrr en sustu dagana egar snjdpt rauk upp 90cm Neskaupssta.

Hva sem essu lur m segja a mnuurinn hafi stai sig vel seinni hlfleik eftir afleita stu leikhli. Gangur hitans minnir lka a mealhitatala ein segir stundum ekki alla sgu um hitafar mnaa. Hr var mnuur ar sem tveir gjrlkir kaflar voru alveg agreindir. Eigi a sur mega menn ekki gera of lti r mealtlum eins og menn hafa oft tilhneigingu til a gera. Langoftast segja mealtalstlur mikla sgu.

Hitinn hefur veri um ea jafnvel yfir meallagi fr suausturlandi til Faxafla, a minnsta kosti vi strndina. En vesturlandi og Vestfjrum var hitinn vel undir meallagi en norur og austurlandi var verulega kalt, jafnvel kringum tv til rj stig undir meallagi.

Persnulega fannst mr mnuurinn andstyggilegur mean kuldarnir rktu en fnn eftir a.


Fyrri sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband